Fréttatíminn


Fréttatíminn - 06.12.2013, Page 76

Fréttatíminn - 06.12.2013, Page 76
76 miðborgin Helgin 6.-8. desember 2013  Miðborgin Langur Laugardagur á Morgun Fást í verslunum Hagkaups og Bónus M iðborg Reykja-víkur er komin í jólabúning- inn og stemningin minnir mann á að ekki eru þrjár vikur til jóla. Á morgun er Langur laugar- dagur og verslanir því opnar lengur en venjulega. Það er um að gera að nýta sér það og kíkja um leið á eitthvað af frá- bærum kaffihúsum og veitingastöðum í miðborginni. Í gær var ný jóla- vættur jólaborgar- innar Reykjavíkur kynnt. Jón Gnarr borgarstjóri tók á móti Leiðindaskjóðu og ákvað að leggja öllum leiðindum í desember henni til heiðurs og hendi þeim í skjóðu sem hún var með með- ferðis. Nýja jólavætturin er byggð á þjóðsög- um Jóns Árnasonar og nafnaþulum um börn Grýlu. Leið- indaskjóða er ein af dætrum Grýlu og Bola sem var giftur Grýlu um tíma. Leiðindaskjóða er hins vegar allt annað en leiðinleg Leiðindaskjóða í miðborginni Jón Gnarr borgarstjóri tók á móti Leiðindaskjóðu og henti öllum leiðindum í desember í skjóðu hennar. Ljósmynd/Hari og þekkist á gríðar- stórri skjóðu sem hún dröslar með sér og safnar í leið- indum, veseni og amstri sem safnast á meðal lands- manna, tekur með sér upp til fjalla og eyðir á viðeigandi hátt. Jólavættir Reykjavíkurborgar eru nú orðnar ell- efu talsins og var Leiðindaskjóðu vel tekið af öðrum fjölskyldumeð- limum í gær, þeim Grýlu, Leppalúða, Jólakettinum, Rauðhöfða og jólasveinunum. Jólavættirnar sem Gunnar Karlsson myndlistarmaður hefur teiknað byggja á hugmynd Hafsteins Júlíus- sonar um að tengja Jólaborgina Reykja- vík við íslenska sagnahefð. Jólavættirnar birtast nú ein af annarri á húsveggj- um víðsvegar um borgina þar sem þeim verður hamp- að. Samfara því fer af stað spennandi ratleikur „Leitin að jólavættunum“ sem byggist á að finna vættirnar og svara léttum og skemmtilegum spurningum um þær. Hægt er að nálgast ratleikinn á Höfuðborgarstofu, á söfnum borgar- innar, í verslunum í miðbænum og á vefnum christmas. visitreykjavik.is. Vegleg verðlaun eru í boði fyrir þann sem sigrar í leiknum. Hægt er að sjá allar jólavætt- irnar á einum stað í Listasafni Reykja- víkur-Hafnarhúsi. Laugavegi 8 S. 552 2412 Langur föstudagur og Laugardagur í Jólabúðinni Heimsækið miðborgina. Af öllu þar sem slær. Langur Laugardagur Opið Sunnudag Heimsækið miðborgina. Sækið Jólastemminguna til okkar. Handprjónasamband Íslands Skólavörðustíg 19 s. 552-1890 www.handknit.is Prjónadagar 2014 Prjónauppskriftir og dagatal, eftir Kristínu Harðardóttur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.