Fréttatíminn


Fréttatíminn - 13.01.2012, Blaðsíða 55

Fréttatíminn - 13.01.2012, Blaðsíða 55
Helgin 13.-15. janúar 2012 skólar og nám 55 Heim­il­is­iðn­aðar­s­kól­in­n­ býður­ úr­val­ n­ám­s­keiða Kennum fólki að framleiða fallega og nyt­sama hlut­i með ræt­ur í þjóðlegum menningararfi • Þjóð­bún­in­g­ar kven­n­a, barn­a og­ karla • Skyrtu- og­ svun­tusaumur • Víravirki • Baldýrin­g­ • Sauð­skin­n­sskór • Jurtalitun­ • Kn­ipl • Orkerin­g­ • Útsaumur • Harð­an­g­ur • Skatterin­g­ • Spjaldvefn­að­ur • Mið­aldakjóll • Tóvin­n­a • Spun­i • Vattarsaumur • Vefn­að­ur – sjöl úr hör og­ ullarkrep • Dúkavefn­að­ur • Svun­tuvefn­að­ur • Myn­dvefn­að­ur • Prjón­ og­ hekl fyrir örvhen­ta • Prjón­ fyrir byrjen­dur • Prjón­alæsi • Dúkaprjón­ • En­g­laprjón­ • Dómin­ó prjón­ • Prjón­að­ir vettlin­g­ar • Hekl fyrir byrjen­dur • Heklað­ir lopavettlin­g­ar • Leð­ursaumur • Skírn­akjólar • Rússn­eskt hekl - g­run­n­n­ámskeið­ • Rússn­eskt hekl - Han­dstúkur • Rússn­eskt hekl - Sjöl • Rússn­eskt hekl - Hetta í mið­aldastíl • Rússn­eskt hekl - Lopapeysa • Tauþrykk • Lissug­erð­ • Blautþæfin­g­ Heim­il­is­iðn­aðar­fé­l­ag Ís­l­an­ds­ | Net­hyl­ur­ 2e | 110 Reykjavík | Sím­i 551-5500 | www.heim­il­is­idn­adur­.is­ Nýtt námskeið Kvíðastjórnun fyrir unglinga Á eitthvað af eftirtöldu við um unglinginn þinn? •Hefur stöðugar áhyggjur af margvíslegum hlutum      •Reynir að forðast aðstæður sem eru kvíðavekjandi •Áhyggjurnar hafa áhrif á daglegt líf hans eða fjölskyldunnar •Vill helst vera nálægt foreldrum eða fjölskyldu flestum stundum Kvíðameðferðarstöðin (KMS) stendur fyrir 9 skipta námskeiði fyrir unglinga sem glíma við almennan kvíða. Farið verður í leiðir til að takast á við kvíða, áhyggjur og óöryggi með aðferðum hugrænn- ar atferlismeðferðar. Foreldrum er boðin fræðsla um kvíða og leiðir til að aðstoða unglinginn sinn við það að takast á við kvíðann. Námskeiðið hefst 3. febrúar og verður haldið á föstudögum frá kl. 15-17. Áður en námskeiðið hefst munu stjórnendur námskeiðs hitta sérhvern þátttakanda ásamt foreldri í greiningar- viðtali þar sem vandinn verður kortlagður og mat lagt á hvort námskeiðið gagnist viðkomandi eða hvort önnur úrræði henti betur. Atli Viðar Bragason og Sigurbjörg Jóna Ludvigsdóttir sálfræðingar munu stýra námskeiðinu. Hægt er að skrá sig í síma 534-0110 eða með tölvupósti á kms@kms.is Nánari upplýsingar um fyrirkomulag námskeiðs má finna á www.kms.is Landsmennt er fræðslusjóður Samtaka atvinnulífsins og verkafólks á landsbyggðinni Verkalýðsfélögin sjá um afgreiðslu einstaklingsstyrkja í umboði sjóðsins Sjóðurinn styrkir starfsmenntun í fyrirtækjum Ofanleiti 2, 5. hæð (A-hús) • 103 Reykjavík • sími: 599 1450 • fax: 599 1401 www.landsmennt.is • landsmennt@landsmennt.is Menntun skapar tækifæri - kynntu þér möguleikana Á vormisseri er eins og endra-nær fjölbreytt úrval nám-skeiða hjá Endurmenntun Háskóla Íslands og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Alls eru hátt í 200 námskeið á dag- skrá enda Endurmenntun leiðandi á námskeiðsmarkaði. Fróðleikur og skemmtun “Menningarnámskeið Endur- menntunar hafa verið afar vinsæl í fjölda ára og á hverju misseri er fjölbreytt framboð þar sem fróð- leikur og skemmtun fléttast sam- an. Á vormisseri eins og oft áður eru nokkur námskeið sem