Fréttatíminn


Fréttatíminn - 13.01.2012, Page 1

Fréttatíminn - 13.01.2012, Page 1
Jonas Jonasson 13.-15. janúar 2012 2. tölublað 3. árgangur 30 Úr 104 kílóum í fitness á tveimur árum Viðtal anna lovísa 10 Saga Ýrr Jónsdóttir Konur með gallaða sílíkonpúða í leit að hjálp og stuðningi Áslaug Þórarinsdóttir, sýslumaður í Búðardal, sá sig knúna til að skrifa Ögmundi Jónassyni innanríkisráðherra bréf 18. júlí síðastliðinn vegna afskipta ráðuneytis hans af ættleiðingar- máli sem hún úrskurðaði um á liðnu sumri. Í bréfinu taldi hún bæði vegið að sjálfstæði embættisins gagnvart ráðuneytinu sem og starfs- heiðri hennar sjálfrar. Hún taldi einnig að „framganga ráðuneytisins við sýslumann, á meðan umfjöllun hans og afgreiðslu umsóknar stóð, sé með þeim hætti að hann telur sig ekki geta við unað,“ eins og segir í bréfinu. Þá bað hún um að miðstöð ættleiðinga, sem sýslu- maðurinn í Búðardal hefur haft umsjón með frá 1. janúar 2007, yrði flutt frá Búðardal til annars sýslumannsembættis. Ráðuneytið svaraði bréfinu tæpum tveimur og hálfum mánuði síð- ar og vísuðu bréfritarar, Ragnheiður Hjaltadóttir ráðuneytisstjóri og Hermann Sæmundsson skrifstofustjóri, því á bug að ráðuneytið hafi haft óeðlileg afskipti af málinu. Þó er tekið vel í beiðni Áslaugar um flutning á miðstöð ættleiðinga og er hún beðin um að annast verk- efnið áfram til 31. desember en eins og komið hefur fram í fréttum þá fékk sýslumaðurinn í Reykjavík forræði yfir málaflokknum 1. janúar síðastliðinn. Sjá nánar síðu 2 oskar@frettatiminn.is úttekt 22 Fréttir 24úttekt Höfundur Gamlingjans öðlaðist nýtt líf Sýslumaður segir ráðuneyti vega að starfsheiðri sínum Sýslumaðurinn í Búðardal fékk nóg af afskiptum starfsmanna innanríkisráðuneytisins í ættleiðingarmáli og bað um að málaflokkurinn yrði fluttur til annars sýslumannsembættis. Dægurmál 70 Valin af Clooney til Kína em í handbolta Aron, Björgvin og Ingimundur lykilmenn kitty Von- Sometime síða 12  Fréttaskýring MÁl MouhaMde lo og ólöglegra innflytjenda tísku- straumar Litagleði og leðurkjólar lifa 28úttekt „Mig langar að njóta réttinda“ mouhamde lo, ólöglegur flóttamaður frá Máritaníu í Vestur-Afríku, hefur ævintýralega sögu að segja. Hann er 23 ára og hefur búið í felum síðasta hálfa árið eða allt frá því að senda átti hann úr landi. Févana og heimilislaus hírist hann hjá vinum í felum frá yfirvöldum. Eva Hauksdóttir hefur tekið að sér að kenna honum og samtökin No Borders berjast fyrir því að synjun á dvalarleyfi hans frá í sumar verði endurskoðuð. Ljósmynd/Hari getur komið í veg fyrir ýmis stoðkerfisvandamál og kvilla í helstu álagspunktum líkamans. GÖNGUGREINING FLEXOR PANTAÐU TÍMA 517 3900 Orkuhúsinu / Suðurlandsbraut 34 / 108 Reykjavík / S. 517 3900 / www.flexor.is PIP A R \ TB W A • S ÍA • 1 2 0 0 67 SKÓÚTSALA Í FULLUM GANGI!

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.