Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.07.1928, Qupperneq 19

Læknablaðið - 01.07.1928, Qupperneq 19
læknablaðið 105 næsta verkefni væri tekiö fyrir. Aðrir ættu ekki við rannsóknirnar aö fást en þeir, sem áhuga heföu fyrir þeim. Níels Dungal og Helgi Tómasson báru fram ])essa tilliigu: „Fundurinn leggur til, aö einum manni eöa sérstakri nefnd sé faliö aö vaka yfir framkvæmd hvers samrannsóknarefnis, sem lagt verður fyrir ísl. lækna. Stjórn Læknafél. ísl. tilnefnir eftirlitsmennina." — Sam]iykt. Helgi Tómasson mintist á aö hár blóöþrýstingur sýndist hér tiður og kynni heilablóðfall aö standa i sambandi viö þaö. Astæöa til þess að rann- saka blóðþrýsting. Snorri Halldórsson sagðist oft hafa mælt blóöþrýsting og ekki virst hann hærri en eðlilegt er. Sama sagöi og annar læknir. Níels Dungal hafði líka reynslu og H. T. og virtist verkefniö álitlegt. Helgi Tómasson sagði, aö vel mætti vera að l)lóö])rýstingur á sveita- fólki væri eðlilegur þótt Rvíkurlæknum hefði annað reynst. Ámi Ámason. Tiðabyrjunina væri sjálfsagt aö rannsaka nákvæmlega og full vissa fengist aldrei frá ljósmæörum eða öörum en læknum. Oft erfitt að fá góð og viss svör um tíöabyrjun og hálfu verra um tíðalok, enda oft langur timi sem tíðir væru að smáhætta. — Húsakynnin: Hafði bú- ist viö að timbur- og steinhús yröu líka tekin með. Kvaðst ekki geta farið eftir eyðublöðunum, því að ])ar væri um fleira spurt en húsakynnin, umgengni. rúmföt, þvott o. fl. Taldi ekki ástæðu til að svara þessu. Lús erfitt að rannsaka, allir ])ættust lausir við hana. Guðm. Hannesson kvað það rétt. að nokkur atriði um hreinlæti og menningu hefðu verið tekin með á eyðublaðinu, en læknum væri í sjálfs- vald sett, hvort þeir svöruðu þeim eða ekki. Mörg af samskonar atriðum hefði Eilert Sundt rannsakað i Noregi og samið um þau þjóðfrægar bækur. Helgi Tómasson bar fram þessa tillögu: „Fundurinn leggur til, að auk annara rannsóknarefna verði blóðþrýst- ingsmæling tekin sem rannsóknarefni fyrir isl. lækna." — Samþykt. Fundi slitið. Fundur hófst á ný mánud. 2. júli á sama stað kl. 4 e. h. IV. Guðm. Hannesson flutti erindi um „Berklaveiki og berklavarnir“. ÍBirtist í Lbl.). Forseti setti síðan þau fundarsköp, að frummælendur mættu tala í 20 mín. en aðrir ræðumenn taka tvisvar til máls í sama máli og tala 10 min. i fyrra skiftið en 5 nún. síðar. Sig. Magnússon. Óvíst að berklaveiki verði nokkurntíma rn.jög fátiö i menningarlöndunum ])ótt hún fari víða minkandi. Fyrstu skýrslur N e- a n d e r s i Svíþjóð byggjast á skýrslum presta, og þvi ekki sem ábyggi- legastar. Munurinn á útbreiðslu bv. i ýmsumi hlutum Svíþjóðar ekki eins mikill og G. H. vildi álykta samkvæmt skýrslu Neanders. Berklav. er gamall sjúkd. á íslandi samkv. skýrslum eldri lækna (Fin- sen, Þorgr. Johnsen o. f 1.). Veikin hefir aukist til síðustu aldamóta, en ósannað er að veikin hafi aukist síðan. Skýrslur um þessi efni óábyggi- legar og glompóttar. (G. H.: Altaf vantað í skýrslur!). Manndauði vegna berklaveiki hefir ekki aukist siðustu árin. Telur mortalitet úr langvinnu lungnakvefi stórum minkandi, en margir þessara sjúkl. hafa einmitt

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.