Fréttatíminn


Fréttatíminn - 11.05.2012, Qupperneq 67

Fréttatíminn - 11.05.2012, Qupperneq 67
H ús, sýning á nýjum og eldri verkum eftir Hrein Friðfinns-son, verður opnuð í Sverrissal Hafnarborgar, á morgun laugardag- inn 12. maí. Sýnd verða ljósmynda- verkin House Project, Annað hús og Þriðja hús. Elsta verkið, House Proj- ect, er frá 1974 og er meðal þekktari verka Hreins en Þriðja hús er nýtt verk sem nú er sýnt í fyrsta skipti. Verkin tengjast öll hvert öðru en hafa ekki fyrr verið sýnd saman. Samkvæmt tilkynningu frá Hafnar- borg vann Hreinn House Project árið 1974 en þá byggði hann hús í hraun- inu sunnan Hafnarfjarðar, innblásið af frásögn Þórbergs Þórðarsonar af Sól- on Guðmundssyni á Ísafirði. Hreinn vann síðan aðra útgáfu af húsinu og var hún reist í skúlptúrgarði í Frakk- landi árið 2008. Síðsumars árið 2011 mátti síðan greina útlínur húss á ferðalagi um hraunið sunnan Hafn- arfjarðar. Þarna var komin enn ein útgáfa hússins, stækkuð endurgerð vírmódelsins innan úr húsinu í Frakk- landi. Texta og ljósmyndaverkin á sýningunni í Hafnarborg eru byggð á þessum húsum eftir því sem fram kemur í tilkynningunni. Helgin 11.-13. maí 2012  Hafnarborg Ljósmyndasýning Samhliða sýningunni gefur Hafnarborg í samstarfi við bókaútgáfuna Crymogeu út bók þar sem finna má myndir af verkunum og af gerð þeirra. Hreinn sýnir hús Gísli og Oddgeir óháðir Sönghópur Átthagafélags Vest- mannaeyinga á Reykjavíkursvæð- inu heldur tónleika í kirkju Óháða safnaðarins við Háteigsveg í Reykjavík, á morgun laugardaginn 12. maí klukkan 15. Þetta er í þriðja skiptið sem Sönghópurinn heldur vortónleika. Að þessu sinni leikur fimm manna hljómsveit með hópn- um; Árni Áskelsson á slagverk, Ár- sæll Másson á gítar, Gísli Helga- son á blokkflautur, munnhörpur og f leira, Þórólfur Guðnason á bassa og Hafsteinn Guðfinnsson á gítar. Fyrri hluti tónleikanna er til- einkaður lögum Gísla Helgasonar blokkflautuskálds og lagasmiðs í tilefni þess að hann varð nýlega 60 ára en Gísli er meðlimur í hópnum eins og áður sagði. Seinni hluti tón- leikanna verður lagður undir ýmis lög og texta úr Eyjum eftir höfunda á borð við Oddgeir Kristjánsson. -óhþ Sönghópurinn í allri sinni dýrð. Álfasala 2012 s vörtuloft eftir Arnald Indr-iðason er í fyrsta sæti met-sölulista glæpasagna í Frakk- landi. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Arnaldur nær þetta góðum árangri, bækur hans hafa verið tíðir gestir á listanum, enda nýtur hann gríð- arlegra vinsælda þar í landi og er margfaldur metsöluhöfundur. Öll Erlendar-serían og Bettý hefur kom- ið út á frönsku en Svörtuloft kom fyrst út fyrir tveimur mánuðum og er strax komin á toppinn. Arnaldur var nýlega staddur í Lyon og las upp við fádæma góðar undirtektir eins og venjan er þegar hann heimsækir Frakkana. Áheyrendur heilluðust upp úr skónum og bækurnar seldust upp – öll 500 eintökin á einum upp- lestri. Útgefandi Arnaldar brást sem betur fer skjótt við og lét senda eftir fleiri bókum til Parísar með hraði. Arnaldur á toppnum í Frakklandi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.