Fréttatíminn - 23.08.2013, Side 47
NámskeiðHelgin 23.-25. ágúst 2013 47
Sem 3ja barna móðir, hlaupari /- þríþrauta-
kona og hársnyrtir verð ég að passa vel upp á
líkamann minn. Ég er rétt skriðinn yfir þrítugt,
í líkamlega krefjandi vinnu og var farin að
finna fyrir stirðleikum í liðum, sérstaklega
fingrum og ökkla sem hefði getað komið
niður á starfi og íþróttum. Sú tilfinning var
óþægileg. En var svo heppin að fá ábendingu
frá viðskiptavini um ágæti NutriLenk sem ég
hef notað síðan með frábærum árangri.
Fann árangur fljótt
Ég ákvað að fjárfesta í bæði í Nutrilenk GOLD
og ACTIVE og tók inn samkvæmt leiðbeining-
um og strax á annarri viku var ég farin að
finna gríðarlegan mun. Ökklarnir eru orðnir
miklu betri, minni stirðleiki í fingrum, ég er
ferskari í líkamanum og get stundað mitt
sport án þess að finna fyrir verkjum og
stirðleika.
Nutrilenk verður tekið með morgunmatnum
mínum um ókomin ár svo ég geti haldið
áfram að lifa lífinu verkjalaus, sinnt börnunum
mínum, starfinu og bætt mig í sportinu
mínu..
Nutrilenk er fáanlegt í estum apótekum,
heilsubúðum og heilsuhillum stórmarkaðanna
Skráðu þig á facebook síðuna
Nutrilenk fyrir liðina
- því getur fylgt heppni!
Nánari upplýsingar á www.gengurvel.is
P
R
E
N
T
U
N
.IS
NUTRILENK Active
• Eykur liðleika og sér til þess að lið-
irnir séu heilbrigðir og vel smurðir.
• Hjálpar liðunum að jafna sig eftir
æfingar og átök.
• Inniheldur vatnsmeðhöndlaðan
hanakamb, hátt hlutfall af
Hýalúrónsýru.
NUTRILENK Gold
• Fyrir þá sem þjást af minnkuðu
liðbrjóski og slitnum liðum.
• Unnið úr fisk- og hvalbrjóski, hátt
hlutfall af kóntrótín súlfat.
• Eitt mest selda fæðubótaefnið fyrir
liðina á Íslandi síðastliðinn ár.
NUTRILENK
- hollráð við liðkvillum. Náttúrleg bætiefni fyrir liðina
NUTRILENK Active
og NUTRILENK Gold
eru efni sem geta unnið
mjög vel saman fyrir fólk
sem þjáist af liðverkjum.
Liðheilsan skiptir mig miklu máli
Ebba Særún Brynjarsdóttir
Námskeið FullorðiNsFimleikar síviNsælir
Aldrei of seint að byrja
Námskeið Hlutaverkasetur bauð upp á Námskeið í Faðmlögum
Meirihlutinn þiggur faðmlag
Börn faðma óhikað en
þeim sem eldri eru finnst
það stundum afar erfitt.
Myndir/NordicPhotos/Getty
að hafa æfingarnar fjölbreyttar
og æfum líka þrek og þol,“ segir
Karen. Að meðaltali mæta um tutt-
ugu manns á æfingar hjá Fjölni og
hefjast æfingar í haust 9. septem-
ber. Fyrsta vikan verður prufuvika
en þó er nauðsynlegt að skrá sig til
þátttöku í henni.
Fimleikaiðkendur þurfa ekki
neinum aukabúnaði að halda á æf-
ingum og er best að mæta á tánum
og í þægilegum fötum. Grótta,
Gerpla og Ármann bjóða einnig
upp á fimleika fyrir fullorðna.
Dagný Hulda Erlendsdóttir
dagnyhulda@frettatiminn.is