Fréttatíminn


Fréttatíminn - 07.06.2013, Blaðsíða 40

Fréttatíminn - 07.06.2013, Blaðsíða 40
40 heimili Helgin 7.-9. júní 2013  Heimilið miklar breytingar Hafa átt sér stað Hjá ikea Víkingahátíð í Hafnarfirði 14.- 17. júní 2013 Föstudagur 14. júní 13:00 Markaður opnaður 13:15 Víkingaskóli barnanna 14:00 Bardagasýning 14:30 Fjöllistamaðurinn Bjørke 16:00 Bardagasýning 17:00 Bogfimi og axakast 17:30 Fjöllistamaðurinn Bjørke 18:00 Bardagasýning 18:30 Víkingsveitin leikur 20:00 Víkingaveisla í Fjörugarðinum 20:00 Lokun markaðar 22:30 Dansleikur. Verðir laganna frá Færeyjum 03:00 Lokun Laugardagur 15. júní 13:00 Markaður opnaður 13:30 Víkingaskóli barnanna 14:30 Fjöllistamaðurinn Bjørke 15:00 Sagnaþulir í Hellinum á hótelinu 16:30 Bogfimikeppni víkinga 17:00 Víkingsveitin leikur 17:30 Fjöllistamaðurinn Bjørke 18:00 Víkingsveitin leikur 19:00 Bardagasýning 19:30 Færeyskur dansur 20:00 Víkingaveisla í Fjörugarðinum 20:00 Lokun markaðar 22:30 Tónlist í Fjörugarðinum að hætti víkinga 23:30 Dansleikur. Verðir laganna frá Færeyjum 03:00 Lokun Sunnudagur 16. júní 13:00 Markaður opnaður 13:30 Víkingaskóli barnanna 14:30 Fjöllistamaðurinn Bjørke 15:00 Bardagasýning 16:30 Bogfimikeppni víkinga 17:00 Bardagasýning 17:30 Sagnaþulir í Hellinum á hótelinu 18:00 Barni gefið nafn að víkingasið 18:30 Víkingasveitin spilar af palli 19:00 Bardagasýning 20:00 Víkingaveisla í Fjörugarðinum 20:00 Lokun markaðar 22:30 Tónlist í Fjörugarðinum að hætti víkinga 23:30 Dansleikur. Verðir laganna frá Færeyjum 03:00 Lokun Mánudagur 17. júní 13:00 Markaður opnaður 13:30 Víkingaskóli barnanna 14:30 Fjöllistamaðurinn Bjørke 15:00 Bardagasýning 16:30 Bogfimikeppni víkinga 17:00 Bardagasýning 18:00 Færeyskur dansur 19:00 Bardagasýning 20:00 Lokaathöfn og víkingahátíð slitið 20:00 Víkingaveisla í Fjörugarðinum 22:30 Tónlist í Fjörugarðinum að hætti víkinga 01:00 Lokun Dagskrá Víkingahátíðar 2013 Fjölskylduhátíð Nánari upplýsingar er að finna á heimsíðu okkar www.fjorukrain.is Víkingahátíðin er fyrir alla fjölskylduna 14. til 17. júní 2013 Víkingamarkaður, handverks- og bardagavíkingar, fornir leikir, glíma, bogfimi og axarköst, fjöllistamenn, víkingaskóli fyrir börn, víkingatónlist, eldsteikt lamb, víkingaveislur, kvöldvaka að hætti víkinga, dansleikir og fleira. HOTEL & Restaurants GARÐABÆR / ÁLFTANES www.hrefna.is . hrefna@hrefna.is LÉTTÖL 1METHOD-línan gerir ráð fyrir að eldhúsið sé hjarta heimilisins þar sem ekki er bara borðað heldur eru þar samverustundir með fjölskyldunni. 2Nýir möguleikar eru nú fyrir hendi til að skipuleggja í skúffum og skápum, meðal annars úr bambus. Þá eru nú tveir verð- flokkar af skúffum. 3METOD eldhús eru í sömu litum og stíl- flokkum og fyrri eldhúslína; 20 mis- munandi framhliðar og þar að auki eru fáanlegar 30 tegundir af hnúðum og höldum. Ný eldhúslína hjá IKEA Ný eldhúslína, METHOD, er komin í sölu hjá IKEA. Þetta er stærsta vörubreyting fyrir- tækisins frá upp- hafi en línan kemur í staðinn fyrir FAKTUM-línuna. „Við vorum í raun kom- in að endimörkum með gömlu línuna. MET- HOD-lína kemur í stað- inn og þar er boðið upp á algjörlega nýtt kerfi. Það eru aðrar stærðir, sökklarnir eru lægri, það er meira rými í skápunum og mögu- leikarnir orðnir miklu meiri, nánast endalaus- ir,“ segir Auður Gunn- arsdóttir, sölustjóri húsgagnadeildar IKEA. Í vor var byrjað að selja nýju línuna í verslunum IKEA í Danmörku og Noregi og nú er salan hafi í Svíþjóð, Finnlandi og Íslandi. Auður segir METHOD ennfremur á sambærilegu verði og fyrri línan. Þeir sem eru byrjaðir að kaupa úr FAKTUM þurfa ekki að örvænta því IKEA skuldbindur sig til að útvega hluti úr línunni í tvö ár eftir að ný lína tekur við. Þá er 25 ára ábyrgð á vör- unum í fullu gildi. -eh 1 2 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.