Fréttatíminn


Fréttatíminn - 07.06.2013, Blaðsíða 15

Fréttatíminn - 07.06.2013, Blaðsíða 15
Helgin 8.-10. mars 2013 Gleðigjafinn, íþróttakempan og fjöl- miðlamaðurinn Hermann Gunnars- son varð bráðkvaddur þriðjudaginn 4. júní, 66 ára að aldri. Þjóðin syrgir Hemma sem hefur snert hjörtu ótal Íslendinga í gegnum áratugina, ekki síst með einlægni sinni og hress- leika sem verður lengi kenndur við Heeeemmma Gunn. Fjöldi vina og samferðarfólks Hemma minntist hans á Facebook. Ég er svo ótrúlega rík að hafa átt tvo pabba í mínu lífi. Í gær kvaddi þessi einstaki maður þennan heim, alltof snemma. Fjörið var rétt að byrja! Ég þakka fyrir þann tíma sem við áttum saman sem var einstaklega ljúfur. Minningarnar um yndislegan mann sem ég á eftir að sakna óskaplega mikið lifa að eilífu. Þúsund þakkir fyrir allar kveðjurnar kæru vinir. Ég met það mikils. Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir Ellý Ármanns Það ríkir gríðarlega mikil sorg í Skafta- hlíð. Góða ferð vinur Hemmi Gunn og takk fyrir allt. Fjalar Sigurðarson Blessuð sé minning þessa skemmtilega drengs, Hemma Gunn. RIP. Kolbrún Pálína Helgadóttir Með sorg í hjarta en bros á vör yfir öllum dásamlegu samtölunum okkar um lífið og tilveruna óska ég þér góðrar ferðar heim elsku Hemmi Gunn. Þú varst einstakt ljúfmenni og gleði- gjafi sem snertir svo sannarlega alla sem á vegi þínum urðu með umhyggju, breiðu brosi og einlægum hlátri. Sölvi Tryggvason Hemmi Gunn var umfram allt góður náungi alla leið í gegn. Það var sannur heiður að fá að kynnast honum. Þjóðargersemi, sem alltaf smitaði jákvæðni og gleði, sama hvað gekk á í þjóðfélaginu. Tobba Marinósdóttir Þvílíkur missir fyrir þjóðina alla. Þetta er dimmur dagur. Anita Briem Elsku hjartans Hemmi Gunn, ég þakka fyrir allar dásamlegar stundir – þegar þú leyfðir mér að sitja í áhorfendasaln- um sem smástelpu á meðan mamma og pabbi spiluðu og sungu hjá þér, og fallegu viðtölin sem við áttum saman. Það er enginn eins og þú. Við munum aldrei gleyma þér. Pálmi Gunnarsson „Ennþá fjölgar himnakórnum í“ Góða ferð Hermann Gunnarsson og takk fyrir samfylgdina og vináttuna. Jón Gunnar Geirdal Hvíl í friði kæri vinur. Almættinu ætti ekki að leiðast með gleðigjafanum þér. Gull af manni og við litla fólkið fátækari á þessum sorgardegi. Mikið hvað þessi dimmi dagur magnaðist við fréttirnar. Sigurjón Egilsson Vann fyrst með Hemma þegar ég var 12 ára. Hann var því samferðamaður í langan tíma. Frábær félagi fallinn. Blessuð sé minning hans. Frosti Logason Það er erfitt að trúa því að þú sért farinn. Takk fyrir samveruna kæri vinur, hvíl í friði.  Vikan sem Var www.kia.com ASKJA · Krókhálsi 11 · 110 Reykjavík · Sími 590 2100 · askja.is Viðurkenndur sölu- og þjónustuaðili KIA á Íslandi. Þú finnur „Kia Motors Ísland“ á Facebook H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 1 3- 03 67 Kia Rio 1,1 dísil, sex gíra, eyðir frá 3,6 lítrum á hundraðið í blönduðum akstri. Magn CO2 í útblæstri er mjög lítið eða aðeins 94 g/km og fær hann því frítt í stæði í Reykjavík í 90 mínútur í senn. Einnig fáanlegur sjálfskiptur með bensínvél. Eigum bíla til afgreiðslu strax! Komdu og reynsluaktu. Verð frá 2.490.777 kr. Rio 1,1 dísil *M.v. 50% útborgun eða uppítökubíl að sambærilegu verðmæti og grænan bílasamning ERGO í 84 mánuði. 9,7% óverðtryggðir vextir. Árleg hlutfallstala kostnaðar 10,77%. Aðeins 21.777 kr. á mánuði í 84 mánuði* Einn sparneytnasti bíll í heimi! 7 ára ábyrgð á öllum nýjum Kia bílum. VIÐ KOMUM ÞVÍ TIL SKILA Með biðpósti sleppurðu við að pósturinn hlaðist upp heima hjá þér meðan þú ert í fríi. Pantaðu biðpóst á www.postur.is eða á næsta pósthúsi og þú velur hvar pósturinn þinn bíður eftir þér. www.postur.is PANTAÐU BIÐPÓST FYRIR SUMARFRÍIÐ! H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA 13 -1 54 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.