Fréttatíminn


Fréttatíminn - 23.08.2013, Síða 43

Fréttatíminn - 23.08.2013, Síða 43
NámskeiðHelgin 23.-25. ágúst 2013 43 Svo létt á brauðið E N N E M M / S ÍA / N M 57 65 5  Kynning Hreyfing Kynnir ný æfingaKerfi á Hinum vinsælu Club fiT og 5 sTjörnu fiT námsKeiðum með eigin líkamsþyngd og mót- stöðu með teygjurenningum og fleira. Vöðvarnir eru þjálfaðir að þreytumarki eftir ákveðnu kerfi ofhleðslu og teygjuæfinga,” segir Ágústa. „Stífar æfingar fyrir rass, kvið og læri skila þeim stinnum og stæltum og í toppformi.“ Ávinningurinn af 5 stjörnu Fit æfingakerfinu er meðal annars fallega mótaður líkami, sterk miðja líkamans, langir og grannir vöðvar, sterkir og velmótaðir rass- vöðvar, aukið vöðvaþol, aukinn liðleiki, bætt líkamsstaða og aukin beinþéttni. 5 stjörnu FIT æfingarnar ganga út á sérstaka samsetningu á styrktar- og teygjuæfingum sem móta fallega mótaða og sterka vöðva og brenna fitu? Fólki leiðist ekki í eina mínútu Hin vinsælu Club Fit VIP nám- skeið fyrir konur og karla hefjast einnig í byrjun september. „Þar er lögð áhersla á þolþjálf- un, lyftingar og árangur. Club Fit æfingakerfið miðar að því að ögra líkamanum til að komast út úr stöðnun og tryggja að þú komist í þitt allra besta form. Námskeið- in skila hámarks fitubrennslu, aukinni grunnbrennslu líkam- ans, betra þoli og aukinni orku og vellíðan,“ segir Ágústa. „Það er frábær stemmning á Club Fit námskeiðunum, hvetjandi tónlist og fólki leiðist ekki í eina mínútu.“ „Þú æfir á þínum hraða á hlaupabretti og velur þínar þyngd- ir á lóðunum,” segir Ágústa. „Það eru örar skiptingar, tíminn líður hratt og þú kemst í þitt allra besta form. Fólk ánetjast þessum tím- um. Þetta er svo ótrúlega sniðugt æfingakerfi fyrir alla þá sem vilja æfa á brettinu og lyfta lóðum. Í Club Fit ertu einfaldlega að taka æfingakerfið þitt úr tækjasalnum inn í skemmtilega stemningu með nokkrum í hóp og þjálfara, og þú gleymir tímanum, það er svo gaman að æfa.“ Á æfingu í 5 stjörnu fit tíma.  námsKeið fyrrverandi íþróTTaKennari Heldur sér í formi með dansi Línudans fyrir eldri borgara „Ég er búin að vera í þessu í fjögur ár og það er alltaf jafn gaman,“ segir Þórir Sig- urbjörnsson sem situr í dansnefnd Félags eldri borgara í Reykjavík. Fyrir fjórum árum byrjaði félagið með línudansnám- skeið fyrir eldri borgara og er Þórir í þeim kjarna sem hefur sótt námskeiðin árlega. „Ég er gamall íþróttakennari og mér finnst hreyfing alltaf vera mikilvæg. Þannig heldur maður sambandi frá höfði og niður í fætur. Þetta er góð aðferð til þess og skemmtileg þar að auki,“ segir hann. Þórir hefur alltaf haft áhuga á dansi og lætur hann sér ekki nægja að mæta í línudans heldur fer hann úr þeim tímum beint í samkvæmisdansa með konunni sinni. „Línudansinn er þá svona upphitun,“ segir hann. Sérlega er hann ánægður með áherslur kennarans, hennar Lizy. „Hún er ekki bara á amerísku línunni heldur kennir okkur líka línudans með írskum áhrifum,“ segir hann. Mikil aðsókn hefur verið á dansnám- skeið hjá félaginu, sér í lagi í samkvæmis- dönsum. „Sú hugmynd kom upp í fyrra að vera líka með gömlu dansana og við stefnum á það í vetur ef næg þátttaka næst,“ segir Þórir. -eh Eldri borgarar geta sótt ýmis dansnámskeið hjá Félagi eldri borgara í Reykjavík.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.