Fréttatíminn


Fréttatíminn - 18.10.2013, Blaðsíða 52

Fréttatíminn - 18.10.2013, Blaðsíða 52
Helgin 18.-20. október 201352 tíska K y n n i n g Hágæða húðvörur fyrir unga sem aldna • Til að móta augabrúnirnar. • Sem gloss/varasalva. Vaseline gefur vörunum bæði glans og raka. • Þegar lita á augabrúnir og augnhár. Með því að bera Vaseline í kringum augun og augabrúnirnar áður en þær eru litaðar kemurðu í veg fyrir að litur sem fer útaf festist í húðinni. Þá er auðveldlega hægt að þurrka allan auka lit í burtu með eyrnapinna. Vaseline í snyrtibudduna Vaseline hefur verið til á flestum heimilum í áraraðir og þekkja það því flestir. Það hefur fjörlbreytt notagildi og er til dæmis tilvalið í snyrtibudduna, þar má meðal annars nota Vaseline... Frábært skrúbbgel til daglegra nota sem dregur úr fílapenslum og ummerkjum þeirra á fjórum vikum og hefur frískandi áhrif á húðina. Bursti með hreinsigeli í sem borið er á blauta húð með hringlaga hreyfingum. Einstök samsetning á innihaldi gelsins og hreyfingin á húðinni með burstanum dregur úr óhreinindum, blettum, bólum og fílapenslum. Rakakrem sem dregur úr fitufram- leiðslu og gefur húðinni raka auk mýkra og hreinna yfirborðs. Gott að bera á hreina húð kvölds og morgna. Hreinsir, skrúbbur og maski í einu. Sparar tíma og fyrirhöfn og hreinsar húðina vel og gefur henni góða áferð. garnier Pure og Pure Active línurnar hentar vel fyrir fólk á aldrinum fimmtán til þrjátíu ára sem er með feita eða blandaða húð og hættir til að fá bólur og fílapensla. Í vörum línunnar eru efni sem fjarlægja bólur og óhreinindi og koma í veg fyrir að húðin glansi. Árangur er sjáan- legur eftir aðeins tveggja daga notkun. Rannsóknir hafa sýnt að eftir fjögurra vika notkun er minni fita í húðinni, svitaholur sjást síður, óhreinindi minnka auk þess sem húðin er frísklegri, betur nærð og með fallega áferð. Garnier Pure Active gefur húðinni slétta og fallega áferð. garnier youth Radience línan hentar vel fyrir fólk með venjulega eða blandaða húð á aldri- num 25 til 45 ára. Vörur línunnar stuðla að auknum raka í húðinni og örva frumu uppbyggingu hennar, ásamt því að draga úr þreytumerkjum, auka teygjanleika húðarinnar og gefa henni fallega áferð. Hentar vel fyrir þreytulega húð og spornar gegn fyrstu merkjum um öldrun húðarinnar og færa henni glóð og aukinn ljóma. Dagkrem sem inniheldur Omega 3 og 6 sem endurbyggir húðina og magnesíum sem eykur frumu uppbyggingu húðarinnar. Næturkrem sem hefur endurbyggjandi áhrif á húð- ina. Rannsóknir hafa sýnt að við notkun kremsins eykst frumu uppbyggingu húðarinnar um helming. Einstakt rakakrem sem notast bæði kvölds og morgna á hreina húð og vinnur gegn óhreinindum og ertingu í húð. BB krem sem hentar unglingahúð einstaklega vel: Jafnar áferð húðar og gefur fallegan lit. Gefur matta áferð og húðin verður minna feit, svitholur verða minna sýnilegar og óhreinindi sbr. Roði, blettir, för eftir bólur og fílapensla dragast saman. Laugavegi 178 ( Bolholtsmegin ) • Sími 555 1516 Opið virk a daga kl . 11-18 Opið lau gardaga k l. 11-16 Glæsilegt ! Pils á 9.900 kr. Stærð 40 - 46 Buxur á 7.900 kr. Stærð 34 - 42 Pils frá Luxzuz Verð 10.900 kr. Stærð 36 - 46 Kakíbuxur á 6.900 kr. Stærð 40 - 52 Margir litir Kí ki ð á m yn di r og v er ð á Fa ce bo ok Nýtt kortatímabil
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.