Fréttatíminn


Fréttatíminn - 01.02.2013, Page 68

Fréttatíminn - 01.02.2013, Page 68
Leikhús Haraldur Jónasson. hari@frettatiminn.is Niðurstaða: Það er bara rugl, ef menn eiga leið um Snæfellsnes um það leyti sem Trúðleikur er til sýninga, að sleppa því að kíkja við í Frystiklefanum. Auðvitað ættu menn að gera sér ferð vestur. Kraftmikil, bráðskemmtileg og athyglisverð sýning.  Trúðleikur Höfundur: Hallgrímur Helgason Leikstjórn: Halldór Gylfason Ljós: Friðþjófur Þorsteinsson Búningar: Hulda Skúladóttir Leikmynd: Hópurinn. O ft hefur mig langað á sýningar í Landnámssetrinu í Borgarnesi. Aldrei hef ég þó látið það eftir mér. Það þarf jú að keyra alla leiðina í Borgarnes til þessa arna og hefur það sannast sagna vaxið mér í augum. Um liðna helgi lét ég mig þó hafa það. Einar Kárason átti að flytja sögu Sturlu Þórðarsonar á Sögulofti setursins og eftir að hafa lesið bókina sem kom út fyrir síðustu jól, og reyndar hinar tvær úr þríleiknum líka, fannst mér þetta ágætis lokahnykkur á bálk- inn. Í það minnsta þangað til að bíómyndin verður frumsýnd. Af Einurunum tveimur hefur Kárason verið minn maður. Einar Már Guðmundsson hefur mér þótt full dramatískur á köflum. Sá fyrrnefndi hefur í mínum augum verið meiri sögumaður og mér þótt hann góður sem slíkur. Þar skarar hann líka fram úr á þessari sögustund þarna í Borgarfirðin- um. Hann bætir hér lóðum sínum á vogarskálar endurreisnar sagnahefðarinnar íslensku. Einar mætti þarna á loftið svart- klæddur frá toppi til táar rétt í þann mund sem dramatísk ríma náði hápunkti sínum og gekk einbeittur til verks. Hann segir frá fæðingu skáldsins og lífi hans allt til dauðadags. Enda var ævi mannsins í meira lagi viðburðarík. Sér í lagi í meðförum Einars sem greinilega hefur kafað djúpt í atburði Sturlungaaldarinnar. Eins og góðum sögumanni sæmir bætir hann svo við og stoppar í þar sem upp á vantar. Hann segir frá í fyrstu persónu og var það skrítið í fyrstu en þegar Einar, eða Sturla öllu heldur, var kominn í ham virkaði þetta vel og áheyrendur héngu á hverju orði. Þegar flautað var til hálfleiks var eins og ég sogaðist aftur í raunveruleikann, svo vel hélt sögustundin. Eftir eplaköku og ölsopa var seinni hálfleikur ekki síðri. Sturluhamur Einars hélt enn og haldið var áfram með brennur, fóstbræðravíg og annað sem Íslendingar voru að dunda sér við þarna á þrettándu öldinni. Alveg þangað til hægt var að setja punkt aftan við líf Sturlu og í raun söguald- arinnar allrar. Ég átti sum sé gott kvöld þarna í Borgarnesinu sem var vel akstursins virði. Ef við svo gefum okkur að bókin hafi verið skemmtileg leið til að byrja kynni við Sturlungu var þessi kvöldstund enn frekara skref í þá átt og í raun að Íslendinga- sögunum öllum. Því Einar Kárason sagði þarna á loftinu, fullum fetum, að Sturla Þórðarson hefði, auk hluta Sturlungu, bæði skrifað Grettissögu og Njálssögu sjálfa. Hvað postular landsins í þessum fræðum hafa um það að segja er svo önnur saga. Haraldur Jónasson  Leikdómur SkáLdið STurLa Á Söguloftinu  FrumSýningar Þrjú íSLenSk verk vænTanLeg á Svið Þrjú íslensk verk frumsýnd Í kvöld frumsýnir Borgarleikhúsið nýtt íslenskt leikrit eftir Jón Atla Jónasson. Leikkonan Elva Ósk Ólafsdóttir fer með aðalhlutverk í sýningunni en auk hennar leika Hilmar Jónsson og hin unga