Fréttatíminn


Fréttatíminn - 13.01.2012, Page 55

Fréttatíminn - 13.01.2012, Page 55
Helgin 13.-15. janúar 2012 skólar og nám 55 Heim­il­is­iðn­aðar­s­kól­in­n­ býður­ úr­val­ n­ám­s­keiða Kennum fólki að framleiða fallega og nyt­sama hlut­i með ræt­ur í þjóðlegum menningararfi • Þjóð­bún­in­g­ar kven­n­a, barn­a og­ karla • Skyrtu- og­ svun­tusaumur • Víravirki • Baldýrin­g­ • Sauð­skin­n­sskór • Jurtalitun­ • Kn­ipl • Orkerin­g­ • Útsaumur • Harð­an­g­ur • Skatterin­g­ • Spjaldvefn­að­ur • Mið­aldakjóll • Tóvin­n­a • Spun­i • Vattarsaumur • Vefn­að­ur – sjöl úr hör og­ ullarkrep • Dúkavefn­að­ur • Svun­tuvefn­að­ur • Myn­dvefn­að­ur • Prjón­ og­ hekl fyrir örvhen­ta • Prjón­ fyrir byrjen­dur • Prjón­alæsi • Dúkaprjón­ • En­g­laprjón­ • Dómin­ó prjón­ • Prjón­að­ir vettlin­g­ar • Hekl fyrir byrjen­dur • Heklað­ir lopavettlin­g­ar • Leð­ursaumur • Skírn­akjólar • Rússn­eskt hekl - g­run­n­n­ámskeið­ • Rússn­eskt hekl - Han­dstúkur • Rússn­eskt hekl - Sjöl • Rússn­eskt hekl - Hetta í mið­aldastíl • Rússn­eskt hekl - Lopapeysa • Tauþrykk • Lissug­erð­ • Blautþæfin­g­ Heim­il­is­iðn­aðar­fé­l­ag Ís­l­an­ds­ | Net­hyl­ur­ 2e | 110 Reykjavík | Sím­i 551-5500 | www.heim­il­is­idn­adur­.is­ Nýtt námskeið Kvíðastjórnun fyrir unglinga Á eitthvað af eftirtöldu við um unglinginn þinn? •Hefur stöðugar áhyggjur af margvíslegum hlutum      •Reynir að forðast aðstæður sem eru kvíðavekjandi •Áhyggjurnar hafa áhrif á daglegt líf hans eða fjölskyldunnar •Vill helst vera nálægt foreldrum eða fjölskyldu flestum stundum Kvíðameðferðarstöðin (KMS) stendur fyrir 9 skipta námskeiði fyrir unglinga sem glíma við almennan kvíða. Farið verður í leiðir til að takast á við kvíða, áhyggjur og óöryggi með aðferðum hugrænn- ar atferlismeðferðar. Foreldrum er boðin fræðsla um kvíða og leiðir til að aðstoða unglinginn sinn við það að takast á við kvíðann. Námskeiðið hefst 3. febrúar og verður haldið á föstudögum frá kl. 15-17. Áður en námskeiðið hefst munu stjórnendur námskeiðs hitta sérhvern þátttakanda ásamt foreldri í greiningar- viðtali þar sem vandinn verður kortlagður og mat lagt á hvort námskeiðið gagnist viðkomandi eða hvort önnur úrræði henti betur. Atli Viðar Bragason og Sigurbjörg Jóna Ludvigsdóttir sálfræðingar munu stýra námskeiðinu. Hægt er að skrá sig í síma 534-0110 eða með tölvupósti á kms@kms.is Nánari upplýsingar um fyrirkomulag námskeiðs má finna á www.kms.is Landsmennt er fræðslusjóður Samtaka atvinnulífsins og verkafólks á landsbyggðinni Verkalýðsfélögin sjá um afgreiðslu einstaklingsstyrkja í umboði sjóðsins Sjóðurinn styrkir starfsmenntun í fyrirtækjum Ofanleiti 2, 5. hæð (A-hús) • 103 Reykjavík • sími: 599 1450 • fax: 599 1401 www.landsmennt.is • landsmennt@landsmennt.is Menntun skapar tækifæri - kynntu þér möguleikana Á vormisseri er eins og endra-nær fjölbreytt úrval nám-skeiða hjá Endurmenntun Háskóla Íslands og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Alls eru hátt í 200 námskeið á dag- skrá enda Endurmenntun leiðandi á námskeiðsmarkaði. Fróðleikur og skemmtun “Menningarnámskeið Endur- menntunar hafa verið afar vinsæl í fjölda ára og á hverju misseri er fjölbreytt framboð þar sem fróð- leikur og skemmtun fléttast sam- an. Á vormisseri eins og oft áður eru nokkur námskeið sem tengjast