Fréttatíminn


Fréttatíminn - 31.05.2013, Qupperneq 37

Fréttatíminn - 31.05.2013, Qupperneq 37
Litríkt kaffi beint frá kaffibóndanum Arturo í Gvatemala kaffitar.is Þ egar við notum opinn efnivið eins og greinar, mold, sand, steina og laufblöð getum við leyft ímynd­ unaraflinu að ráða hvaða hlutverki hver hlutur gegnir í leik og starfi,“ segir Guðný Rúnarsdóttir, meistaranemi í listkennslu við Listaháskóla Íslands. Í vikunni stóð hún fyrir vinnustofu nemenda, kennara og foreldra í Landakotsskóla. Að mati Guðnýjar hvetur notkun á opnum efniviði til skapandi hugsunar. „Á skólalóðum er oft mikið malbik og frekar kuldalegt um að litast og umhverfið í föst­ um skorðum. Hefðbundin leiktæki hafa aðeins nokkra möguleika og segja okkur fyrirfram hvað á að gera.“ Markmiðið með vinnustofunni er að auka fjölbreytni á skólalóð Landakotsskóla og að þátttakend­ ur komist í meiri tengsl við náttúruna. „Þegar allir leggjast á eitt þá kemur eitt­ hvað gott út úr því svo það var spennandi að sjá hugmyndir þátttakenda verða að veruleika,“ segir Guðný. Byggingarnar munu sennilega standa í nokkrar vikur og skólalóðin er opin öllum svo fólk getur notið þeirra í sumar. „Seinna er svo hægt að endurtaka leikinn og þá breytist um­ hverfið með fólkinu sem er þar á hverjum tíma,“ segir Guðný. Rannsóknir á útinámi hafa sýnt að nem­ endur tengja skólalóðina við skólann í sín­ um huga en að kennarar og skólastjórn­ endur aftengi oft þetta tvennt og líti á skólabygginguna sem skólann sjálfan en skólalóðina sem aukaatriði. Að mati Guð­ nýjar ætti að vera heildræn stefna á milli þess að nema inni í skólabyggingum, úti á skólalóðinni og í nágrenni skólanna. Dagný Hulda Erlendsdóttir dagnyhulda@frettatiminn.is  Menntun SaMvinnuverkefni við LandakotSSkóLa Byggingar úr greinum við Landakotsskóla Nemendur, foreldrar og starfsfólk Landakots- skóla breyttu út af vananum í vikunni og komu saman og smíðuðu bygg ingar úr greinum. Verkið bar yfirskriftina Greinar verða skjól og um- sjón með því hafði Guðný Rúnarsdóttir, meistara nemi í listkennslu. Markmiðið var að gefa ímyndunar- aflinu lausan tauminn og hafa áhrif á umhverfi Landakots- skóla. Guðný Rúnarsdóttir meist- aranemi í listkennslu ásamt hressum börnum í Landakots- skóla. Í vikunni byggðu þau saman hús úr greinum. Mynd/Hari. Nemendur, foreldrar og starfsfólk Landskotsskóla komu saman í vikunni, gáfu ímyndunaraflinu lausan tauminn og byggðu hús úr trjágreinum. umhverfi 37 Helgin 31. maí-2. júní 2012
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.