Fréttatíminn


Fréttatíminn - 07.06.2013, Blaðsíða 46

Fréttatíminn - 07.06.2013, Blaðsíða 46
Helgin 7.-9. júní 201346 tíska  Tíska Töskur í öllum regnbogans liTum Nú er allt í lit Sumartískan í ár er óvenju litrík, allskonar litrík munstur sem og einlitt. Neon og pastel litir náðu vinsældum í fyrrasumar en nú má segja að allir litir séu í tísku og allt er í lit; kjólar, buxur, jakkar, sólgleraugu, skór, naglalökk og síðast en ekki síst töskur. Svart hefur lengi verið þessi öruggi litur sem fer aldrei úr tísku og svört taska er klassísk en nú er kominn tími til þess að fá sér tösku í lit. Hvort sem hún er stór eða lítil, hversdags eða spari, taska í áber- andi lit er tilvalin til þess að hressa upp á heildar „lúkkið“. Sigrún Ásgeirsdóttir sigrun@frettatiminn.is Leikkonan Jessica Alba með gula tösku í New York. Tískubloggarinn Gala Gonzalez með bleika tösku í París. Myndir/NordicPhotos/Getty Fyrirsætan Edie Campbell mætti með bláa tösku á tískukvöld Vogue í London. Laura Whitmore með rauða tösku á TRIC verðlaun- unum í London. Leikkonan Clemence Poesy með vínrauða tösku í París. Leikkonan Julie Bowen með himinbláa tösku í Los Angeles. Franska leikkonan Melanie Laurent lífgaði upp á svartan kjól með myntugrænni tösku. Fiammetta Cicogna með gula tösku í „De Grisogono“ partýinu í Cannes. Leikkonan Chloe Sevigny með laxableika tösku í Santa Monica. Reese Witherspoon með fjólubláa tösku í Los Angeles. 20% afsláttur af nýjum vörum 30% auka afsláttur af útsöluslá 74,6% ... kvenna 35 til 49 ára á höfuðborgar- svæðinu lesa Fréttatímann* *konur 35 – 49 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent jan-mars. 2013 H E LGA R BL A Ð Laugavegi 178 ( Bolholtsmegin ) l S. 555 1516 l Kíktu á síðuna okkar “Kryddaðu” fataskápinn með fatnaði frá Ný verslun l Næg Bílastæði l Engir stöðumælar Opnunartími: Virka daga kl. 11-18 Laugard. kl. 11-16 Ný send g frá Toppur á 3.900 kr. Margir fallegir sumarlitir Verið velkomin í eina glæsilegustu gleraugnaverlsun landins Ný verslun í göngugötu Splunkuný sending Fæst í apótekum Ert þú búin að prófa ?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.