Læknablaðið - 01.07.1928, Side 23
LÆKNABLAÐIÐ
109
ur viö heilbrigöisstjórnina. Óska aö heyra undirtektir fundarmanna, stjórn-
inni til leiöbeiningar.
Sæm. Bjamhéðinsson. Mótmælti því, aö í embættaveitingum sé gengið
á móti tillögum landlæknis. Væri þá skynsainara að setja lög um lækna-
kosningu, heldur en aö fariö sé eftir tillögum nokkurra héraösbúa, sem
safna kunna áskorunum til ríkisstjórnarinnar um aö veita sérstökum lækni
em.bættið. Fundurinn þarf aö samþykkja tillögu um að embætti skuli veitt
samkv. fornri venju.
Bjarni Snæbjörasson. Óttast læknakosningar. Ungir læknar freistast
þá til aö setjast í héraö eldri lækna, reyna aö koma sér í mjúkinn hjá
héraðsbúum, agitera með öllum ráöum og liola meö því burtu eldri lækn-
um. Fundarályktun til ríkisstjórnarinnar er gagnslítil, vegna þess, aö sam-
heldni er engin milli lækna, ef í harðbakka slær.
Magnús Pétursson. Kosning héraöslækna getur ekki komið til nokk-
urra mála, enda hafa veriö kveðin niöur frumvörp í þessa átt, er fratn
hafa komið á Alþingi. Ekki réttmætt að taka skurölækna öörum frem.ur
i héraöslæknaembætti, jafnvel þótt sjúkraskýli kunni aö vera á staðnum.
Samþvktir læknafundar gagnslausar, nema föst samtök lækna standi á
bak við.
Bar fram svohljóðandi tillögu: „Fundurinn telur þaö óviðunandi fyrir
læknastéttina að emliættaveitingu sé ekki aö mestu hagað eftir embættis-
aldri, og mótmælir geröum ríkisstjórnarinnar, er brjóta bág viö þetta.
Enda mótmælir fundurinn öllu því, er lýtur í ]iá átt aö héraðsbúar megi
kjósa héraöslækna."
Guðm. Thoroddsen. Vilji stjórnin vera sjálfri sér samkvæm i þessu
máli, hlýtur aö koma fram frumvarp á næsta þingi, um kosningu héraös-
lækna. Þessi fundur veröur því að taka afstööu til þess, hvað gera skuli
ef sennilegt þætti, að slík lög yrðu samþykt. Gæti komiö til mála aö
reyna aö koma því inn i lögin, aö ekki skyldi kosiö um aöra umsækjend-
ur en þá, sem tilnefndir yrðu af landlækni og stjórn Lf. ísl. í sameiningu.
Tillaga frá Guðmundi Hannessyni: „Fundurinn telur nauðsyn-
legt, að föstum reglum sé fylgt viö veitingu læknaembætta og þá stefnu
mjög varhugaveröa, aö taka ekki fult tillit til tillagna landlæknis. Einnig
aö kosning lækna veröi bæði almenningi og læknastéttinni til ills eins.“
Tillaga frá Þórði Thoroddsen: „Fundurinn telur ekki rétt af lands-
stjórninni aö fara ekki eftir tillögum landlæknis við emliættaveitingar
og lýsir sig alveg m.ótfallinn þeirri stefnu, aö leitt sé í lög, að kosn-
ing lækna fari fram. Fundurinn telur rétt, aö viö embættaveitingar sé
aðeins tekið tillit til hver umsækjandinn sé færastur að gegna embættinu
aö dómi þeirra, sem vit hafa á.“
Ingólfur Gíslason: Dómsmálaráöherra talaöi nýlega á stjórnmálafundi
i Borgarnesi um bréf þaö, er stjórn Lf. ísl. sendi út. Hafði andað kalt frá
ráöherranum í garö lækna. — Læknakosningar ótækar af ýmsum ástæð-
um. Ungir menn fást í erfið héruö, ef síðar er vís von um að fá veit-
ingu fyrir betra héraði. Slikt útilokaö meö kosningum. Mótfallinn kosn-
ingum, ])ótt Lf. ísl. eöa landlæknir mæli meö þeim bestu. Mótmælir harð-
lega síöustu veitingum (Seyöisfjarðar og Stykkishólms).
Guðm. Hannesson. Geri fastlega ráð fyrir frv. um læknakosningu á