Fréttatíminn


Fréttatíminn - 23.11.2012, Qupperneq 8

Fréttatíminn - 23.11.2012, Qupperneq 8
ƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒ ƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒ ƒƒƒ ƒƒƒ ƒƒƒ ƒƒƒ ƒƒƒ ƒƒƒ ƒƒƒ ƒƒƒ ƒƒƒ ƒƒƒ ƒƒƒ ƒƒƒ ƒƒƒ ƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒ NÝ JUN G! Við kynnum nýjan hvítmygluost frá Mjólkursamsölunni undir nafninu Dala-Auður. Osturinn er einstaklega mjúkur og bragðgóður og er sá mýksti úr flóru mygluosta frá MS. Dala-Auður er 170 g og er unnin úr nýmjólk. Nafn ostsins er vísun í Auði djúpúðgu sem var landnámskona í Dölunum og ættmóðir Laxdæla. MJÚKUR OG LJÚFFENGUR HVÍTMYGLUOSTUR ÚR DÖLUNUM H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA – 1 2– 06 31 Lára Ingþórsdóttir svaraði auglýsingu á leiguíbúð á bland.is en fljótlega hringdu hjá henni viðvörunarbjöllur.  Peningasvindl Hraðfluttningafyrirtæki notað sem skálkaskjól Húsnæðisleitendur fórnarlömb svindlara Íslenskir íbúðaleigjendur eru fórnarlömb áður óþekkts peningasvindls. Erlendur maður notar TNT hraðflutningafyrirtækið sem skálkaskjól en fyrirtækið varar við svindlinu. Svindlarinn segir fyrir- tækið hafa milligöngu um greiðslur og afhendingu húslykla. Margir hafa haft samband við TNT. Í slenskir leigjendur eru fórnar­lömb erlends peningasvindls. Undanfarnar tvær vikur hafa tvær íbúðaauglýsingar verið birtar á bland.is þar sem íbúðir í miðbæ Reykjavíkur hafa verið auglýstar til leigu, annars vegar íbúð á Skúla­ götu og hins vegar á Ægisgötu. Í svarpósti við fyrirspurn um íbúðina á Ægisgötu segist „eig­ andinn“ vera fluttur til Bretlands vegna vinnu sinnar. „Ég keypti íbúðina með það fyrir augum að gera hana upp og breyta í lúxus­ íbúð en vegna efnahagsástands­ ins hefur mér ekki tekist að selja hana,“ segir svindlarinn. Hann segist ekki vera með neina tengi­ liði á Íslandi og því notist hann við þjónustu hraðflutningafyrirtækis­ ins TNT. Leigjandinn á að leggja inn tveggja mánaða leigu, 196 þúsund krónur, á reikning TNT og fær þá afhenta lykla að íbúðinni. Leigjandinn hafi síðan þrjá daga til að ákveða sig, ef hann ákveði að taka ekki íbúðina skili hann ein­ faldlega lyklunum til TNT og fái upphæðina endurgreidda. Að sögn Héðins Gunnarssonar, forstöðumanns TNT á Íslandi, hafa fjölmargir sett sig í samband við fyrirtækið vegna þessara tveggja íbúða sem séu augljóslega svindl. Reikningsnúmerið sem gefið sé upp vegna millifærslu sé ekki á vegum TNT heldur svindlarans sjálfs. „Það er alþekkt um allan heim að svindlarar nota sér vel þekkt og virt vörumerki á borð við TNT til að gera svindl sitt trúanlegt og við vörum við slíku svindli,“ segir hann. Enginn þeirra sem höfðu sam­ band við TNT hafði tapað pening­ um en tveir voru við það að milli­ færa, annar hætti við eftir að hafa rætt við TNT en hinn var búinn að biðja um millifærslu hjá bankanum en athugull bankastarfsmaður ákvað að hringja í TNT áður en millifærslan var framkvæmd. „Hugsanlega vegna gjaldeyrishaft­ anna,“ segir Héðinn. Lára Ingþórsdóttir er tveggja barna einstæð móðir á stúdenta­ görðum og er að leita að íbúð til framtíðarleigu. „Ég sá auglýsta á bland.is íbúð á Ægisgötu og fannst leigan viðráðanleg og setti mig því í samband við þann sem var að auglýsa. Fljótlega fóru að hringja hjá mér viðvörunarbjöllur því sá sem ég var í sambandi við vildi ekki ræða um íbúðina sérstaklega, til dæmis númer hvað hún væri í húsinu eða á hvaða hæð, heldur einungis um greiðslufyrirkomu­ lagið,“ segir hún. Lára setti sig í samband við íbúa í húsinu sem sögðust ekki vita til þess að í því væri laus íbúð. „Auk þess fannst þeim leiguverðið ansi lágt,“ segir hún. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í Reykjavík birtist reglulega auglýsingar á bland.is þar sem reynt er að hafa fé af fólki. Lögreglan er í reglulegu sambandi við ábyrgðarmenn bland.is vegna auglýsinga sem ábendingar berast um og eru þær umsvifalaust fjar­ lægðar af vefnum. Hafliði Þórðar­ son, fulltrúi hjá Lögreglunni í Reykjavík, ítrekar að fólk sendi ekki peninga með peningaflutn­ ingafyrirtækjum á borð við Wes­ tern Union til aðila sem það þekkir ekki. Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@frettatiminn.is Þú leggur línurnar létt&laggott 69% ... kvenna á höfuðborgarsvæðinu lesa Fréttatímann* *konur 25 – 80 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent júlí-sept. 2012 8 fréttir Helgin 23.-25. nóvember 2012
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.