Fréttatíminn


Fréttatíminn - 13.01.2012, Blaðsíða 1

Fréttatíminn - 13.01.2012, Blaðsíða 1
Jonas Jonasson 13.-15. janúar 2012 2. tölublað 3. árgangur 30 Úr 104 kílóum í fitness á tveimur árum Viðtal anna lovísa 10 Saga Ýrr Jónsdóttir Konur með gallaða sílíkonpúða í leit að hjálp og stuðningi Áslaug Þórarinsdóttir, sýslumaður í Búðardal, sá sig knúna til að skrifa Ögmundi Jónassyni innanríkisráðherra bréf 18. júlí síðastliðinn vegna afskipta ráðuneytis hans af ættleiðingar- máli sem hún úrskurðaði um á liðnu sumri. Í bréfinu taldi hún bæði vegið að sjálfstæði embættisins gagnvart ráðuneytinu sem og starfs- heiðri hennar sjálfrar. Hún taldi einnig að „framganga ráðuneytisins við sýslumann, á meðan umfjöllun hans og afgreiðslu umsóknar stóð, sé með þeim hætti að hann telur sig ekki geta við unað,“ eins og segir í bréfinu. Þá bað hún um að miðstöð ættleiðinga, sem sýslu- maðurinn í Búðardal hefur haft umsjón með frá 1. janúar 2007, yrði flutt frá Búðardal til annars sýslumannsembættis. Ráðuneytið svaraði bréfinu tæpum tveimur og hálfum mánuði síð- ar og vísuðu bréfritarar, Ragnheiður Hjaltadóttir ráðuneytisstjóri og Hermann Sæmundsson skrifstofustjóri, því á bug að ráðuneytið hafi haft óeðlileg afskipti af málinu. Þó er tekið vel í beiðni Áslaugar um flutning á miðstöð ættleiðinga og er hún beðin um að annast verk- efnið áfram til 31. desember en eins og komið hefur fram í fréttum þá fékk sýslumaðurinn í Reykjavík forræði yfir málaflokknum 1. janúar síðastliðinn. Sjá nánar síðu 2 oskar@frettatiminn.is úttekt 22 Fréttir 24úttekt Höfundur Gamlingjans öðlaðist nýtt líf Sýslumaður segir ráðuneyti vega að starfsheiðri sínum Sýslumaðurinn í Búðardal fékk nóg af afskiptum starfsmanna innanríkisráðuneytisins í ættleiðingarmáli og bað um að málaflokkurinn yrði fluttur til annars sýslumannsembættis. Dægurmál 70 Valin af Clooney til Kína em í handbolta Aron, Björgvin og Ingimundur lykilmenn kitty Von- Sometime síða 12  Fréttaskýring MÁl MouhaMde lo og ólöglegra innflytjenda tísku- straumar Litagleði og leðurkjólar lifa 28úttekt „Mig langar að njóta réttinda“ mouhamde lo, ólöglegur flóttamaður frá Máritaníu í Vestur-Afríku, hefur ævintýralega sögu að segja. Hann er 23 ára og hefur búið í felum síðasta hálfa árið eða allt frá því að senda átti hann úr landi. Févana og heimilislaus hírist hann hjá vinum í felum frá yfirvöldum. Eva Hauksdóttir hefur tekið að sér að kenna honum og samtökin No Borders berjast fyrir því að synjun á dvalarleyfi hans frá í sumar verði endurskoðuð. Ljósmynd/Hari getur komið í veg fyrir ýmis stoðkerfisvandamál og kvilla í helstu álagspunktum líkamans. GÖNGUGREINING FLEXOR PANTAÐU TÍMA 517 3900 Orkuhúsinu / Suðurlandsbraut 34 / 108 Reykjavík / S. 517 3900 / www.flexor.is PIP A R \ TB W A • S ÍA • 1 2 0 0 67 SKÓÚTSALA Í FULLUM GANGI!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.