Fréttatíminn


Fréttatíminn - 07.06.2013, Blaðsíða 6

Fréttatíminn - 07.06.2013, Blaðsíða 6
Dagný Hulda Erlendsdóttir dagnyhulda@ frettatiminn.is Ný kynslóð sólarkrema Lækjargötu 34 • Hafnarfirði • Opið þriðjudaga kl 14 - 18 Sími 565 0500 • 897-1923 Swiss Nature fást á vefsíðunni www.scincare.is eða í heitir pottar Auðbrekku 6 · Kópavogi · Sími 565 8899 · www.normx.is Við hjá NormX höfum framleitt heita potta í yfir 30 ár fyrir íslenskar aðstæður. Við bjóðum fjölda gerða og lita ásamt öllu því sem tilheyrir til að koma sér upp glæsilegum heitum potti á verði sem kemur skemmtilega á óvart. GERÐU VERÐ-SAMANBURÐ Raw Revolution: Augl. í dagblöð, 2d x 10 cm. LÍFRÆN HOLLUSTA LÍFRÆNT DÚNDUR LÍFRÆN ORKA  Heilsa HPV Veirusmit er algengasti kynsjúkdómur á Íslandi Flestir hafa einhvern tíma smitast af HPV veirunni Að sögn Kristjáns Oddssonar, yfirlæknis og sviðsstjóra leitarsviðs Krabbameinsfélagsins, er HPV veirusmit mjög útbreitt á Íslandi eins og víðast erlendis og er talið að flest- ir sem einhvern tíma hafi stundað kynlíf geti smitast af HPV veirum, en til eru margir stofnar þeirra. Veir- urnar smitast við kynmök hvort sem það er um leggöng, endaþarm eða við munnmök. „Þó flestir geti smit- ast þá er sýkingin yfirleitt tímabund- in og er talið að hún hverfi hjá 90% smitaðra á innan við tveimur árum en að um fimm til tíu prósent fái við- varandi sýkingu sem eykur áhættu á krabbameini í leghálsi, leggöngum, skapabörmum, lim, höfði og hálsi,“ segir Kristján. Á Íslandi eru stúlkur bólusettar með Cervarix bóluefni gegn tveimur af þeim HPV stofnum sem valda 70% af leghálskrabbameini. Víða erlendis er notast við bóluefnið Gardasil sem ver gegn sömu stofnum en einnig gegn tveimur öðrum stofnum sem valda yfir 90% af kynfæravörtum. Bóluefnið sem notað er á Íslandi ver ekki gegn kynfæravörtum. Að sögn Kristjáns er verið að skoða hvort bjóða eigi upp á HPV mælingar hjá konum á Íslandi á næstunni. „Ekki er boðið upp á HPV mælingar á Ís- landi sem stendur en slíkar mæl- ingar eru gerðar víða erlendis og þá samkvæmt ákveðnum leiðbein- ingum í tenglsum við leit að legháls- krabbameini og hugsanlega öðrum krabbameinum.“ Hollywood leikarinn Michael Douglas vakti á dögunum athygli á því að HPV-veiran getur orsakað krabbamein í hálsi en leikarinn var sjálfur með þess konar krabbamein. Mynd/Nordicphotos/Getty. É g get alveg séð fyrir mér að uppbygg-ing þarna hefjist í lok árs 2014,“ segir Brynjar Harðarson, framkvæmdastjóri Valsmanna hf. Valsmenn hf. eiga byggingarland á Hlíðar- enda þar sem gert er ráð fyrir 500 íbúða byggð samkvæmt nýsamþykktu aðalskipulagi Reykjavíkur. Brynjar segir að nú fari í gang hönnunarferli sem geti tekið 12-18 mánuði. Í því fari fram „dýpri þróun á sjálfum húseign- unum,“ eins og hann orðar það. „Vonandi fara menn að sjá gatnagerð þarna á þessu ári. Það er það fyrsta sem þarf að gerast, Reykjavíkurborg á eftir mjög mikla gatnagerð áður en hægt er að fara að byggja,“ segir Brynjar. Gert er ráð fyrir að fjölbreytt húsnæði verði í boði á Hlíðarendareitnum. Verslunarhús- næði verði á jarðhæðum húsa og íbúðir frá annarri og upp á fimmtu hæð. Brynjar kveðst ánægður með hugmyndir sem koma fram í aðalskipulaginu um að fleiri minni íbúðir verði byggðar til að mæta þörfum ungs fólks á leigumarkaði. „Við fögnum þessu. Við viljum fá ungt fólk í kringum Hlíðarenda.“ Dagur B. Eggertsson, formaður borgar- ráðs, segir að borgaryfirvöld líti á Hlíðarenda sem eitt af lykilsvæðunum við uppbygg- ingu borgarinnar á næstu misserum. Áform Valsmanna hf. séu í góðu samhengi við stefnu borgarinnar um hvað eigi að gerast á svæðinu. „Það var eitt af leiðarljósunum við endurskoðun skipulagsins á Hlíðarenda að þetta yrði ekki síðasta hverfið í gamla stílnum heldur fyrsta hverfið í nýja stílnum,“ segir hann. Dagur segir að borgaryfirvöld horfi á þrjú svæði sem lykilsvæði í uppbyggingu; Hlíðar- enda, svæðið hjá gamla slippnum niðri í bæ og svæðið fyrir ofan Hlemm. „Það er verið að klára stúdentagarða í Vatnsmýrinni og fjölmargar íbúðir eru í byggingu við Hlemm,“ segir Dagur. Hann nefnir að Búseti sé að byggja 230 íbúðir á reitnum Einholt/Þverholt, ÞG verktakar byggi 130 íbúðir á Hampiðj- ureitnum og verið sé að klára deiliskipulag fyrir Brautarholt 7. Í Mánatúni verður hafist handa við að byggja 175 íbúðir síðar á árinu. „Þetta er allt að fara af stað,“ segir Dagur. Höskuldur Daði Magnússon hdm@frettatiminn.is  skiPulagsmál Valsmenn undirbúa langþráðar framkVæmdir Framkvæmdir við 500 íbúðir á Hlíðarenda á næsta ári Framkvæmdastjóri Valsmanna hf. fagnar nýju aðalskipulagi Reykjavíkur en með því getur félagið loks hafið framkvæmdir á Hlíðarenda. 500 íbúðir eiga að rísa á svæðinu í nýjum byggingarstíl borgarinnar, lágreistar byggingar með atvinnustarfsemi á jarðhæð. Um 500 íbúða byggð á að rísa á Hlíðarenda. Þar verður blandað saman íbúðum og atvinnuhúsnæði; verslanir verða á jarðhæð og íbúðir á hæðum 2-5. Við fögnum þessu. Við viljum fá ungt fólk í kringum Hlíðar- enda. 6 fréttir Helgin 7.-9. júní 2013
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.