Birta Jónsdóttir í verkinu. Strax helgina eftir verða tvö íslensk verk frumsýnd. Í Þjóðleikhúsinu verður Segðu mér satt, nýtt íslenskt leik- rit eftir Hávar Sigurjónsson frumsýnt, og í Tjarnarbíói er það leikritið Lúkas eftir Guðmund Steinsson. Segðu mér satt fjallar um eldri hjón, leikara, sem lokast inni í leikhúsi ásamt syni sínum. Þau máta sig við ótal hlutverk í uppgjöri við fortíðina. Hægt og bítandi missir fólkið tökin á raunveruleikanum en það eru þau Árni Pétur Guðjónsson, Ragnheiður Steindórsdóttir og Sveinn Ólafur Gunnarsson sem fara með aðalhlutverk. Lúkas var fyrst leikið í Þjóðleikhúsinu 1975 og síðan hefur verkið verið sett upp í Englandi, Þýskalandi og víð- ar (og til er eistnesk kvikmynd sem byggir á verkinu). Í uppsetningunni í Tjarnarbíói leika þeir Víkingur Krist- jánsson, Hjörtur Jóhann Jónsson og Björn Stefánsson. Aðstandendur Lúkasar í Tjarnarbíói. Einar Kárason mætti svartklæddur frá toppi til táar á skáldaloftið í Landnámssetrinu í Borgarnesi. Niðurstaða: Gott kvöld í Borgarnesinu sem var vel akstursins virði.  Skáld Höfundur: Einar Kárason. Flutningur: Einar Kárason Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Mary Poppins (Stóra sviðið) Fös 22/2 kl. 19:00 frums Sun 17/3 kl. 13:00 aukas Lau 27/4 kl. 19:00 Lau 23/2 kl. 19:00 2.k Mið 20/3 kl. 19:00 ný aukas Sun 28/4 kl. 13:00 Lau 2/3 kl. 19:00 aukas Fös 22/3 kl. 19:00 9.k Fös 3/5 kl. 19:00 Sun 3/3 kl. 19:00 3.k Lau 23/3 kl. 19:00 aukas Lau 4/5 kl. 19:00 Þri 5/3 kl. 19:00 4.k Sun 24/3 kl. 19:00 aukas Sun 5/5 kl. 13:00 Mið 6/3 kl. 19:00 5.k Þri 26/3 kl. 19:00 ný aukas Fös 10/5 kl. 19:00 Fim 7/3 kl. 19:00 aukas Fim 11/4 kl. 19:00 10.k Lau 11/5 kl. 19:00 Lau 9/3 kl. 19:00 6.k Lau 13/4 kl. 19:00 aukas Sun 12/5 kl. 13:00 Sun 10/3 kl. 13:00 aukas Sun 14/4 kl. 19:00 11.k Fim 16/5 kl. 19:00 Þri 12/3 kl. 19:00 ný aukas Fös 19/4 kl. 19:00 aukas Fös 17/5 kl. 19:00 Mið 13/3 kl. 19:00 7.k Lau 20/4 kl. 19:00 aukas Lau 18/5 kl. 19:00 Fim 14/3 kl. 19:00 aukas Sun 21/4 kl. 19:00 12.k Lau 16/3 kl. 19:00 8.k Mið 24/4 kl. 19:00 Einn vinsælasti söngleikur heims, nú loks á Íslandi. Forsala í fullum gangi. Mýs og menn (Stóra svið) Fös 1/2 kl. 20:00 14.k Sun 17/2 kl. 20:00 Fös 1/3 kl. 20:00 Fös 8/2 kl. 20:00 Sun 24/2 kl. 20:00 aukas Fös 26/4 kl. 20:00 Lau 9/2 kl. 20:00 Þri 26/2 kl. 20:00 aukas Þri 30/4 kl. 20:00 Fös 15/2 kl. 20:00 aukas Mið 27/2 kl. 20:00 Fim 2/5 kl. 20:00 Lau 16/2 kl. 20:00 Fim 28/2 kl. 20:00 Mið 8/5 kl. 20:00 Meistaraverkið eftir John Steinbeck. Nýjar aukasýningar komnar í sölu. Gulleyjan (Stóra sviðið) Sun 3/2 kl. 14:00 Lau 9/2 kl. 14:00 Lokas Ævintýralegasta fjársjóðsleit allra tíma. Allra síðustu sýningar Gullregn (Nýja sviðið í janúar. Stóra sviðið í febrúar) Lau 2/2 kl. 20:00 Fös 8/3 kl. 20:00 Sun 17/3 kl. 20:00 Sun 3/2 kl. 20:00 Sun 10/3 kl. 20:00 Fim 21/3 kl. 20:00 Sun 10/2 kl. 20:00 Fös 15/3 kl. 20:00 Mannlegt verk um íslenskt fólk og útlenskt tré. Flyst a Stóra sviðið í febrúar Tengdó (Litla sviðið og Hof, Akureyri) Fim 7/2 kl. 20:00 1.k Fim 28/2 kl. 20:00 aukas Fim 21/3 kl. 20:00 13.k Sun 10/2 kl. 20:00 2.k Fös 1/3 kl. 20:00 7.k Fös 22/3 kl. 20:00 14.k Mið 13/2 kl. 20:00 * Mið 6/3 kl. 20:00 8.k Lau 23/3 kl. 20:00 aukas Fim 14/2 kl. 20:00 * Lau 9/3 kl. 20:00 9.k Sun 24/3 kl. 20:00 15.k Þri 19/2 kl. 20:00 3.k Fim 14/3 