Læknablaðið - 01.07.1928, Page 5
LÆKNABLAÐIÐ
9i
Sé nú þetta rétt, hlýtur mótstööuafl manna aS hafa fariS vaxaudi, því
ekkert bendir til þess, aS sýklarnir hafi ekki sama þrótt og áSur. ViS og
viS 'sýkja þeir menn meS fullum krafti og dýrum reynast þeir jafn hættu-
Iegir og f)-r.
En hvernig stendur þá á þessu vaxandi mótstöSuafli ? Hér rekur hver
spurningin aSra. '
Einfaldast er aS hugsa sér aS þaS hafi 'vaxiS á þann hátt, aS næmustu
einstaklingar og ættir hafa dáiS út, aS „natural selection“ hafi mestu ráS-
iS. Þetta er og álit ýmsra góSra manna og bygt á nokkrum rökum. Þau
þyrftu aS vera óyggjandi, ef taka skyldi fult tillit til þessarar skoSunar,
því hun IeiSir aS mestu til aSgerSaleysis og fatalismus, en þaS verSur
naumast tun þau sagt. Sennilega er hér ekki aS ræSa um aSalatriSi, sem
mest sé undir komiS, þó eflaust sé nokkuS til í þessu.
Ef horfiS er frá þessari skýringu, eSa hún ekki talin fullgild, verSur
á fátt annaS bent, en aS Ííkami manna hafi smám saman vanist þessu fári
eins og mörgu öSru og tekist aS auka mótstöSuafliS, þannig aS sá eigin-
leiki erfist aS nokkru til afkvæmanna, því annars væri alt fyrir gýg, úr
því aS öll börn fæ’Sast laus viS sýklana.*
Ef þessar nýmóSins skoSanir eru í aSalatriSunum réttar, hlýtur þaS aS
verSa meginatriSi, aS gera srnitun manna á unga aldri sem hættuminsta, en
þó nægilega til nokkurrar varnar. Getur þá tæpast veriS um annaS aS ræSa
en bólusetningu Calmettes meS skaSIausum sýklum. Hafa nú sum: ríki
horfiS aS jsessu ráSi, t. d. Grikkland, Pólland og Rúmenía. í Rúmeníu er
jafnvel ráSgert aS bólusetja framvegis öll börn eftir Calmettes aSferS.
Því miSur er reynslan enn ófullkomin um þessa bólusetningu, og henn-
ar verSur ekki aflaS á stuttum tíma. Annars virSist hún rökrétt afleiSing
af ýmsum kenningúm nýja tímans. Þó er þaS álit bestu manna, aS óvar-
legt sé aS treysta henni aS svo stöddu, og þaS þess heldur sem sumir full-
yrSa, aS C. G. sýklarnir geti breytst í venjulega berklasýkla og sýkt börn-
in (Edmund Nobel). ASrir efa aS nokkur veruleg vernd fáist viS frum-
sýkinguna e'Sa bólusetningu Calmettes.
Þegar öllu er á botninn hvolft, er ])aS sorglega litiS, sem fulltreysta
má af allri erlendu reynslunni, annaS en fundur sýkilsins og hversu smit-
un fer fram. Menn vita ekki einu sinni meS nokkurri vissu, af hverju
veikin þverrar. Og allar ráSstafanirnar eru aS nokkru leyti fálm.
Ef vér nú lítum, á hina hliSina, g a 11 g v e i k i n n a r h j á ois s, þá
virSist mér þaS vafalítiS, aS hún hefir veriS tiltölulega fátiS hér fram á
síSara helming liSinnar aldar. Úr því færist hún í aukana og hefir tæp-
ast náS hámarki enn, og heldur ekki gegnsýrt allar sveitir. ísland og Japan
eru ein af þeim fáu löndum, þar sem veikin ágerist enn, og líklega er hiS
sama aS segja um Shetlandseyjar, því þar er sagt aS mikiS kveSi aS
henni. ÁriS 1911 dóu hér 114 úr berklav., en 1925 215. Annars er sjúklinga-
talan i Dalasýslu gott sýnishorn:
1890—1900 .......................... 4 sjúkl.
1901—1911 ......................... 33 —
1912—1922 ......................... 65 —
* Debré og Lelong fundu mikil varnarefni í blóði nýfseddra. Minkuðu fljótt. Köfnu
svo aftur eftir 3 mánuði.