Fréttatíminn


Fréttatíminn - 07.06.2013, Blaðsíða 61

Fréttatíminn - 07.06.2013, Blaðsíða 61
Ég horfði í fyrsta sinn á þáttinn Andraland á dögunum. Ég er mikill aðdáandi Andra Freys og skemmti mér oft konunglega við að hlusta á hann og stöllu hans, Gunnu Dís, í þætti þeirra, Virkum morgnum á Rás 2. Hann er fyndinn, frumlegur, einlægur og skemmtilegur og því gerði ég mér miklar væntingar um sjónvarpsþátt hans, Andraland sem hefur verið í sýningu um nokkurt skeið. Í þættinum sem ég sá, fór Andri meðal annars í heimsókn í mosku og kynnti sér trúariðkun íslenskra íslams- trúarmanna. Áhugavert viðfangsefni. Framsetningin var hins vegar arfaslök. Þátturinn var svo óvandaður að minnti helst á æfingu grunnskólanema í sjón- varpsþáttagerð. Innslagið um moskuna var svo illa unnið að til að mynda á tímabili skildist ekki orð af því sem viðmælandinn var að segja því hann þurfti að hvísla. Þá virtist þátturinn unninn eftir hendinni – hugmyndum um viðfangsefni væri einfald- lega hrint í framkvæmd án þess að þær væru þróaðar í sjónvarpsþáttaform. Eigin- lega má segja að Andraland sé að uppleggi meiri útvarpsþáttur en sjónvarpsþáttur. Sem er mikil synd, því Andri Freyr er frábær. Hann þarf bara að vanda sig aðeins meira við þennan sjónvarpsþátt sinn – eða fá til aðstoðar við sig fólk sem kann til verka í sjónvarpi. Sigríður Dögg Auðunsdóttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Strumparnir / Villingarnir / Hello Kitty / Algjör Sveppi / Grallararnir / Tasmanía 10:50 Victourious 11:15 Glee (20/22) 12:00 Nágrannar 13:45 Grillað með Jóa Fel (2/6) 14:15 The Kennedys (3/8) 15:00 Mr Selfridge (3/10) 15:55 Suits (9/16) 16:45 Anger Management (10/10) 17:10 Hið blómlega bú 17:35 60 mínútur 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:00 Frasier (1/24) 19:25 Tossarnir Áhugaverðir þættir sem beina athyglinni að hinu mikla brottfalli út framhalds- skólum sem á sér stað hér á landi, eitt það mesta í Evrópu. 20:05 Harry's Law (3/22) 20:50 Rizzoli & Isles 21:35 The Killing (1/12) 22:20 Mad Men (9/13) 23:10 60 mínútur 23:55 Suits (9/16) 00:40 Game of Thrones (9/10) 01:35 Big Love (9/10) 02:35 Breaking Bad 03:20 Numbers (9/16) 04:05 The Seven Year Itch 05:50 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 10:25 Íslandsmótið í höggleik 13:35 Þýski handboltinn 15:05 Meistaradeild Evrópu: 17:10 Þorsteinn J. og gestir - meistara- mörkin 17:30 Formúla 1 20:30 Miami - San Antonio 22:20 Formúla 1 00:00 Miami - San Antonio 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 16:30 Man. Utd. - Newcastle 18:20 Man. Utd. - Arsenal 28.08.11 18:50 Manstu 19:40 Premier League World 2012/13 20:10 Man. Utd. - Barcelona - 25.11.98 20:40 Season Highlights 2012/2013 21:35 Magnús Gylfason 22:05 Hermann Hreiðarsson 22:45 Chelsea - Man. Utd. SkjárGolf 06:00 ESPN America 06:10 Fedex St. Jude Classic 2013 (3:4) 10:40 Golfing World 11:30 Fedex St. Jude Classic 2013 (3:4) 16:00 The Open Championship Official Film 1988 17:00 Fedex St. Jude Classic 2013 (4:4) 22:00 The Players Championship 2013 01:00 ESPN America 9. júní sjónvarp 61Helgin 7.-9. júní 2013  Í sjónvarpinu andraland Sóun á hæfileikum RaftækjaúRval 15% afsláttur af raftækjum þegar þau eru keypt með innréttingu. Askalind 3 • 201 Kópavogur • Sími: 562 1500 • Opið: Opið: Mán. - fim. kl. 09.00 -18.00, Föst. kl. 09.00 - 17.00, Laugardaga lokað í sumar ÞvottahúsBaðherbergi Sérsmíði Pottaskápar Allar útfærslur friform.is innRéttingatilboð 25% afSlÁttUR af ÖllUM innRéttingUM til 22. júní við hÖnnUM og teiknUM fyRiR þig Komdu með eða sendu okkur málin af eldhúsinu, baðinu, þvottahúsinu, anddyrinu eða svefnherberginu - og við hönnum, teiknum og gerum þér hagstætt tilboð í glæsilega danska innréttingu í hæsta gæðaflokki og vönduð raftæki á vægu verði. þitt eR valið Þú velur að kaupa innréttinguna í ósamsettum einingum, eða lætur okkur um samsetninguna. Að sjálfsögðu önnumst við líka uppsetningu og endanlegan frágang fyrir þá sem þess óska – fullkomin þjónusta, eigið verkstæði. fjÖlbReytt úRval af hURðUM, fRaMhliðUM, klæðningUM og einingUM, gefa þéR endalaUSa MÖgUleika Á að Setja SaMan þitt eigið RýMi. 25 % til 22. júnívegna gÓðRa UndiRtekta hÖfUM við Ákveðið að fRaMlengja Maítilboð okkaR UM 3 vikUR.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.