Fréttatíminn


Fréttatíminn - 07.06.2013, Blaðsíða 34

Fréttatíminn - 07.06.2013, Blaðsíða 34
Holtagörðum, s. 553-1800 Opið virka daga 11-18, laugardaga 11-15 www.facebook.com/fondurlist FöndurFöndur Stærsta föndurverslun landsins Allt í skartgripagerðina - Frábært verð Náttúrusteinar - 1 lengjan kr. 1.490 - 40 steinar Viðarperlur - 1 lengja kr. 395 - 40 perlur Glæsilegt úrval af skartgripaefni Glerperlur crackle - 1 lengja ca 110 perlur kr. 990 Smáauglýsingarnar eru í raun merkilegur aldarspegill og heimild um nálæga fortíð sem samt virðist eiga meira sameiginlegt með miðöldum en upplýsingaöldinni. Þær voru, rétt eins og Barnaland og Einkamál nú, meira en aðeins markaðstorg tilfinn- inga, líkama og dauðra hluta þar sem þær voru einnig oft á tíðum hinn besti skemmti- lestur og höfðu mikið afþrey- ingargildi. Fréttatíminn fletti DV frá árunum 1983 til 1992 og tíndi til nokkrar skemmtilegar smáauglýsingar sem eru nú eins og fjarlægt bergmál frá einfaldari og öruggari heimi um leið og þær sýna þó greinilega að fólk er í eðli sínu eins á öllum tímum og leitar alltaf að því sama. Náin kynni, einkamál og alls konar drasl á síðustu öld Fólk fann hjá sér þörf til þess að falast eftir nánum kynnum, félagsskap og losa sig við alls konar drasl löngu áður en Internetið, Einkamál.is, Bland.is og Facebook tóku yfir þessa þætti tilverunnar og gerðu fólki auðveldara að komast í samband við aðra í margvíslegum tilgangi. Smáauglýsingar DV sinntu þessu öllu og meira til með góðum árangri og í raun má segja að þær hafi verið svo magnað fyrirbæri að öll ofantalin nettól og tæki þurfti til þess að leysa þær af hólmi. 34 úttekt Helgin 7.-9. júní 2013
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.