Fréttatíminn


Fréttatíminn - 23.08.2013, Qupperneq 18

Fréttatíminn - 23.08.2013, Qupperneq 18
Hross í oss er fyrst og fremst gerð fyrir fólkið mitt, þennan ættbálk sem við köllum Íslend- inga. Prófaðu Sensodyne vörurnar og finndu muninn. Sensodyne fyrir viðkvæmar tennur D Y N A M O R E Y K JA V ÍK NÝ OG BE TRI HÖNNUN ! TANNBURSTAR OG TANNKREM FYRIR VIÐKVÆM SVÆÐI hann að þeirri niðurstöðu að það væri ekki ómaksins vert og að efnið kallaði á heils-kvölds-kvik- mynd. Því lét hann slag standa og vann að því að láta drauminn um innansveitarkróníku á hvíta tjaldinu rætast. „Árið 2004 áttum við Charlotte alvarlegt samtal um drauma okkar og væntingar í kirkjugarði í Valby í Kaupmanna- höfn og ég komst að því að ef ég gerði ekki þessa kvikmynd myndi ég sjá eftir því allt mitt líf.“ Með húmorinn að vopni Charlotte segir Hross í oss mjög íslenska mynd og minna sig svolítið á skáldsöguna Sjálfstætt fólk. „Þegar ég las Sjálfstætt fólk í fyrsta sinn skildi ég svona grunninn í Íslendingum. Myndin er samt miklu skemmtilegri en Sjálfstætt fólk,“ segir hún og Benedikt skýtur inn í að hann svitni við að heyra þetta. „Bene- dikt hefur svo beittan húmor og tekst að komast nálægt íslensku þjóðarsálinni með kaldhæðni og þannig skemmta fólki. Íslend- ingar eru svolítið frumstæðir og það er ekki alltaf gott. Eins og til dæmis hann Bjartur í Sumar- húsum. Hann missti allt sitt og áttaði sig ekki á því hvað hann elskaði fyrr en hann var búinn að missa það,“ segir Charlotte. „Já, Íslendingar eru náttúrlega hross. Það er niðurstaðan,“ segir Benedikt. Hann segir jafnframt að hann gæti aldrei gert drama- tískt leikverk né kvikmynd án húmors. „Það er eitthvað í mér sem sögumanni sem segir að ég verði alltaf að skemmta sjálfum mér um leið og ég segi sorglega sögu.“ Tileinkar myndina minningu móður sinnar Við tökur myndarinnar vissi Benedikt að hann þyrfti á öllu sínu að halda og líka landvættun- um og bað Pál á Húsafelli því að koma á tökustað og spila á stein- hörpuna sína. „Þar hélt ég smá bæn og hét á landvættina að vera með okkur í liði og líka á heilaga Sesselju sem er gamall dýrlingur á Húsafelli. Það varð heldur betur raunin. Við Friðrik Þór, fram- leiðandi myndarinnar, erum báðir miklir spiritistar og segir hann að móðir mín hafi vakað yfir gerð myndarinnar.“ Þar á Benedikt móður sína, Brynju Benedikts- dóttur leikstjóra, sem lést árið 2008. „Eitt af hennar síðustu verk- um var að hjálpa mér við handrits- gerð og fjármögnun myndarinn- ar.“ Benedikt tileinkar myndina Charlotte og Benedikt með tvíburadætrunum Brynju og Freyju úti í garðinum sínum í Vesturbænum. Charlotte er frá Danmörku og hefur garðurinn yfir sér danskt yfirbragð með rósum og ávaxtatrjám. Ljósmyndir/Hari. minningu móður sinnar. „Mamma var fyrsta Brynjan af miklu Brynjukyni en hún var skírð eftir kú í fjósinu á Norður- fossi, undir Reynisfjalli. Sjálf átti hún meri þegar hún var ung kona á Laugarvatni og undan þeirri meri kom mikið Brynj- ukyn.“ Benedikt gaf sínum fyrsta hesti nafnið Brynja en lét hana í skiptum fyrir aðra sem fékk nafnið Róshildur í höfuðið á ömmu hans. Benedikt á þá meri enn og er hún nú orðin þrjátíu og tveggja vetra. „Til allrar hamingju var kvik- myndin tekin upp síðasta sumar en ekki í ár, svona vegna veðurs- ins,“ segir Charlotte en veður- guðirnir léku stórt hlutverk við gerð myndarinnar og leystu það af hendi með stakri prýði. „Það var alltaf fullkomið veður. Þegar 18 viðtal Helgin 23.-25. ágúst 2013
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.