Fréttatíminn


Fréttatíminn - 07.06.2013, Side 46

Fréttatíminn - 07.06.2013, Side 46
Helgin 7.-9. júní 201346 tíska  Tíska Töskur í öllum regnbogans liTum Nú er allt í lit Sumartískan í ár er óvenju litrík, allskonar litrík munstur sem og einlitt. Neon og pastel litir náðu vinsældum í fyrrasumar en nú má segja að allir litir séu í tísku og allt er í lit; kjólar, buxur, jakkar, sólgleraugu, skór, naglalökk og síðast en ekki síst töskur. Svart hefur lengi verið þessi öruggi litur sem fer aldrei úr tísku og svört taska er klassísk en nú er kominn tími til þess að fá sér tösku í lit. Hvort sem hún er stór eða lítil, hversdags eða spari, taska í áber- andi lit er tilvalin til þess að hressa upp á heildar „lúkkið“. Sigrún Ásgeirsdóttir sigrun@frettatiminn.is Leikkonan Jessica Alba með gula tösku í New York. Tískubloggarinn Gala Gonzalez með bleika tösku í París. Myndir/NordicPhotos/Getty Fyrirsætan Edie Campbell mætti með bláa tösku á tískukvöld Vogue í London. Laura Whitmore með rauða tösku á TRIC verðlaun- unum í London. Leikkonan Clemence Poesy með vínrauða tösku í París. Leikkonan Julie Bowen með himinbláa tösku í Los Angeles. Franska leikkonan Melanie Laurent lífgaði upp á svartan kjól með myntugrænni tösku. Fiammetta Cicogna með gula tösku í „De Grisogono“ partýinu í Cannes. Leikkonan Chloe Sevigny með laxableika tösku í Santa Monica. Reese Witherspoon með fjólubláa tösku í Los Angeles. 20% afsláttur af nýjum vörum 30% auka afsláttur af útsöluslá 74,6% ... kvenna 35 til 49 ára á höfuðborgar- svæðinu lesa Fréttatímann* *konur 35 – 49 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent jan-mars. 2013 H E LGA R BL A Ð Laugavegi 178 ( Bolholtsmegin ) l S. 555 1516 l Kíktu á síðuna okkar “Kryddaðu” fataskápinn með fatnaði frá Ný verslun l Næg Bílastæði l Engir stöðumælar Opnunartími: Virka daga kl. 11-18 Laugard. kl. 11-16 Ný send g frá Toppur á 3.900 kr. Margir fallegir sumarlitir Verið velkomin í eina glæsilegustu gleraugnaverlsun landins Ný verslun í göngugötu Splunkuný sending Fæst í apótekum Ert þú búin að prófa ?

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.