Fréttatíminn


Fréttatíminn - 18.10.2013, Blaðsíða 59

Fréttatíminn - 18.10.2013, Blaðsíða 59
Ég er komin með nýtt lag á heilann – aðal- lagið úr Stundinni okkar. Nýja Stundin okkar er hreint út sagt meiriháttar og ég veit ekki hvor okkar hefur meira gaman að henni, ég eða tæplega fjögurra ára gömul dóttir mín. Í raun hafði ég engar væntingar þegar fyrsti þátturinn var sýndur enda enn ósátt við Góa eftir Hringekjuna hræðilegu. Fyrsta atriðið í fyrsta þættinum af Stund- inni okkar snerist um að Gói, því hann heitir einfaldlega Gói í þáttunum, fær að vita að það er ekki sjálfgefið að fá annað tækifæri. Pers- ónan hans er fengin til að taka við niðurníddu leikhúsi og koma því í stand, ásamt þúsund- þjalasmiðnum Gloríu sem er leikin af Kristínu Þóru Haraldsdóttur. Hvorugt þeirra er með gervitennur, hvorugt þeirra talar með asna- legri röddu – þau eru bara afskaplega vina- leg og fjörug. Raunar brá ég mér úr stofunni þegar fyrsti þátturinn var en dóttir mín fékk mig aftur inn þegar hún kallaði til mín spennt: „Mamma, þau eru að syngja ÚúÚúúÚúÚ.“ Já, aðallagið er einmitt þannig og mér til mikillar gleði voru Hildur Lillendahl, Bjarni Benedikts- son og Sigmundur Davíð fengin til að syngja með. „Mamma, þetta eru fréttir,“ sagði dóttirin ákveðin þegar María Sigrún Hilmarsdóttir söng ÚúÚúúÚúÚ. Áhugamál okkar dótturinnar voru sameinuð í Stundinni okkar. Mér finnst töff að Gloría kann á logsuðutæki og að Gói klæðist kjól. Mér fannst töff þegar Gloría fór í hlutverk læknis og mér fannst töff þegar það kom atriði með lagi úr Footloose. Heilt yfir finnst mér nýja Stundin okkar bara nokkuð töff og ætla að halda áfram að söngla í huganum: ÚúÚúúÚúÚ. Góa er fyrirgefið allt. Erla Hlynsdóttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Barnatími 11:35 Popp og kók 12:00 Spaugstofan 12:25 Nágrannar 14:10 Logi í beinni 15:00 Veistu hver ég var? 15:45 Meistarmánuður (4/6) 16:05 Um land allt 16:30 Sjálfstætt fólk (5/15) 17:10 Stóru málin 17:35 60 mínútur (2/52) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (8/30) 19:10 Dagvaktin 19:40 Sjálfstætt fólk (7/15) 20:15 The Crazy Ones (3/13) Geggj- aðir gamanþættir með Robin Williams og Söruh Michelle Gellar í aðalhlutverkum. 20:40 Ástríður (6/10) 21:05 Homeland (3/12) 21:55 Boardwalk Empire (6/12) 22:50 60 mínútur (3/52) 23:35 The Daily Show: Global Editon 00:00 Nashville (16/21) 00:45 Hostages (3/15) 01:35 The Americans (4/13) 02:20 The Untold History of The US 03:20 Drunkboat 04:55 Like Minds 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 11:00 Anzhi Makh'kala - Tottenham 12:40 La Liga Report 13:10 Real Madrid - Malaga 14:50 Osasuna - Barcelona 16:30 Sumarmótin 2013 17:10 Keflavík 17:40 Meistarad. Evrópu - fréttaþáttur 18:10 Herminator Invitational 18:40 Meistaradeild Evrópu 20:20 England - Pólland 22:00 England - Svartfjallaland 23:40 Meistaradeild Evrópu 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 09:50 Stoke - WBA 11:30 Everton - Hull 13:10 Chelsea - Cardiff 14:50 Aston Villa - Tottenham 17:00 Man. Utd. - Southampton 18:40 Newcastle - Liverpool 20:20 West Ham - Man. City 22:00 Aston Villa - Tottenham 23:40 Arsenal - Norwich SkjárGolf 06:00 Eurosport 07:15 Golfing World 08:05 Children's Miracle Classic 2013 11:05 Champions Tour - Highlights 12:00 Children's Miracle Classic 2013 18:00 Children's Miracle Classic 2013 00:00 Children's Miracle Classic 2013 03:00 Eurosport 20. október sjónvarp 59Helgin 18.-20. október 2013  Í sjónvarpinu stundin okkar  Búin að fyrirgefa Góa Rekkjan ehf ≤≥ Ármúla 44 ≥≥ 108 Reykjavík ≥≥ 588 1955 ≥≥ www.rekkjan.iS ≥≥ Opið virka d. 10–18 og lau 11–16 H E I L S U R Ú M VERÐDÆMI ALPINEKing Size (193x203 cm) FULLT VERÐ 232.818 kr. 139.690 kr. = 40% AFSLÁTTUR! Innifalið í verði: dýna, botn og fætur SELJUM NOKKUR KING SIZE SÝNINGARRÚM Á ÓTRÚLEGU TILBOÐI SILVIA HÆGINDASTÓLL Á 20% AFSLÆTTI A R G H !!! 1 11 01 3 VERÐDÆMI VOLGA FULLT VERÐ 49.900 kr. 34.930 kr. 30% AFSLÁTTUR SILVIA FULLT VERÐ 4 3.700 kr. 34.960 kr. 20% AFSLÁT TUR Framleiðandi: King Koil Framleiðsluland: Bandaríkin Stífleiki: Millistíft/stíft Gormakerfi: Fimmsvæðaskipt 660 gorma pokagormakerfi, engin hreyfing milli svefnsvæða. Mýking: 5 cm af þrýstijöfnunarefni, leiserskorinn 5 svæða skiptur kaldsvampur. Botn: Stífur klæddur botn með fótum. Öryggi: Með öryggisþráðum, gert samkvæmt nýjum eldvarnarlögum í U.S.A. SVEFNSÓFAR Á 20-30% AFSLÆTTI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.