Fréttatíminn


Fréttatíminn - 11.05.2012, Qupperneq 36

Fréttatíminn - 11.05.2012, Qupperneq 36
4 grilltíminn Helgin 11.-13. maí 2012  Hamborgari ekki er sama hvaðan hakkið kemur KJÖTbúðin Grensásveg Grísahnakki kryddað/ marinerað, ferskt salat með fetaosti, kartöflu­salat, sósa að eigin vali. Hægt er að fá plastdiska og hnífapör með. Verð 1.490 kr. á mann GRILLTILBOÐ 1 Grísahnakki og lambalæri- sneiðar kryddað/marinerað, sætkartöflu­salat, ferskt salat með fetaosti og ólívu­m og sósa að eigin vali. Hægt er að fá plastdiska og hnífapör með. Verð 1.690 kr. á mann GRILLTILBOÐ 2 Lamba rib-eye í rósmarin- og hvítlau­ks-marineringu­, sæt- kartöflu­salat, böku­ð kartafla, ferskt salat með sólþu­rku­ðu­m tómötu­m og fetaosti og sósa að eigin vali. Hægt er að fá plastdiska og hnífapör með. Verð 2.490 kr. á mann GRILLTILBOÐ 3 Nau­ta rib-eye í amerískri Texas marineringu­, sætkartöflu­salat, ferskt salat með sólþu­rrku­ðu­m tómötu­m og fetaosti. Kartöflu­strá og/eða böku­ð kartafla með kryddsmjöri eða bearnessósu­ og sósa að eigin vali. Hægt er að fá plastdiska og hnífapör með. Verð 2.990 kr. á mann GRILLTILBOÐ 4 GRILLTILBOÐ fy RIR hópa fyRIR 10 manns eÐa fLeIRI GRILLþjónusTa Matreiðslumenn Kjötbúðarinnar sjá um að grilla fyrir veisluna þína, vinnustaðir/ starfsmannafélög, brúðkaup, afmæli og fl. Kíkið á matseðlana á www.kjotbudin.is Einnig er hægt að koma með óskir um mat, matreiðslumenn okkar eru öllu vanir. GleðileGt sumar Þ eir eru margir góðir bitar á nautinu sem eru ekki nýttir sem sérvara hér á landi og því er tilvalið að biðja kjötsalann, þenn- an sem vinnur við að skera kjöt og selja það í næstu kjörbúð, að skera handa þér góða kjötbita á hakkverði og hakka svo sjálf/ur. Nú, ef engin er hakkavélin heima hjá þér er meira segja hægt að biðja þennan sama kjötsala um það viðvik líka. besti borgarabitinn Í hakk, og þar af leiðandi hamborg- ara, er bestur af þessum ónýttu bitum hnakkastykkið. Það situr því fyrir framan hrygginn – endar þar sem hausinn byrjar. Þarna er slatti af fitu sem gefur gott bragð í borgar- ann. Þetta stykki er ekki mikið notað af íslenskum kjötsölum en í henni Ameríku heitir þetta stykki Chuck og er einn vinsælasti bitinn til hamborgaragerðar þar í landi. Þannig að við getum í raun skýrt þetta Kallastykki ef okkur sýnist svo. Beint í hakkavélina með þetta og svo er að búa til platta. Það þarf enga pressu bara þétta í höndunum og setja á vax-eða bökunarpappír. brauðið Úrvalið á hamborgarabrauði í þessu ágæta landi okkar er slappt. Sami hálfþurri hleifurinn með sesam- fræjum er í boði hjá nær öllum kaup- mönnum landsins og skiptir þá litlu sem engu hver framleiðir. Þannig að ef ekkert er stuðið í að baka brauðið sjálfur eða finna mjúka kjallara- bollu í bakaríunum (þær eiga það til að vera harðar og dýrar) þá er pylsubrauð málið! Já, ég sagði það. Pylsubrauð er betra borgarabrauð en þessi hefðbundu hamborgarabrauð og af því að kjötið kom ekki tilbúið á bakka er hægt að móta langborgara sem passa við brauðið. Svo er bara að velja hvað fer ofan á og þar ræðst allt af hugarflugi kokksins. Haraldur Jónasson hari@frettatiminn.is Langur búrger Hakk er ekki bara hakk og þess vegna er hamborgari heldur ekki bara hamborgari. Nautakjöt er afurð af nautgripum, eins og nafnið gefur til kynna, og ekki er sama hvaðan af skepnunni það kemur. Hakkið sem er á bökkunum út í búð er yfirleitt búið til úr afgöngunum sem falla til þegar að steikurnar og fíneríið er skorið til. Í hakk, og þar af leiðandi hamborgara, er bestur af þessum ónýttu bitum hnakkastykkið. Það situr því fyrir framan hrygginn – endar þar sem hausinn byrjar. Hnakkastykkið er best í borgarann.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.