Fréttatíminn


Fréttatíminn - 23.08.2013, Síða 63

Fréttatíminn - 23.08.2013, Síða 63
 tíska 63Helgin 23.-25. ágúst 2013 Tvíburasysturnar Mary-Kate og Ashley Olsen eru án efa tísku- fyrirmyndir margra. Þær hafa verið í sviðsljósinu síðan þær voru ungabörn eða frá því að þær léku Michelle Tanner í sjón- varpsþáttunum Full House. Undanfarin ár hefur frami þeirra hefur færst frá leiklistinni yfir í tískubransann, árið 2007 stofnuðu þær tískumerkið „The Row“ en auk þess eru þær með aðrar fatalínur. Árið 2008 gáfu þær svo út bókina „Influence“ sem er samasafn af viðtölum við aðalfólkið í tískubransanum. Mary-Kate er brautryðjandi „heimilislausa lúkksins“ sem nú er vinsælt meðal frægra sem og aðdáenda og svipar til „bóhem- fín lúkksins“ sem Kate Moss og Sienna Miller gerðu vinsælt. Einkenni þess eru of stór sólgleraugu, lausar peysur, flæðandi pils og fagurfræðileg blanda af flíkum og fylgihlutum. Sigrún Ásgeirsdóttir sigrun@frettatiminn.is Flott föt fyrir flottar konur Stærðir 38-58 Verslunin Belladonna Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is Tekur mest 7 kg. Orkuflokkur A+++. Hámarksvinduhraði 1400 sn./mín. VarioPerfect: Hægt að stytta tímann eða spara orku á þvottakerfum án þess að það komi niður á þvottahæfni. Þú uppskerð allt að 60% tímasparnað eða 20% orkusparnað með því að nota VarioPerfect-aðgerðina. Með sama góða árangrinum: Tandurhreinum þvotti. WAE 28271SN Opið virka daga frá kl. 11 - 18 og á laugardögum frá kl. 11 - 16 Fullt verð: 149.900 kr. Tilboð: 119.900 kr. Bosch, mest seldu heimilistækin í Evrópu. Veldu hraðþvott eða orkusparnað. Og alltaf tandurhreinan þvott. Veldu Bosch þvottavél með VarioPerfect. Gerið frábær kaup á flottri vöru. Ný verslun l Næg Bílastæði l Engir stöðumælar Opnunartími: Virka daga kl. 11-18 Laugard. kl. 11-16 Laugavegi 178 ( Bolholtsmegin ) l S. 555 1516 l Kíktu á síðuna okkar VERÐHRUN á útsölunni Einungis 5 verð 900 kr. 1.900 kr. 2.900 kr. 3.900 kr. 4.900 kr. Verð áður 15.900 kr. Verð nú 4.900 kr. Mary Kate og Ashley 2012. Myndir/NordicPhotos/Getty 1988. 1994. 2011. Í sviðsljósinu frá unga aldri 2011. Mary Kate, 2013. Mary Kate, 2009. 2010. 2010.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.