Fréttatíminn


Fréttatíminn - 31.05.2013, Blaðsíða 20

Fréttatíminn - 31.05.2013, Blaðsíða 20
Við bjóðum góða þjónustu E N N E M M / S ÍA / N M 5 6 5 8 0 Við hjólum í verkin Undanfarnir mánuðir hafa sannarlega verið viðburðaríkir hjá Íslandsbanka Þriðja árið í röð bárum við sigur úr býtum í átakinu Hjólað í vinnuna í flokknum 800+ starfsmenn. Við endurgreiddum um 20 þúsund viðskiptavinum okkar vexti upp á samtals um 2,5 milljarða króna. Ergo hefur endurreiknað yfir 7.200 lán einstaklinga og fyrirtækja. Nýtt og endurbætt app Íslandsbanka með Hraðfærslum og stöðuyfirliti leit dagsins ljós. Netbankinn er betri en nokkru sinni með umbótum á notendaviðmóti. Við unnum að breytingum á útsendingu greiðsluseðla til að efla pappírslaus viðskipti og settum okkur metnaðarfull markmið í umhverfisstjórnun. Við vorum hreyfiafl í uppbyggingu verðbréfamarkaðarins með útgáfu víxla og skuldabréfa og vorum umsjónaraðilar í hlutafjárútboði í Tryggingamiðstöðinni hf. Vilborg Arna pólfari kom til liðs við okkur og kenndi okkur og viðskiptavinum markmiðasetningu með fyrirlestraröðinni „Það er svalt að setja sér markmið“. VÍB og Kauphöllin stóðu að verkefninu Raddir atvinnulífsins, við héldum námskeið í notkun á Meniga og settum upp fasteignamælaborð á vefnum okkar í samvinnu við DataMarket. Við efndum til funda og fræðslu um Warren Buffet, Steve Jobs, tækifæri á norðurslóðum, skráningum VÍS og TM, húsnæðismál, efnahagsmál, séreignarsparnað og margt fleira. Við buðum hjálparhönd og gáfum starfsfólki tækifæri til að verja vinnudegi í sjálfboðavinnu í þágu góðs málefnis. Við veittum Hvatningarverðlaun í ferðaþjónustu, stóðum að Frumkvöðlakeppni kvenna ásamt FKA og Opna háskólanum í Reykjavík, veittum styrki úr Frumkvöðlasjóði til verkefna á sviði orku- og sjávarútvegs og styrkjum barna- og unglingastarf Golfsambands Íslands. Já, og svo þeystum við rúmlega 30.000 kílómetra í Hjólað í vinnuna og tókum okkar flokk með trompi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.