Fréttatíminn


Fréttatíminn - 18.10.2013, Blaðsíða 53

Fréttatíminn - 18.10.2013, Blaðsíða 53
 tíska 53Helgin 18.-20. október 2013 K y n n i n g Hágæða húðvörur fyrir unga sem aldna • Þegar lita á hárið. Vaseline er borið við hársvörðin til að koma í veg fyrir að liturinn festist í húðinni. • Til þess að fjarlægja farða. Vaseline virkar vel sem farðahreinsir. • Sem augnkrem. Heyrst hefur að Jennifer Aniston og fleiri flottar konur noti Vaseline í kringum augun til þess að halda sér unglegri. • Sem næringu fyrir augnhárin. Ef Vaseline er borið á augnhárin fyrir svefnin eiga þau að vaxa hraðar og verða þykkari og heilbrigðari. • Til þess að auka endingu ilm- vatnsins. Áður er þú setur á þig ilmvatn skaltu bera Vaseline á húðina þar sem ilmvatnið á að fara. Með því móti á ilmurinn að endast lengur. Hreinsigel sem borið er á húðina og nuddað með léttum hringlaga hreyf- ingum. Gelið frískar upp á húðina og er gott að nota til að hreinsa burtu farða. Blautklútar sem hreinsa húðina vel og gott er að nota til að fjarlægja vatnsheldan farða. Ekki er nauðsynlegt að nota aðrar hreinsivörur með. Andlitsvatn sem hentar vel til daglegra nota sem lokastig hreinsunar á óhreinindum húðarinnar. Augnhreinsir sem einnig hentar viðkvæmum augum. Á auðveldan máta er hægt að hreinsa augnfarða og mask- ara af. Augnhreinsirinn er án alkóhóls, ilm- og litarefna. Raka - og dagkrem sem gefur húðinni fal- legan náttúrulegan lit og góða áferð. Við framleiðslu kremsins er notuð ný tækni og má því segja að kremið sé af nýrri kyn- slóð vara til húðumhriðu. Kremið gefur bæði raka ásamt þunnri áferð af farða. Til að gefa meiri áferð af farðanum má setja kremið á í fleiri lögum. Kremið inniheldur andoxunarefni og C vítamín og gefur húðinni einstaklega fallega áferð. Kremið er fáanlegt í tveimur litum. Augnkrem sem boðið er með léttum hringlaga hreyfingum. Kremið dreifist auðveldlega með kúlunni en gott er að jafna áferðina út með fingrunum. Með daglegri notkun dregur úr baugum, þrota og pokum á augnsvæðinu. Kemur einnig litað, er hyljari sem þekur bauga og dökk svæði undir augum með steinefna pigmentum. nordic Essentials línan hentar fólki á öllum aldri með venjulega eða blandaða húð. Vörur línunnar gefa húðinni aukinn raka og gera hana frísklegri. Rakakrem til daglegra nota með léttri olíulausri áferð sem veitir húðinni ein- stakan raka og frískleika. Bella blár Einnig til í svörtu stærðir: 8-22 12.990,- Grace ower Einnig til svartur stærðir 8-22 10.990,- Hell Bunny "JENA" stærðir XS-XL 14.990,- BYOUNG "Lace" Stærðir 36-44 13.990,- Desiqual kjóll Stærðir S-XL 23.990,- Fransa kjól Einnig til rauður Stærðir: S-XXL 14.990,- Fever Kate kjóll einnig til svartur stærðir: 8-18 19.990,- Lucinda Einnig til svartur stærðir 8-18 27.990,- Opnunartími: mánudaga-föstudaga 11:00-18:00 laugardaga 11:00-17:00 sunnudaga:12:00-16:00 Kjólar & Konfekt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.