Fréttatíminn


Fréttatíminn - 23.11.2012, Qupperneq 44

Fréttatíminn - 23.11.2012, Qupperneq 44
8 Ævintýri í 100 ár Djarfir drekar og róttækir rekkar skátastarf fer fram á fimm megin aldursbilum, þar sem skátar á svipuðum aldri starfa saman í skátasveitum og skátaflokkum. skátinn telst svo fullnuma við 22 ára aldur og stundar þaðan í frá skátastarf með því að gegna ábyrgðarstöðum innan skátahreyfingarinnar. hér er yfirlit yfir öll aldursbilin og örstutt viðtal við skáta á þeim aldri. skátarnir svara hér spurningunni „af hverju ert þú skáti?” I C E L A N D I C B U S C O M P A N Y www.sba.is aldur: 7-9 ára skátarnir: auðunn og kári hartmannssynir Af því að það er svo skemmtilegt. Maður lærir fullt eins og að gera hnúta og fleira. aldur: 10-12 ára skátinn: Anna Dögg Arnarsdóttir Þegar ég var yngri fór ég á útilífsnámskeið. Svo var ég heima og hafði ekkert að gera þannig að mamma spurði mig hvort mig langaði ekki að prufa skátana. aldur: 13-15 ára skátinn: Andrea Dagbjört Pálsdóttir Upphaflega var það nú bara af því foreldrar mínir eru bæði skátar. En núna tek ég hins vegar þátt í skátastarfi af því mér finnst það skemmtilegt, krefjandi og gefandi allt á sama tíma. aldur: 16-18 ára skátinn: Maríanna Wathne Kristjánsdóttir Ég er í fyrsta lagi af því að þetta er frábær félagskapur og í öðru lagi því að við ferðumst og lærum svo ótrúlega mikið af nýjum hlutum. aldur: 19-22 ára skátinn: Sigurgeir B. Þórisson Af því að skátastarf er frábær vettvangur fyrir tilraunastarfsemi. Skátinn er sífellt að öðlast reynslu af einhverju sem hann hefur aldrei gert áður. Það skiptir ekki máli hvort það er að taka þátt í stefnumótun, smíða hús, gista sex í þriggja manna tjaldi eða skoppa niður fjallshlíð í tunnu. Skátabúningurinn ætti því heldur að vera hvítur sloppur og öryggisgleraugu. aldur: 23+ ára skátinn: Svanbjörg Ólafsdóttir Ég kynntist skátastarfinu í gegnum börnin mín og eftir að ég fór með þeim á landsmótið á Akureyri sumarið 2002 þá varð ekki aftur snúið. Félagsskapurinn, krafturinn og gleðin eru einfaldlega ávanabindandi! Drekaskátar Fálkaskátar Dróttskátar Rekkaskátar Róverskátar Fullorðinn skáti
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.