framandi stöðum og ferðalögum þar sem kennarar fara með þátt- takendur í heillandi og spennandi ferðalög í kennslustofunni,” segir Thelma Jónsdóttir, markaðs- og kynningarstjóri Endurmenntunar Háskóla Íslands. Að þessu sinni má nefna námskeiðin: Kína: Menning, land og saga (<http://www.endur- menntun.hi.is/Namsframbod/ Namskeid/Menning/Nanarum- namskeid/25V12>) og Istanbúl og Tyrkland. Af innlendum vettvangi eru námskeiðin Jarðfræði Reykjaness (<http://www.endurmenntun.hi.is/ Namsframbod/Namskeid/Menn- ing/Nanarumnamskeid/16V12>) og Manngerðir hellar (<http:// www.endurmenntun.hi.is/Nams- frambod/Namskeid/Menning/ Nanarumnamskeid/4V12>) sem bæði fela í sér vettvangsferð í lok námskeiðs. Bókmennta- sem og tónlistar- unnendur ættu að geta fundið ýmis áhugaverð námskeið hjá Endur- menntun en einnig eru námskeið um sagnfræði, leikhús, skapandi skrif, sjálfsrækt, barnauppeldi, garðrækt og fleira í boði. Starfstengd námskeið Endurmenntun er einnig með fjöl- breytt framboð starfstengdra nám- skeiða á ólíkum sviðum svo sem uppeldisfræði, lögfræði, fjármál, heilbrigðis- og félagssvið, hugbún- aðar og verkfræði. Einnig má finna fjölmörg þverfagleg námskeið fyrir stjórnendur eða þá sem vilja efla almenna hæfni og þekkingu sína í starfi. Tvær hagnýtar námskeiðslínur Á vormisseri verða tvær hagnýtar námskeiðslínur á dagskrá hjá End- urmenntun. Það er annars vegar Rekstur, stjórnun og markaðssetn- ing smáfyrirtækja – markviss leið sem er fyrir fólk sem er að setja upp fyrirtæki eða er með lítið fyrirtæki og vill þróa það frekar. Hins vegar er það námskeiðslínan Lykilþætt- ir þjónustu – markviss leið sem er ætluð öllum sem starfa við þjónustu í fyrirtækjum og stofnunum og hafa áhuga á að bæta þekkingu sína á því sviði. Námskeiðslínurnar eiga það sam- eiginlegt að þar eru engin inntöku- skilyrði, kennt er í lotum þar sem hverju námskeiði lýkur áður en það næsta hefst, áhersla er lögð á hag- nýt tæki og tól. Umsóknarfrestur í báðar námskeiðslínurnar er til 6. febrúar Námskeið á fjarfundi Endurmenntun á í samstarfi við fræðslumiðstöðvar á landsbyggð- inni um námskeið í heimabyggð. Á vormisseri verða 12 námskeið sem eru send út í gegnum fjarfundar- búnað og eru eingöngu ætluð þátt- takendum á fjarfundi. Námskeiðin eru send út í rauntíma sem gerir þátttakendum kleift að taka þátt í umræðum. Hægt er að kynna sér námskeiðin á vef Endurmenntunar endurmenntun.is <http://endur- menntun.is> en skráning og upp- lýsingagjöf fer fram hjá Fræðslu- og símenntunarmiðstöðvum víðsveg- ar um landið. Fyrirtæki og stofn- anir sem eiga fjarfundarbúnað geta einnig tekið þátt og hafa þá sam- band við Endurmenntun. Námskeið öllum opin Á hverju misseri sækja rúmlega 4000 þátttakendur námskeið á veg- um Endurmenntunar. Viðskipta- vinir Endurmenntunar eru á öllum aldri, frá tvítugu til tíræðisaldurs. Langflest námskeið Endurmennt- unar eru öllum opin, það er að segja að ekki er krafist neinnar forkunn- áttu eða reynslu.  ENdurmENNTuNarSToFNuN MenningarnÁMskeiðin hafa verið afar vinsæl í fjölda Ára Námskeið við allra hæfi hjá Endurmenntun Háskóla Íslands Hátt í 200 námskeið á dagskrá á vormisseri. Thelma Jónsdóttir, markaðs- og kynningarstjóri Endurmenntunar Háskóla Íslands.

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.