tengjast framandi stöðum og ferðalögum þar sem kennarar fara með þátt- takendur í heillandi og spennandi ferðalög í kennslustofunni,” segir Thelma Jónsdóttir, markaðs- og kynningarstjóri Endurmenntunar Háskóla Íslands. Að þessu sinni má nefna námskeiðin: Kína: Menning, land og saga (<http://www.endur- menntun.hi.is/Namsframbod/ Namskeid/Menning/Nanarum- namskeid/25V12>) og Istanbúl og Tyrkland. Af innlendum vettvangi eru námskeiðin Jarðfræði Reykjaness (<http://www.endurmenntun.hi.is/ Namsframbod/Namskeid/Menn- ing/Nanarumnamskeid/16V12>) og Manngerðir hellar (<http:// www.endurmenntun.hi.is/Nams- frambod/Namskeid/Menning/ Nanarumnamskeid/4V12>) sem bæði fela í sér vettvangsferð í lok námskeiðs. Bókmennta- sem og tónlistar- unnendur ættu að geta fundið ýmis áhugaverð námskeið hjá Endur- menntun en einnig eru námskeið um sagnfræði, leikhús, skapandi skrif, sjálfsrækt, barnauppeldi, garðrækt og fleira í boði. Starfstengd námskeið Endurmenntun er einnig með fjöl- breytt framboð starfstengdra nám- skeiða á ólíkum sviðum svo sem uppeldisfræði, lögfræði, fjármál, heilbrigðis- og félagssvið, hugbún- aðar og verkfræði. Einnig má finna fjölmörg þverfagleg námskeið fyrir stjórnendur eða þá sem vilja efla almenna hæfni og þekkingu sína í starfi. Tvær hagnýtar námskeiðslínur Á vormisseri verða tvær hagnýtar námskeiðslínur á dagskrá hjá End- urmenntun. Það er annars vegar Rekstur, stjórnun og markaðssetn- ing smáfyrirtækja – markviss leið sem er fyrir fólk sem er að setja upp fyrirtæki eða er með lítið fyrirtæki og vill þróa það frekar. Hins vegar er það námskeiðslínan Lykilþætt- ir þjónustu – markviss leið sem er ætluð öllum sem starfa við þjónustu í fyrirtækjum og stofnunum og hafa áhuga á að bæta þekkingu sína á því sviði. Námskeiðslínurnar eiga það sam- eiginlegt að þar eru engin inntöku- skilyrði, kennt er í lotum þar sem hverju námskeiði lýkur áður en það næsta hefst, áhersla er lögð á hag- nýt tæki og tól. Umsóknarfrestur í báðar námskeiðslínurnar er til 6. febrúar Námskeið á fjarfundi Endurmenntun á í samstarfi við fræðslumiðstöðvar á landsbyggð- inni um námskeið í heimabyggð. Á vormisseri verða 12 námskeið sem eru send út í gegnum fjarfundar- búnað og eru eingöngu ætluð þátt- takendum á fjarfundi. Námskeiðin eru send út í rauntíma sem gerir þátttakendum kleift að taka þátt í umræðum. Hægt er að kynna sér námskeiðin á vef Endurmenntunar endurmenntun.is <http://endur- menntun.is> en skráning og upp- lýsingagjöf fer fram hjá Fræðslu- og símenntunarmiðstöðvum víðsveg- ar um landið. Fyrirtæki og stofn- anir sem eiga fjarfundarbúnað geta einnig tekið þátt og hafa þá sam- band við Endurmenntun. Námskeið öllum opin Á hverju misseri sækja rúmlega 4000 þátttakendur námskeið á veg- um Endurmenntunar. Viðskipta- vinir Endurmenntunar eru á öllum aldri, frá tvítugu til tíræðisaldurs. Langflest námskeið Endurmennt- unar eru öllum opin, það er að segja að ekki er krafist neinnar forkunn- áttu eða reynslu.  ENdurmENNTuNarSToFNuN MenningarnÁMskeiðin hafa verið afar vinsæl í fjölda Ára Námskeið við allra hæfi hjá Endurmenntun Háskóla Íslands Hátt í 200 námskeið á dagskrá á vormisseri. Thelma Jónsdóttir, markaðs- og kynningarstjóri Endurmenntunar Háskóla Íslands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.