Fréttatíminn - 13.01.2012, Blaðsíða 52
SKAPAÐU ÞÍNA
EIGIN FRAMTÍÐ
TAKTU SKREFIÐ
Námsráðgjöf og upplýsingar:
sími 525 4444 endurmenntun.is
TVÆR HAGNÝTAR
NÁMSKEIÐSLÍNUR
REKSTUR, STJÓRNUN
OG MARKAÐSSETNING
SMÁFYRIRTÆKJA
– MARKVISS LEIÐ
LYKILÞÆTTIR ÞJÓNUSTU
– MARKVISS LEIÐ
KENNT ER Í ÞREMUR LOTUM
ENGIN INNTÖKUSKILYRÐI
UMSÓKNARFRESTUR TIL 6. FEBRÚAR
52 skólar og nám Helgin 13.-15. janúar 2012
Háskóli
lífs og
lands
HÁSKÓLINN
Náttúru- og
umhverfisfræði
Skógfræði/
Landgræðsla
Umhverfisskipulag
Búvísindi
Hestafræði
GARÐYRKJU-
SKÓLINN
Skrúðgarðyrkja
Blómaskreytingar
Garðyrkjuframleiðsla
Skógur/náttúra
Nám á framhaldsskólastigi
BÆNDA-
SKÓLINN
Búfræði
Nám á framhaldsskólastigi
Landbúnaðarháskóli
Íslands
www.lbhi.is
Sveitamennt styrkir starfsmenntun
innan sveitafélaga og stofnana þeirra
á landsbyggðinni
Sjóðurinn veitir styrki í fræðsluverkefni
á vegum stéttarfélaganna
Sjóðurinn fjármagnar þau verkefni sem
sjóðsstjórn skipuleggur
Sjóðurinn veitir styrki til einstaklinga og
sjá stéttarfélögin um afgreiðslu þeirra í
umboði Sveitamenntar
Styrkur þinn til náms
Ofanleiti 2, 5. hæð (A-hús) • 103 Reykjavík • sími: 599 1450 • fax: 599 1401
www.sveitamennt.is • sveitamennt@sveitamennt.is
MH IB nemendur eru eftIrsóttIr af erlendum háskólum
m enntaskólinn í Hamrahlíð (MH) býður upp á alþjóð-lega námsbraut til stúd-
entsprófs sem heitir IB braut. Kennt
er á ensku og er námskráin byggð
upp eftir alþjóðlegri IB forskrift. Ís-
lenskir nemar taka engu að síður
hefðbundna áfanga í íslensku. IB
brautin tekur tvö ár en margir, þar
á meðal nemar úr íslenskum grunn-
skólum, taka eitt undirbúningsár
til viðbótar. „Langflestir nemarnir
taka þetta á þremur árum. Námið
er sambærilegt við íslenskt stúd-
entspróf og því má segja að þetta sé
hraðferð,“ segir Soffía Sveinsdóttir
IB stallari við skólann.
Fjölbreyttur hópur nemenda
leggur stund á IB námið. „Þetta
er mjög krefjandi nám og gerð er
krafa um mikinn sjálfsaga. Þetta
er einkum ætlað duglegum nem-
endum sem hyggja á háskólanám,“
segir Soffía. Vegna þess að námið er
kennt á ensku er mikið um erlenda
nemendur í IB náminu. Stór hópur
nemenda á líka erlendan föður eða
móður, eða eru Íslendingar sem
hafa búið lengi erlendis og eru því
vanir að læra á ensku. „Fáir fara í
IB námið án nokkurra tengsla við
útlönd, en það þekkist og við viljum
stækka þann hóp,“ segir hún.
IB samtökin eru í góðu samstarfi
við háskóla víða um heim. „IB nem-
endur sem hafa staðið sig vel eru
eftirsóttir af háskólum. Þeir sem
lokið hafa þessu prófi með góðum
árangri eru agaðir og hafa þroskaða
hugsun,“ segir Soffía. Meðal þess
sem gert er til að efla þroska nem-
enda er að þeir leggja stund á þekk-
ingarfræði og þurfa að sinna sam-
félagsþjónustu, eins og til dæmis
að aðstoða Rauða Krossinn, minni-
hlutahópa eins og blinda, langveik
börn eða heimsækja heimilisfólk á
elliheimilum. Auk þess þurfa nem-
endur að standa skil á lokaritgerð
þar sem kröfur um uppbyggingu,
heimildavinnu og frágang eru sam-
bærilegar við kröfur í háskólum.
Krefjandi alþjóðlegt
framhaldsskólanám
Kennt á ensku og nemendur sinna samfélagsþjónustu.
Soffía Sveinsdóttir IB stallari við Menntaskólann við Hamrahíð.
Fékkstu ekki
Fréttatímann
heim?
Fréttatímanum er dreift á öll heimili á höfuðborgarsvæðinu.
Ef þú fékkst ekki blaðið heim, láttu okkur þá vita með
tölvupósti á dreifing@frettatiminn.is
Sjáðu blaðið líka á frettatiminn.is