kl. 20:00 10.k Fös 5/4 kl. 20:00 16.k Mið 20/2 kl. 20:00 4.k Fös 15/3 kl. 20:00 aukas Lau 6/4 kl. 20:00 17.k Fim 21/2 kl. 20:00 5.k Lau 16/3 kl. 20:00 11.k Sun 7/4 kl. 20:00 aukas Mið 27/2 kl. 20:00 6.k Sun 17/3 kl. 20:00 12.k Lau 13/4 kl. 20:00 18.k Grímusýning síðasta leikárs. *Sýningar í Hofi, Akureyri, 13/2 og 14/2. Ormstunga (Nýja sviðið) Fim 7/2 kl. 20:00 fors Fös 15/2 kl. 20:00 4.k Fim 21/2 kl. 20:00 8.k Fös 8/2 kl. 20:00 1.k Lau 16/2 kl. 20:00 5.k Fös 22/2 kl. 20:00 9.k Lau 9/2 kl. 20:00 2.k Sun 17/2 kl. 20:00 6.k Lau 23/2 kl. 20:00 10.k Fim 14/2 kl. 20:00 3.k Mið 20/2 kl. 20:00 7.k Sun 24/2 kl. 20:00 11.k Tungan rekin framan í þjóðararfinn á ný Saga þjóðar (Litla sviðið) Fim 14/2 kl. 20:00 Lau 23/2 kl. 20:00 Sun 24/2 kl. 20:00 Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Aukasýningar. Nóttin nærist á deginum (Litla sviðið) Fös 1/2 kl. 20:00 Frums Lau 9/2 kl. 20:00 4.k Sun 17/2 kl. 20:00 Lau 2/2 kl. 20:00 2.k Fös 15/2 kl. 20:00 5.k Fös 22/2 kl. 20:00 Fös 8/2 kl. 20:00 3.k Lau 16/2 kl. 20:00 6.k Skoppa og Skrítla í leikhúsinu (Litla sviðið) Sun 3/2 kl. 11:00 Sun 3/2 kl. 13:00 Sun 10/2 kl. 11:00 Leikhús með söng og dansi fyrir börn frá níu mánaða aldri Nóttin nærist á deginum – frumsýning í kvöld Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is VIÐ SÝNUM TILFINNINGAR Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Sun 3/2 kl. 13:00 41.sýn Sun 10/2 kl. 16:00 44.sýn Sun 24/2 kl. 13:00 47.sýn Sun 3/2 kl. 16:00 42.sýn Sun 17/2 kl. 13:00 45.sýn Sun 24/2 kl. 16:00 48.sýn Sun 10/2 kl. 13:00 43.sýn Sun 17/2 kl. 16:00 46.sýn 25.000 hafa komið á Dýrin í Hálsaskógi! Febrúarsýningar komnar í sölu! Macbeth (Stóra sviðið) Fös 1/2 kl. 19:30 12.sýn Lau 2/2 kl. 19:30 Lokasýn. Aðeins sýnt út janúar! Athugið - strobe lýsing notuð. Ekki við hæfi barna. Jónsmessunótt (Kassinn) Sun 3/2 kl. 19:30 Lokasýn. Meinfyndið nýtt íslenskt verk! Síðustu sýningar! Karíus og Baktus (Kúlan) Lau 2/2 kl. 13:30 21.sýn Lau 9/2 kl. 16:30 Aukas. Sun 17/2 kl. 15:00 33.sýn Lau 2/2 kl. 15:00 22.sýn Sun 10/2 kl. 13:30 27.sýn Sun 17/2 kl. 16:30 34.sýn Lau 2/2 kl. 16:30 Aukas. Sun 10/2 kl. 15:00 28.sýn Lau 23/2 kl. 13:30 35.sýn Sun 3/2 kl. 13:30 23.sýn Sun 10/2 kl. 16:30 Aukas. Lau 23/2 kl. 15:00 36.sýn Sun 3/2 kl. 15:00 24.sýn Lau 16/2 kl. 13:30 29.sýn Lau 23/2 kl. 16:30 37.sýn Sun 3/2 kl. 16:30 Aukas. Lau 16/2 kl. 15:00 30.sýn Sun 24/2 kl. 13:30 38.sýn Lau 9/2 kl. 13:30 25.sýn Lau 16/2 kl. 16:30 31.sýn Sun 24/2 kl. 15:00 39.sýn Lau 9/2 kl. 15:00 26.sýn Sun 17/2 kl. 13:30 32.sýn Sun 24/2 kl. 16:30 40.sýn Frábært leikrit sem á erindi við alla krakka! Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið ) Sun 3/2 kl. 20:30 20.sýn Lau 9/2 kl. 20:30 23.sýn Lau 16/2 kl. 20:30 25.sýn Fös 8/2 kl. 20:30 21.sýn Fös 15/2 kl. 20:30 24.sýn Nýtt sýningatímabil! Miðasala í fullum gangi! Uppistand - Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn) Fös 1/2 kl. 20:00 Fös 8/2 kl. 20:00 Fös 15/2 kl. 20:00 Fös 1/2 kl. 23:00 Fös 8/2 kl. 23:00 Lau 16/2 kl. 20:00 Lau 2/2 kl. 20:00 Lau 9/2 kl. 20:00 Lau 16/2 kl. 23:00 Lau 2/2 kl. 23:00 Lau 9/2 kl. 23:00 Fim 7/2 kl. 20:00 Fim 14/2 kl. 20:00 Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! 68 leikhús Helgin 1.-3. febrúar 2013

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.