Fréttatíminn


Fréttatíminn - 01.02.2013, Side 77

Fréttatíminn - 01.02.2013, Side 77
Listhlaup á skautum  NorðurlaNdamótið 2013 laNdsliðshópur ÍslaNds Íslendingar eiga fulltrúa í öllum kvennaflokkum á mótinu Stelpurnar sem skipa landslið Íslands í listhlaupi á skautum eru allar sammála um ágæti íþróttarinnar. Þær eiga það sameiginlegt að hafa æft frá unga aldri. Þrátt fyrir stífar æfingar og miklar kröfur sem gerðar eru til þeirra, lifa þær fyrir skautana og telja sig betri manneskjur fyrir tilstilli íþróttarinnar. Hún hefur kennt þeim að skipuleggja sig, sýna aga, veitt þeim sjálfstraust og síðast en ekki síst, vináttu sem þær rækta á milli þess sem þær æfa eina erfiðustu íþrótt heims. Útgefandi: Skautasamband Íslands Ábyrgðarmaður: Björgvin I Ormarsson Blaðamaður: Bjarni Pétur Jónsson 31. janúar-3. febrúar 2013 www.skautasamband.is/nordics2013

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.