Fréttatíminn


Fréttatíminn - 31.05.2013, Qupperneq 46

Fréttatíminn - 31.05.2013, Qupperneq 46
Dagur 1 - Gamli bærinn Kaffið fyrir kastalaheimsókn Það úir og grúir af keðjukaffihúsum í Edinborg en eigendur Brew Lab (6 College Street) hafa meiri áhuga á góðu kaffi en útþenslu. Skyldustoppið Edinborgarkastali er helsta kenni- leiti borgarinnar og þeir sem mæta með fyrri skipunum sleppa við hjarðir af ferðamönnum. Hliðin opna klukkan hálftíu. Royal Mile Minjagripabúðir standa hlið við hlið á Royal Mile, götunum sem liggja í beinni línu frá kastalanum og niður að þinghúsinu. Það er engu að síður gaman að rölta eftir þessu gamla að- alstræti og þræða verslunargöturn- ar sem liggja þar fyrir neðan, t.d. Victoria Street og Haymarket. Þing- húsið er opið almenningi alla daga nema sunnudaga og það kostar ekk- ert inn. Hollyroodhouse slottið er lokað yfir hásumarið þegar Elísa- betar II. flytur inn en annars geta ferðamenn ráfað þar um. Calton Hill Þessi hóll við austurenda miðborg- arinnar er einn elsti almennings- garður Breta. Héðan er útsýnið ein- stakt yfir gamla og nýja bæinn og út til sjávarsíðunnar. Á toppi hæðar- innar er National Monument sem er sennilega þekktasta ókláraða mann- virki borgarinnar. Kvöldmatur The Outsider (15 George IV Bridge) er vinsæll því þar er sambandið milli gæða og verðs gott. Matseðill- inn er fjölbreyttur og óhætt er að mæla með fiski dagsins. Það borgar sig að panta borð. Dagur 2 - Nýi bærinn Egg og skoskur lax Það er viðeigandi að borða blóð- mör með morgunmatnum að hætti Skota. Þeir sem vilja fara fínna í þetta kíkja í kjallarann hjá Urban Angels (Hannover Street 121) og fá sér Egg Benedict með skoskum laxi. Ríkislistin Við rætur kastalahæðarinnar er Na- tional Gallery of Scotland til húsa í tveimur byggingum. Í þeirri aftari er að finna brot af þekktustu lista- verkum þjóðarinnar ásamt nokkr- um góðum frá frægustu málurum síðustu alda. Frítt inn. Verslað Princes Street blasir við þegar komið er út af safninu. Þar er nóg af búðum og líka á Queen Street og George Street sem liggja samhliða Princes Street. Fiskur og franskar Það er ávallt nýr fiskur á boðstól- um á Queens Arms (49 Frederick Street) og þar er daglega skipt um djúpsteikingarfeiti. Það er því leit að jafn bragðgóðri útgáfu af þessum þekkta rétti. Á pöbbinn til Fraser Hann er með mikið yfirvaraskegg hann Fraser Gillespie á Jay´s Bar (Jamaica Street 39). Og sá hefur gaman að því að segja fólki frá öl- inu sínu og viskíinu. Það er leit að huggulegri knæpu í borginni. Farið í hundana Á annarri hæð Hannover Street 110 er The Dogs til húsa. Stemningin er heimilisleg og maturinn sömuleiðis. The Dogs eru meðal annars fastur liður í ferðabókum Michelin sem segir sína sögu. Kristján Sigurjónsson ritstjorn@frettatiminn.is Kristján Sigurjónsson heldur úti ferða- vefnum Túristi.is en þar geturðu lesið meira tengt ferðalögum til Edinborgar. 46 ferðir Helgin 31. maí-2. júní 2012  Skotland Rölt í höfuðboRginni Fáðu meira út úr Fríinu Gerðu verðsamanburð á hótelum oG bílaleigum út um allan heim oG bókaðu sértilboð á GistinGu á túristi.is T Ú R I S T I Það fer ekki mikið fyrir hinum rómaða Kay´s Bar í Nýja bænum í Edinborg. Tveir dagar í Edinborg Í höfuðborg Skotlands er nánast allt í göngufæri eins og Kristján Sigurjónsson komst að. Hér er tillaga að rölti milli þekktustu staða borgarinnar með nokkrum góðum nestisstoppum. Í hinum glæsilega gamla hluta Edinborgar hefur útimálning ekki átt upp á pall- borðið. Fararstjóri: Steinunn H. Hannesdóttir Sumar 16 24. - 31. ágúst Bókaðu núna á baendaferdir.is Sími 570 2790 bokun@baendaferdir.is Síðumúla 2, 108 Reykjavík Útivist í Tíról Í þessari skemmtilegu útivistarferð til Austurríkis gefst farþegum tækifæri til að stunda hressandi hreyfingu og fyllast krafti og ánægju í töfrandi umhverfi Alpanna. Það verður gengið og hjólað eftir fjölbreyttum leiðum auk þess sem stundaðar verða léttar æfingar og teygjur. Gist á rómantísku fjallahóteli með nýlegri heilsulind. Verð: 188.800 kr. á mann í tvíbýli. Mjög mikið innifalið!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.