Fréttatíminn


Fréttatíminn - 28.06.2013, Qupperneq 25

Fréttatíminn - 28.06.2013, Qupperneq 25
okkar en undir því merki eru til dæmis hlýrabolir og stutt- ermabolir svo eitthvað sé nefnt. Mínímí er barnamerki sem við Magndís Anna Waage hönnum saman," segir Andrea. Um það bil helmingur framleiðslunnar fer fram á Íslandi. Við Norðurbakk- ann í Hafnarfirði er saumastofa og frá upphafi hefur Andrea átt í nánu samstarfi við litla sauma- stofu í Hong Kong. „Sú saumastofa opnaði á svipuðum tíma og við svo fyrirtækin hafa vaxið saman. Þetta er lítil saumastofa sem saumar fyrir okkur í litlu upplagi og gerir jafnvel bara eitt eintak af kjól ef við óskum þess. Sá sem á saumastofuna saumar til dæmis alla klútana okkar ásamt öllu sem er undir merkjum ByBlack og mínímí. Flest annað framleiðum við hérna heima. Í Hong Kong eru líka gerðir fyrr okkur miðar, þjófavarnir, gínur og fleira,“ segir Andrea brosandi. Andrea og samstarfsfólk hennar leitast við að hafa vörurnar á sann- gjörnu verði svo að í búðinni sé eitthvað fyrir alla. „Séu flíkur úr dýru efni og fá eintök framleidd þá er það dýrara. Ég vil hafa búðina þannig að allir geti verslað hjá okkur og við leggjum mikið upp úr því að veita skemmtilega og persónulega þjónustu.“ Í hönnunarferlinu kasta Andrea og samstarfsfólk hennar hug- myndum á milli sín á saumastof- unni. Andrea sýndi blaðamanni hugmyndavegg með ýmsum myndum sem notaðar eru við hönnun á haustlínu þessa árs. „Við byrjum á ákveðnum stað og setjum upp myndir, til dæmis núna af ýmis konar þjóðlegum fötum frá Balkan löndunum. Svo skoðum við myndir af frumbyggjum í Malasíu og fáum fleiri hugmyndir þaðan svo þetta er eins og ferðalag og alltaf mjög skemmtilegt ferli,“ segir Andrea sem fær oft góðar hugmyndir að hönnun þegar hún er ekkert sérstaklega að reyna það en viðurkennir að þægilegra væri ef þær kæmu eftir pöntun á vinnu- tíma. Á stuttum tíma hefur fyrirtækið vaxið og dafnað og eru klútarnir litríku seldir í versluninni Kistu í Hofi á Akureyri og um borð í vél- um Icelandair. Andrea viðurkennir þó að hafa fengið ýmis tilboð en að þau séu ekkert að flýta sér að stækka reksturinn. „Við ákváðum í upphafi að byggja fyrirtækið upp í rólegheitum og eiga fyrir öllu sem við gerum. Hvað verður kemur í ljós en það gengur ótrúlega vel. Fyrirtækið er lítið og því auðvelt að halda utan um reksturinn.“ Dagný Hulda Erlendsdóttir dagnyhulda@frettatiminn.is Klútarnir og kjólarnir litríku hafa notið mikilla vinsælda. Mynd/Aldís Pálsdóttir. Andrea hannar og framleiðir boli undir merkinu By Black. Mynd/Aldís Pálsdóttir. nafn og m erki fyrirtæ kis A ndreA - Svart hvítt eða grátt vector M ÍN ÍM Í - Svart hvítt eða litur By BLA C K - b asic línan nafn og m erki fyrirtæ kis A ndreA - Svart hvítt eða grátt vector M ÍN ÍM Í - Svart hvítt eða litur By BLA C K - b asic línan Fyrirtækið hannar undir þremur merkjum. Undir merkinu AndreA er kvenfatnaður. Merkið Mínímí er með föt fyrir börn, hönnuð af Andreu og Magn- dísi A Waage. „Basic línan“ er framleidd undir merkinu By Black. nafn og m erki fyrirtæ kis A ndreA - Svart hvítt eða grátt vector M ÍN ÍM Í - Svart hvítt eða litur By BLA C K - b asic línan við erum 25 Helgin 28.-30. júní 2013
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.