Fréttatíminn


Fréttatíminn - 22.11.2013, Síða 22

Fréttatíminn - 22.11.2013, Síða 22
LEIKFÖNG ÚTILEIKTÆKI GJAFAVARA 60% 40% 50%30% 30% 50% 60% 40% 60% 40% JÓLA SVEI NAR VELK OMN IR 70% 22. NÓVEMBER - 1. DESEMBER OPNUNARTÍMI: VIRKA DAGA10:00 - 20:00 HELGAR 10:00 -18:00 GYLFAFLÖT 7 112 REYKJAVÍK 587-8700 MIKIÐ ÚRVAL AF JÓLAGJÖFUM ALLT AÐ 70% AFSLÁTTUR LAGER SALA sitja við orðin tóm og árið 1998 eru Ranka og fjölskyldan henn- ar komin til Bolungarvíkur þar sem fjölskylda Ingu aðstoðar þau við að koma sér fyrir og aðlagast samfélaginu. Tók nafn Ingu Mikið af trúarlegum myndum er á veggjum heimilis Rönku og Zdravko í Kópavoginum en þau tilheyra serbnesku rétt- trúnaðarkirkjunni. Ranka er trúuð og fer jafnt í messur hjá þjóðkirkjunni og hjá kaþólsku kirkjunni. Hún er með logandi kerti fyrir framan eina myndina og signir sig fyrir framan hana þegar hún hefur fengið símtal í miðju viðtalinu. Þennan saman morgunn var bróðr Rönku, Bosko, í aðgerð á Landspítalan- um og er hún því mjög áhyggju- full þó aðgerðin eigi ekki að vera hættuleg. Hún biðst afsök- unar á því að vera stressuð út af bróður sínum, biðst afsökunar á því að tala ekki góða íslensku og líkt og margir sem reykja þá þurfti hún að reykja enn meira en venjulega því hún var stress- uð. Hún baðst líka afsökunar á því. Ég segi henni að reykja alveg endilega og sem allra mest. Íslenskukunnáttan er líka fín en einmitt af því að hún var óörugg vildi hún að Elín myndi líka hitta mig og vera sér til halds og trausts. Á litlu borði í stofunni er mynd af Ingibjörgu Vagns- dóttur, eða Ingu eins og hún var kölluð. Ranka ber gríðarlega ást í hjarta til Ingu, bjargvættarins hennar. Í fyrradag, 20. nóvem- ber, voru rétt tvö ár síðan Inga varð bráðkvödd. Í kringum myndina á borðinu eru logandi kerti. Samkvæmt gömlum ís- lenskum lögum þurftu inn- flytjendur að taka sér íslenskt nafn til að öðlast ríkisborgara- rétt. Ranka valdi sér nafnið Inga í höfuðið á sinni ástkæru vinkonu. „Samkvæmt okkar trúar- brögðum er 21. nóvember dagur Mikaels erkiengils og við fjölskyldan borðum þá alltaf saman. Daginn áður hafði ég sofið illa og var ekki í góðu skapi, af einhverjum ástæðum. Ég fór ekki að hugsa um það fyrr en síðar. Næsta dag þegar ég var að ljúka vinnudeginum í Blómavali fór ég heim í sturtu og hafa mig til fyrir kvöld- verðinn með fjölskyldunni. Ég heyrði frammi að Zdravko snökti en hélt bara áfram að laga á mér hárið. Þegar ég kom fram sagði hann mér að systir Ingu hafi hringt og að Inga hafi fengið hjartaáfall og væri látin. Ég áttaði mig ekki strax á þess- um orðum en síðan bara lagðist ég í gólfið, grét og öskraði. Þegar ég missti Ingu var það eins og að missa barn. Hún gaf mér annað líf, hún gaf mér ást og öryggi. Þegar ég var nýkom- Zdravko og Ranka á meðan allt lék í lyndi í Júgóslavíu. Hér njóta þau lífsins í Króatíu. Zdravko kom til Bolungarvíkur fjórum mánuðum á eftir Rönku. Hér eru þau sam- einuð á ný á Íslandi. Foreldrar mínir sem eru í Bosníu töluðu við okkur í gegnum Skype og þegar þau heyrðu að Inga væri dáin þá grétu þau líka. 22 viðtal Helgin 22.-24. nóvember 2013
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.