Fréttatíminn


Fréttatíminn - 06.12.2013, Page 80

Fréttatíminn - 06.12.2013, Page 80
Helgin 6.-8. desember 201380 tíska STEFÁN BOGI GULL OG SILFURSMIÐUR SKÓLAVÖRÐUSTÍG 2 www.metaldesignreykjavik.is METALDESIGNREYKJAVIK Bankastræti 3 | 101 Reykjavík | S. 551 3635 Rosaflottar sokkabuxur J ólamarkaður PopUp versl-unar í Hörpu heldur áfram helgina en allt að 35 hönnuðir munu vera með vörur sínar til sölu. „Markaðurinn liggur alveg frá inn- gangi Hörpu og fer í þrautakóng í gegnum kaffihúsið Munnhörpuna og alveg inn að rýminu Flóa,“ segir Þórey Björk Halldórsdóttir, skipu- leggjandi PopUp jólamarkaðarins. Þórey segir að markaðurinn hafi gengið vel um síðustu helgi og salan hafi verið fín en hins vegar verði mun fleiri hönnuðir með vörur sínar nú um helgina eða 35 í stað 23. Anthony Bacigalupo frá Kaliforníu ásamt Ýri Káradóttur og Lísu Kjart- ansdóttur hanna fyrir vörumerkið Reykjavik Trading Co. og hafa vörur þeirra vakið mikla athygli. Vöru- merkið er vinsælt og hefur hópurinn verið mikið að selja í Los Angeles, San Francisco, Kaupmannahöfn, Kanada og Japan en stefna að því að opna sína eigin verslun á Íslandi með vorinu. Bæði keramík- og viðarlamp- arnir sem og ullarhulstrin þeirra hafa vakið mikla athygli og hafa selst mjög fljótt upp í þeim verslunum sem vörurnar hafa verið til sölu. Segir Anthony að ullarhlustrin sem eru fyrir Ipada og Mac Book fartölvur gífurlega vinsælar erlendis ekki bara vegna þess að fólk elski íslenska ull heldur vegna þess að það er svo hrifið af gamla íslenska prjóna- mynstrinu. Á Íslandi hafa vörurnar verið fáanlegar í Aurum á Laugavegi. Hópurinn leggur mikið upp úr því að styðja íslenska framleiðslu og hand- verk og notar aðeins íslenskt hráefni nema eikarviðinn sem fluttur er inn frá Kentucky í Bandaríkjunum. „Íslensku vetrarlitirnir gefa okkur innblástur en það má segja að okkar hönnun sé blanda af íslenskri hlýlegri hönnun sem og bandarískri „vintage“ hönnun, sem kölluð er oft „campy“ eða „woodsy“ og þá er verið að blanda saman gamalli hönnun frá Kalíforn- íu,“ segir Anthony. PopUp markaður- inn verður opin frá klukkan 12-18 bæði laugardag og sunnudag. María Elísabet Pallé maria@frettatiminn.is Íslensk hönnun gæti verið hin fullkomna jólagjöf Fjölmargir íslenskir hönnuðir verða í Hörpu um helgina og selja vörur sínar. Hægt verður að kynna sér nýjungar í íslenskri hönnun sem og gera góð kaup fyrir jólin. Til sölu verða tískuvörur, skartgripir, heimilisvörur, leikföng, barnaföt, jólakort og margt fleira sem hentar þeim sem eiga allt. Keramík- og viðarlampinn frá Reykjavik Trading Co. sem hefur selst upp á mörgum stöðum. Falleg gler- kúla með lifandi plöntu frá Reykjavik Trading Co.  Jólaundirbúningur 35 hönnuðir í hörpu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.