Fréttatíminn


Fréttatíminn - 07.06.2013, Síða 40

Fréttatíminn - 07.06.2013, Síða 40
40 heimili Helgin 7.-9. júní 2013  Heimilið miklar breytingar Hafa átt sér stað Hjá ikea Víkingahátíð í Hafnarfirði 14.- 17. júní 2013 Föstudagur 14. júní 13:00 Markaður opnaður 13:15 Víkingaskóli barnanna 14:00 Bardagasýning 14:30 Fjöllistamaðurinn Bjørke 16:00 Bardagasýning 17:00 Bogfimi og axakast 17:30 Fjöllistamaðurinn Bjørke 18:00 Bardagasýning 18:30 Víkingsveitin leikur 20:00 Víkingaveisla í Fjörugarðinum 20:00 Lokun markaðar 22:30 Dansleikur. Verðir laganna frá Færeyjum 03:00 Lokun Laugardagur 15. júní 13:00 Markaður opnaður 13:30 Víkingaskóli barnanna 14:30 Fjöllistamaðurinn Bjørke 15:00 Sagnaþulir í Hellinum á hótelinu 16:30 Bogfimikeppni víkinga 17:00 Víkingsveitin leikur 17:30 Fjöllistamaðurinn Bjørke 18:00 Víkingsveitin leikur 19:00 Bardagasýning 19:30 Færeyskur dansur 20:00 Víkingaveisla í Fjörugarðinum 20:00 Lokun markaðar 22:30 Tónlist í Fjörugarðinum að hætti víkinga 23:30 Dansleikur. Verðir laganna frá Færeyjum 03:00 Lokun Sunnudagur 16. júní 13:00 Markaður opnaður 13:30 Víkingaskóli barnanna 14:30 Fjöllistamaðurinn Bjørke 15:00 Bardagasýning 16:30 Bogfimikeppni víkinga 17:00 Bardagasýning 17:30 Sagnaþulir í Hellinum á hótelinu 18:00 Barni gefið nafn að víkingasið 18:30 Víkingasveitin spilar af palli 19:00 Bardagasýning 20:00 Víkingaveisla í Fjörugarðinum 20:00 Lokun markaðar 22:30 Tónlist í Fjörugarðinum að hætti víkinga 23:30 Dansleikur. Verðir laganna frá Færeyjum 03:00 Lokun Mánudagur 17. júní 13:00 Markaður opnaður 13:30 Víkingaskóli barnanna 14:30 Fjöllistamaðurinn Bjørke 15:00 Bardagasýning 16:30 Bogfimikeppni víkinga 17:00 Bardagasýning 18:00 Færeyskur dansur 19:00 Bardagasýning 20:00 Lokaathöfn og víkingahátíð slitið 20:00 Víkingaveisla í Fjörugarðinum 22:30 Tónlist í Fjörugarðinum að hætti víkinga 01:00 Lokun Dagskrá Víkingahátíðar 2013 Fjölskylduhátíð Nánari upplýsingar er að finna á heimsíðu okkar www.fjorukrain.is Víkingahátíðin er fyrir alla fjölskylduna 14. til 17. júní 2013 Víkingamarkaður, handverks- og bardagavíkingar, fornir leikir, glíma, bogfimi og axarköst, fjöllistamenn, víkingaskóli fyrir börn, víkingatónlist, eldsteikt lamb, víkingaveislur, kvöldvaka að hætti víkinga, dansleikir og fleira. HOTEL & Restaurants GARÐABÆR / ÁLFTANES www.hrefna.is . hrefna@hrefna.is LÉTTÖL 1METHOD-línan gerir ráð fyrir að eldhúsið sé hjarta heimilisins þar sem ekki er bara borðað heldur eru þar samverustundir með fjölskyldunni. 2Nýir möguleikar eru nú fyrir hendi til að skipuleggja í skúffum og skápum, meðal annars úr bambus. Þá eru nú tveir verð- flokkar af skúffum. 3METOD eldhús eru í sömu litum og stíl- flokkum og fyrri eldhúslína; 20 mis- munandi framhliðar og þar að auki eru fáanlegar 30 tegundir af hnúðum og höldum. Ný eldhúslína hjá IKEA Ný eldhúslína, METHOD, er komin í sölu hjá IKEA. Þetta er stærsta vörubreyting fyrir- tækisins frá upp- hafi en línan kemur í staðinn fyrir FAKTUM-línuna. „Við vorum í raun kom- in að endimörkum með gömlu línuna. MET- HOD-lína kemur í stað- inn og þar er boðið upp á algjörlega nýtt kerfi. Það eru aðrar stærðir, sökklarnir eru lægri, það er meira rými í skápunum og mögu- leikarnir orðnir miklu meiri, nánast endalaus- ir,“ segir Auður Gunn- arsdóttir, sölustjóri húsgagnadeildar IKEA. Í vor var byrjað að selja nýju línuna í verslunum IKEA í Danmörku og Noregi og nú er salan hafi í Svíþjóð, Finnlandi og Íslandi. Auður segir METHOD ennfremur á sambærilegu verði og fyrri línan. Þeir sem eru byrjaðir að kaupa úr FAKTUM þurfa ekki að örvænta því IKEA skuldbindur sig til að útvega hluti úr línunni í tvö ár eftir að ný lína tekur við. Þá er 25 ára ábyrgð á vör- unum í fullu gildi. -eh 1 2 3

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.