Fréttatíminn


Fréttatíminn - 13.01.2012, Blaðsíða 49

Fréttatíminn - 13.01.2012, Blaðsíða 49
Helgin 13.-15. janúar 2012 ferðalög 49 2012 www.norræna.is Stangarhyl 1 · 110 Reykjavik · Sími: 570 8600 Ferðaskrifstofa Leyfishafi Ferðamálastofu Bókaðu Snemma t il að tRyggja þ éR pláSS. með Norwegian Cruise Line norwegian Cruise line er eitt besta skipafélagið þegar kemur að skemmtisiglingum og hefur í fjögur ár í röð verið valið besta skipaféalgið í evrópu. Fullt FÆði Og Öll SkemmtiDagSkRá um BORð inniFalin Í VeRði Lágmarksþátttaka er 20 manns og áskiljum við okkur rétt til að fella ferðina niður ef næg þáttaka fæst ekki. Íslenskur fararstjóri Innifalið: Flug fram og til baka, allar ferðir milli flug- vallar, hótels og skips erlendis, hótelgisting, íslensk fararstjórn, fullt fæði og öll skemmtidagskrá um borð. Skúli Sveinsson Fararstjóri á nýju ári verður boðið upp á fimm hópferðir í skemmtisiglingar með nor- wegian Cruise line (nCl). Þetta er 3ja árið sem við bjóðum uppá ferðir með þessu frábæra skipafélagi og er fólk óðum að átta sig á því að NCL er eitt flottasta skipafélag heims og ferðir okkar hafa fengið alveg frábæra dóma hjá þeim hópum sem hafa farið með okkur. Ef þú ert að íhuga að skella þér í skemmtiferðasiglingu þá borgar sig að panta í tíma. Bæði er að ferðir fyllast stundum fljótt og eins að ef þú pantar fyrir lok febrúar þá leggur skipafélagið inn á reikning þinn um borð í viðkomandi skipi og þú getur notað þá inneign í hvað sem er. Það er mismunandi hversu há upphæð þetta er en hún er frá 100 dollurum á klefa og upp í 400 dollara, allt eftir lengd ferðar og gerð klefans. Skúli Sveinsson sér um fararstjórn og leiðsögn. jaDe Róm, grikkland, tyrk- land og egyptaland Brottför 29. október, heimkoma 10. nóv. Verð á mann m/v tvíbýli 340.000 kr. án glugga 380.000 kr. sjávarsýn 415.000 kr. m. svölum SpiRit miðjarðarhafið Fimm lönd - tíu hafnir Brottför 24. ágúst, heim- koma 7. september Verð á mann m/v tvíbýli 380.000 kr. án glugga 410.000 kr. sjávarsýn 450.000 kr. m. svölum jaDe adríahafið, króatía, grikkland og tyrkland Brottför 2. maí, heim- koma 13. maí 2012 Verð á mann m/v tvíbýli 295.000 kr. án glugga 340.000 kr. sjávarsýn 375.000 kr. m. svölum DaWn karabískahafið Brottför 9. nóvember, heimkoma 21. nóv. Verð á mann m/v tvíbýli 265.000 kr. án glugga 280.000 kr. sjávarsýn 295.000 kr. m. svölum epiC með epic frá Barcelona Brottför 14. september, heimkoma 24. sept. Verð á mann m/v tvíbýli 325.000 kr. án glugga 340.000 kr. sjávarsýn 365.000 kr. m. svölum SKEMMTISIGLINGAR MEÐ GLÆSISKIPUM FRÁBÆRT VERÐ - GERIÐ VERÐSAMANBURÐ F erðaskrifstofan VITA býður nú í fyrsta skipti upp á viku-legar fjölskylduvænar ferðir til Portúgal í allt sumar. „Hótelið er vel staðsett við strönd og golf- völl sem er einstakt,“ segir Helgi Eysteinsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, og nefnir að fólk fái þarna mikið fyrir peninginn. Um er að ræða glæsilegt fimm stjörnu hótel rétt við Salgados ströndina í Algarve héraði við bæinn Guia og er aðeins um 10 mínútna akstur frá miðbæ Albufeira. „Portúgal er stysta flug frá Íslandi til sólar- landa,“ segir hann. Allt í kringum hótelið er mikil þjónusta við ferðamenn, bæði varð- andi afþreyingu og verslun. Þarna í nágrenni Salgados er vatnsrenni- brautagarður, go-cart, þekktar fataverslanir eins og H&M og Mangó, afsláttarverslanir (outlet) og margt fleira. Gistingin er sérstaklega vel útbúið, nýtt íbúðahótel með einu til þremur svefnherbergjum, og rúmar allt að sjö manns í gistingu. Auk þess býður VITA upp á gist- ingu í raðhúsi með einkasundlaug við hvert hús. „Þegar raðhúsin nýt- ast vel eru þau á mjög hagstæðu verði,“ segir Helgi. Veitingastaðir eru allt um kring og stór matvöru- verslun er á svæðinu, en íbúðirnar eru með fyrsta flokks eldhúsað- stöðu. Mögulegt er að kaupa morg- unmat eða hálft fæði þegar gist er í íbúðum eða raðhúsum. Við hótelið er líka fullbúin líkamsræktarstöð með innisund- laug og heilsulind. Fyrir þá sem gista í íbúðunum og raðhúsunum er ókeypis í líkamsrækt og meðal annars er boðið upp á hóptíma. Þarna er líka tennisvöllur og því tryggt að fólk að geti haldið sér í formi á meðan það er í fríinu. Hótel við strönd og golfvöll Algarve í Portúgal er við klettótta strönd með hvítum sandi.  Portúgal er stysta Flug Frá Íslandi til sólarlanda fólks um fjallgöngur,“ segir Þórður. Fjallavinir.is skipuleggja ferðir á fjöll með það fyrir augum að njóta ferðanna, hafa gaman að og bæta heilsu sína. „Og að fólk losni við streituna sem er á eftir okkur dags daglega,“ segir Þórður. Þórður Marelsson fjallagarpur og Fríða Halldórsdóttir. Fimm stjörnu hótel í Salgados í Algarvehéraði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.