Fréttatíminn


Fréttatíminn - 06.12.2013, Page 86

Fréttatíminn - 06.12.2013, Page 86
Helgin 6.-8. desember 2013 www.gjofsemgefur.is PIPAR\TBW A • SÍA • 133567 undir tré á Íslandi GEFÐU jólapakka Með gjafabréfi á gjofsemgefur.is geturðu styrkt bágstadda fjölskyldu um til dæmis geit, hænu, brunn, matjurtagarð, menntun eða aðrar nauðsynjar. Gefðu skemmtilegar gjafir til verkefna heima og erlendis. Einfaldir en gómsætir eftirréttir Jarðarberja- og rjómatriffli Flýta má fyrir með því að baka botninn fyrirfram (eða kaupa hann tilbúinn) og hafa allt hráefni tilbúið í ísskáp þannig að einungis þurfi að setja trifflið saman hálf- tíma áður en það er borið fram. Svampbotninn - fyrir 4 5 stór egg, skilin ¼ bolli kalt vatn 1 bolli sykur 1 tsk vanillu extrakt 1 ½ bolli hveiti, sigtað ½ tsk lyftiduft ¼ tsk salt Rifinn börkur af sítrónu eða appelsínu Trifflið ¾ bolli sykur 2 bollar crème fraiche 1/2 bolli rjómi 1 vanillustöng, skorin eftir endi- löngu og fræin skröpuð úr Safi úr einni stórri appelsínu eða sítrónu 4 bollar niðurskorin jarðarber Aðferð Hitið ofninn í 180 gráður, smyrjið svampkökuform og klæðið með bökunarpappír. Hrærið eggjarauður og vatn á miklum hraða í 1 mínútu, minnkið hraðann, bætið við sykri og vanillufræjum og setjið aftur á mesta hraða. Hrærið í um fimm mínútur. Blandið hveiti, lyftidufti og salti var- lega saman við. Þeytið eggjahvítur í sér skál og blandið þriðjungnum af eggjahvítunum varlega saman við blönduna og svo restinni. Setjið í form og bakið þangað til botninn er orðinn ljósbrúnn, í um 40 mínútur. Kælið í forminu. Þetta er hægt að gera með góðum fyrirvara. Þegar nota á botninn, hvolfið honum á borð, þeytið ½ bolla sykur, crème fraiche, rjóma og vanillufræ í skál þangað til áferðin er silkimjúk. Í annarri skál, þeytið afganginn af sykrinum saman við ávaxtasafann þar til hann leysist upp. Blandið berjum varlega saman við og látið standa í 10 mínútur. Þegar setja á trifflið saman skerið kökuna í stóra bita og raðið í háa glerskál og setjið til skiptis köku, ber og rjóma þangað til skálin er full, þá endið á berjum. Kælið í 30 mínútur til klukkustund áður en borið er fram.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.