Fréttatíminn


Fréttatíminn - 23.08.2013, Side 63

Fréttatíminn - 23.08.2013, Side 63
 tíska 63Helgin 23.-25. ágúst 2013 Tvíburasysturnar Mary-Kate og Ashley Olsen eru án efa tísku- fyrirmyndir margra. Þær hafa verið í sviðsljósinu síðan þær voru ungabörn eða frá því að þær léku Michelle Tanner í sjón- varpsþáttunum Full House. Undanfarin ár hefur frami þeirra hefur færst frá leiklistinni yfir í tískubransann, árið 2007 stofnuðu þær tískumerkið „The Row“ en auk þess eru þær með aðrar fatalínur. Árið 2008 gáfu þær svo út bókina „Influence“ sem er samasafn af viðtölum við aðalfólkið í tískubransanum. Mary-Kate er brautryðjandi „heimilislausa lúkksins“ sem nú er vinsælt meðal frægra sem og aðdáenda og svipar til „bóhem- fín lúkksins“ sem Kate Moss og Sienna Miller gerðu vinsælt. Einkenni þess eru of stór sólgleraugu, lausar peysur, flæðandi pils og fagurfræðileg blanda af flíkum og fylgihlutum. Sigrún Ásgeirsdóttir sigrun@frettatiminn.is Flott föt fyrir flottar konur Stærðir 38-58 Verslunin Belladonna Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is Tekur mest 7 kg. Orkuflokkur A+++. Hámarksvinduhraði 1400 sn./mín. VarioPerfect: Hægt að stytta tímann eða spara orku á þvottakerfum án þess að það komi niður á þvottahæfni. Þú uppskerð allt að 60% tímasparnað eða 20% orkusparnað með því að nota VarioPerfect-aðgerðina. Með sama góða árangrinum: Tandurhreinum þvotti. WAE 28271SN Opið virka daga frá kl. 11 - 18 og á laugardögum frá kl. 11 - 16 Fullt verð: 149.900 kr. Tilboð: 119.900 kr. Bosch, mest seldu heimilistækin í Evrópu. Veldu hraðþvott eða orkusparnað. Og alltaf tandurhreinan þvott. Veldu Bosch þvottavél með VarioPerfect. Gerið frábær kaup á flottri vöru. Ný verslun l Næg Bílastæði l Engir stöðumælar Opnunartími: Virka daga kl. 11-18 Laugard. kl. 11-16 Laugavegi 178 ( Bolholtsmegin ) l S. 555 1516 l Kíktu á síðuna okkar VERÐHRUN á útsölunni Einungis 5 verð 900 kr. 1.900 kr. 2.900 kr. 3.900 kr. 4.900 kr. Verð áður 15.900 kr. Verð nú 4.900 kr. Mary Kate og Ashley 2012. Myndir/NordicPhotos/Getty 1988. 1994. 2011. Í sviðsljósinu frá unga aldri 2011. Mary Kate, 2013. Mary Kate, 2009. 2010. 2010.

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.