Fréttatíminn


Fréttatíminn - 23.08.2013, Síða 47

Fréttatíminn - 23.08.2013, Síða 47
NámskeiðHelgin 23.-25. ágúst 2013 47 Sem 3ja barna móðir, hlaupari /- þríþrauta- kona og hársnyrtir verð ég að passa vel upp á líkamann minn. Ég er rétt skriðinn yfir þrítugt, í líkamlega krefjandi vinnu og var farin að finna fyrir stirðleikum í liðum, sérstaklega fingrum og ökkla sem hefði getað komið niður á starfi og íþróttum. Sú tilfinning var óþægileg. En var svo heppin að fá ábendingu frá viðskiptavini um ágæti NutriLenk sem ég hef notað síðan með frábærum árangri. Fann árangur fljótt Ég ákvað að fjárfesta í bæði í Nutrilenk GOLD og ACTIVE og tók inn samkvæmt leiðbeining- um og strax á annarri viku var ég farin að finna gríðarlegan mun. Ökklarnir eru orðnir miklu betri, minni stirðleiki í fingrum, ég er ferskari í líkamanum og get stundað mitt sport án þess að finna fyrir verkjum og stirðleika. Nutrilenk verður tekið með morgunmatnum mínum um ókomin ár svo ég geti haldið áfram að lifa lífinu verkjalaus, sinnt börnunum mínum, starfinu og bætt mig í sportinu mínu.. Nutrilenk er fáanlegt í estum apótekum, heilsubúðum og heilsuhillum stórmarkaðanna Skráðu þig á facebook síðuna Nutrilenk fyrir liðina - því getur fylgt heppni! Nánari upplýsingar á www.gengurvel.is P R E N T U N .IS NUTRILENK Active • Eykur liðleika og sér til þess að lið- irnir séu heilbrigðir og vel smurðir. • Hjálpar liðunum að jafna sig eftir æfingar og átök. • Inniheldur vatnsmeðhöndlaðan hanakamb, hátt hlutfall af Hýalúrónsýru. NUTRILENK Gold • Fyrir þá sem þjást af minnkuðu liðbrjóski og slitnum liðum. • Unnið úr fisk- og hvalbrjóski, hátt hlutfall af kóntrótín súlfat. • Eitt mest selda fæðubótaefnið fyrir liðina á Íslandi síðastliðinn ár.    NUTRILENK - hollráð við liðkvillum. Náttúrleg bætiefni fyrir liðina NUTRILENK Active og NUTRILENK Gold eru efni sem geta unnið mjög vel saman fyrir fólk sem þjáist af liðverkjum. Liðheilsan skiptir mig miklu máli Ebba Særún Brynjarsdóttir  Námskeið FullorðiNsFimleikar síviNsælir Aldrei of seint að byrja  Námskeið Hlutaverkasetur bauð upp á Námskeið í Faðmlögum Meirihlutinn þiggur faðmlag Börn faðma óhikað en þeim sem eldri eru finnst það stundum afar erfitt. Myndir/NordicPhotos/Getty að hafa æfingarnar fjölbreyttar og æfum líka þrek og þol,“ segir Karen. Að meðaltali mæta um tutt- ugu manns á æfingar hjá Fjölni og hefjast æfingar í haust 9. septem- ber. Fyrsta vikan verður prufuvika en þó er nauðsynlegt að skrá sig til þátttöku í henni. Fimleikaiðkendur þurfa ekki neinum aukabúnaði að halda á æf- ingum og er best að mæta á tánum og í þægilegum fötum. Grótta, Gerpla og Ármann bjóða einnig upp á fimleika fyrir fullorðna. Dagný Hulda Erlendsdóttir dagnyhulda@frettatiminn.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.