Fréttatíminn


Fréttatíminn - 23.11.2012, Blaðsíða 14

Fréttatíminn - 23.11.2012, Blaðsíða 14
14 fréttir Helgin 23.-25. nóvember 2012 www.netto.is Mjódd · Salavegur · Hverafold Höfn · Grindavík · Reykjanesbær Borgarnes · Egilsstaðir Selfoss · Akureyri bækur Ævintýrabækur fyir börn á aldrinum 4 - 8 Til bo ði n gi ld a m eð an b irg ði r e nd as t. | Bi rt m eð fy rir va ra u m p re nt vi llu r o g m yn da ví xl | V ör uú rv al g et ur ve rið b re yt ile gt m illi ve rs la na . Tilboðin gilda 22. - 25. nóvember Risabókin um Risa 3.244 kR dRekaR og RiddaRaR ævintýRalandið 2.759 kR 2.679 kR Verjum minnst Norðurlanda til heilbrigðis- og menntamála F ramlag okkar til heilbrigðismála á hvern íbúa er helmingur af því sem frændur okkar, Norðmenn, verja til sama málaflokks. Íslend-ingar verja um 412 þúsundum króna á hvern íbúa en Norðmenn rúmlega 875 þúsundum króna. Íslendingar verja um 1,2 milljónum til menntamála á hvern íbúa en Norðmenn, sem verja stærstu upphæð- inni af öllum Norðurlandaþjóðunum, verja um tveimur milljónum króna. Samkvæmt skýrslunni koma Finnar best út í alþjóðlegum samanburði á árangri nemenda (PISA) en þeir verja hins vegar einungis tveimur þriðju hluta af því sem Norðmenn verja til mennta- mála. „Auðvitað er það áhyggjuefni hve útgjöld til heil- brigðismála hér á landi eru lág. Þau eru til að mynda fjórðungi lægri nú en fyrir fimm árum,“ segir Björn Zoëga, forstjóri Landspítalans. Hins vegar séu ástæðurnar fyrir lægri útgjöldum Íslendinga til heil- brigðismála meðal annars lægri launakostnaður í evrum talið og vegna þess að þjóðin er yngri en aðrar Norðurlandaþjóðir og heilbrigðiskostnaður þjóðarinnar því lægri. Hann bendir á að mælingar sýni hins vegar fram á góðan árangur í heilbrigðisþjónustu miðað við aðrar þjóðir. Árangur byggi hins vegar á meðferð áranna á undan og því sé ekki hægt að fullyrða um hvort þær muni breytast í kjölfar hins mikla niður- skurðar á undanförnum árum. Íslendingar verja lægstu upphæð allra Norðurlandaþjóða til heilbrigðismála og menntamála á hvern íbúa en mest allra til menningarmála, samkvæmt Norrænu hagtölubókinni 2012 sem kom út í fyrradag. Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@ frettatiminn.is Noregur 875.930 Danmörk 603.014 Svíþjóð 564.839 Finnland 472.405 Ísland 412.461 ÚtgjölD til heilbrigðiSmálA á hverN ÍbÚA (Í iKr) björn Zoëga, forstjóri landspítalans, segir það áhyggjuefni hve útgjöld til heilbrigðismála séu lág hér á landi. 21,5 dauðsföll vegna slysa eru á hverja hundrað þúsund íbúa hér á landi og eru þau hvergi færri. Í Finn- landi eru þau rúmlega þrefalt fleiri. 79,9 ár eru lífslíkur karla á Íslandi sem er hæst á Norðurlöndunum. 84,9 ár eru lífslíkur kvenna í Færeyjum sem er hæst á Norðurlöndunum. Hvergi eru færri lífeyris- og örorku- þegar er hér á landi en hlut- fall eldri borgara (65+) er alls staðar hærra en hér. Hlutfall barna sem vistuð er utan heimilis er hvergi lægra en hér, 3,7 af hverjum þúsund börnum. Til samanburðar eru 13 af hverjum 1000 börnum í Finnlandi vistuð utan heimilis, með eða án samþykkis foreldra. 3,7 prósent af þjóðarfram- leiðslu Íslendinga er varið í menningarmál, mest af öllum Norðurlandaþjóð- unum. Hefur þetta fram- lag meira en tvöfaldast frá aldamótum. Svíar verja minnst, 1,2%. Hvergi á Norð- urlöndunum er minni fátækt en á Íslandi þar sem 5,4% íbúa er með lægri tekjur en tiltekinn tekju- staðall. Fátækt- in er mest í Danmörku þar sem hlutfallið er 8%.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.