Fréttatíminn


Fréttatíminn - 22.11.2013, Síða 20

Fréttatíminn - 22.11.2013, Síða 20
Hún býr við hörmuleg kjör sem flóttamaður þegar hjartagóð kona í Bolungarvík hjálpar henni til Íslands. Tólf árum síðar hringir síminn og henni er sagt að barnið sé á lífi. Þetta er saga um ráðgátu, kærleika og mögnuð örlög. Þegar Ranka fæðir barn í Júgóslavíu er henni sagt að það sé dáið ÚTKALL BÓKAÚTGÁFA - á Íslandi fær hún óvæntar fréttir kynntu þér málið! SIÐMENNT w w w . s i d m e n n t . i s Málsvari veraldlegs samfélags Siðmennt Skráðu þig í félagið á www.sidmennt.is R anka Inga Studic er móðir án barns. Þann 7. júlí árið 1992 fæddi hún sveinbarn á sjúkra- húsinu í Jagodínu í Júgóslavíu, nú Serbíu. Stríðið í Bosníu-Her- segóvínu hófst í apríl það sama ár. Ranka og maðurinn hennar, Zdravko Studic, bjuggu í höfuð- borginni Sarajevo þegar stríðið skall á. Hún tekur á móti mér á heimili sínu í Kópavogi, ásamt Elínu Hirst sem skrifaði sögu Rönku í bókinni: „Barnið þitt er á lífi.“ „Mig hafði alltaf dreymt um að eignast barn. Ég vissi samt að það gæti verið erfitt því ég er með tvískipt leg sem getur skapað ýmsa hættu á með- göngunni,“ segir Ranka og vegna þess lagðist hún snemma á meðgöngunni inn á sjúkra- hús til að hægt væri að fylgjast með henni. „Mér leið eins og prinsessu, var í góðu yfirlæti á sjúkrahúsinu og las bækur eftir ástarsagnahöfundinn Danielle Steele. Við heyrðum af því að það væri hafið stríð í Króatíu en vorum sannfærð um að það kæmi aldrei stríð í Sarajevo.“ Veröldin breyttist þegar Bosnía lýsti yfir sjálfstæði sínu þann 6. apríl. Ranka er um hríð áfram á sjúkrahúsinu í Sarajevo en ástandið þar versnar smátt og smátt og starfsliðinu fækkar. Ranka ákveður á endanum að strjúka af spítalanum, kasólétt, og leggur líf sitt og ófædds barnsins í hættu á leið sinni um stríðshrjáða borgina á leið til fjölskyldu sinnar. Móðir Rönku tekur málin í eigin hendur og kemur henni fyrir hjá systur sinni sem býr í Jagodínu og eftir nokkra bið kemst hún þar inn á sjúkrahús. Skrifar undir í móki „Ég er ekki búin að vera þar lengi þegar ég fæ hríðir. Þetta er auðvitað í fyrsta skipti sem ég er ólétt en ég finn á mér að barninu liggur mikið á að komast í heiminn og ég finn fyrir miklum verkjum. Ljós- móðir kemur og tekur hjá mér blóðprufu því hún segir þau þurfa að vita í hvaða blóðflokki ég er ef ég skyldi þurfa á blóð- gjöf að halda í fæðingunni.“ Móðursystir Rönku sinnti henni lítið og hún var alein á sjúkrahúsinu, alein og hrædd. „Mér fannst starfsfólkið vera mjög ópersónulegt. Ein ljós- móðirin kallaði ekki á mig með því að nota nafnið mitt heldur kallaði hún mig Sarajevostúlku. Verkirnir urðu verri, ég svitna og rembist. 7. júlí er opinber frí- dagur í Serbíu og því voru fáir á vaktinni en skyndilega standa fjórir eða fimm starfsmenn við rúmið mitt og ég óttast það versta. Ég sé að ein hjúkrunar- Sonur minn er á lífi Ranka Inga Studic fæddi langþráð barn rétt eftir að stríðið skall á í fyrrum Júgóslavíu. Á fæðingar­ deildinni var henni sagt að barnið væri dáið. Ranka og eiginmaður hennar hröktust til Belgrad í stríðinu og íslensk kona, Inga Vagnsdóttir í Bolungarvík, ákvað að bjarga þeim eftir að hún sá viðtal við Rönku í Kastljósi. Ranka eignaðist aldrei annað barn og neitaði alltaf að trúa því að sonur hennar hefði dáið. Hún fékk grun sinn staðfestan þegar hún fékk dularfullt símtal fyrir fjórum árum þar sem henni var sagt að sonur hennar væri á lífi. Ranka Inga Studic trúði því alltaf innst inni að sonur hennar væri á lífi. Hún fékk grun sinn staðfestan þegar henni barst dularfullt símtal. Ljósmynd/Hari Ingibjörg Vagnsdóttir, Inga, er bjargvættur Rönku og fjölskyldu hennar. Inga varð bráðkvödd 20. nóvember 2011. Ljósmynd/Hari 20 viðtal Helgin 22.­24. nóvember 2013
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.