Læknablaðið - 01.07.1928, Síða 29
LÆKNABLAÐIÐ
i >5
blindu (t. d. glaucom) væri arfgengur. Þessi litlaónákvæmni.semerafsak-
anleg sýnist — þótt lítilfjörleg sé — a'ð hafa valdið miklu unt fyrstu skrif
Helga læknis. Var til of mikils ætlast, aö íslenskur læknir, sérstaklega
augnlæknir, læsi ritgerð um blindu og augnsjúkdóma á Færeyjum, á ð u r
e n u m h a n a v æ r i r æ 11 o g á h a n a r á ð i s t ? Auðvelt heföi
verið að fá ritgerðina að láni og ekki hefði ég neitað tilmælum urn sér-
prentun.
Við talningu blindra 10. febr. 1926 fann ég, a ð e i n s t ó r e y j a.
Vaagö, þar sem tólfti hluti allra Færeyinga býr, hafði áberandi lága
blindratölu. Eg fór þá aö íhuga, eins og fyr segir, hvort arfgengir augn-
sjúkdómar (t. d. glattcom) gætu skýrt þetta einkennilega fyrirbrigði Og
komst á ])ann hátt, sem sagt er í ritgerðinni, inn á rannsóknir á þvi, hvers
virði- skyldmennagiftingar væru í þessu máli og ég gerði rannsóknir í 2
bygðarlögum, til þess að komast að raun um, hve tíð slik hjónabönd væru.
Eg segi um annað bygðarlagið (nieið 16 húsum), aö ])ar hafi, síðan 1.
jan. 1920, dáið 3 blind gamalmenni, en minnist ekkert á blinduorsökina,
vegna þess, að þessir sjúklingar höfðu ekki verið skoðaðir af augnlækni.
I hinu, stærra bygðarlaginu, er glaucom ekki heldur nefnd á nafn. Eg
benti því að eins á þessi tvö bygðarlög, v e g n a þ e s s, a ð é g v i 1 d i
t a k a t i 1 d æ m i s h v e a 1 g e n g a r s k y 1 d m e n n a g i f t i n g a r
eru og bæti svo við : „Óvíst er, hvort þessi tala (10% af íbúum stærri
bygðarlagsins afkomendur hjóna, sem eru systkinabörn) finst í öllum
bygðarlögum, en mikið biendir á, að tölurnar séu ekki lægri.“ Eg lie.fi
])vi alls ékki talað um „bygðarlög. ])ar sem fólkið er óvenjulega mikiö
skylt innbyrðis“.
Helgi læknir skýrir rannsóknirnar i þessum 2 bygöarlögum og þögn
mína urn glaucom í því sambandi, þannig: „Höf. færir engin rök fyrir
því, að glaucom liggi i ættum.“ Eg hefi af ásettu ráði, eins og að ofan
segir, slept því, að tala um glaucom i ])essum 2 bygðarlögum. en jafnvel
])ótt hér finnist ekki nú sem stendur b 1 i n d i r vegna glaucoms, ])á er
auövitað ekki hægt að draga almennar ályktanir út úr svo lágum tölurn.
í einu bygðarlagi geta verið bæði karlar og konur m! e ð g 1 a u-
com án eins einast blinds m a n n s, með þessum sjúkdómi
sem orsök blindunnar. Hér við bætist, að jafnvel þótl vér álitum, að
glaucom væri arfgengt, ])á þyrfti sjúkdómur þessi þó ekki að liggja í
öllum ættum og vel gæti yerið, að ]>ær ættir, sem lifa i þessum 2 bygð-
arlögum, væru glaucom-lausar.
Helgi læknir skrifar ennfremur: „Höf. minnist hvergi á, að glaucoma
í Færeyjum hafi færst í aukana, eða sé að færast í aukana. En aftur á
móti tekur hann það oftsinnis fram, að lilindan sé að minka.“ í])essufelst
engin mótsögn. Glaucoma hefir sennilega, s e m s j ú k d ó m u r, sömu
útbreiðslu í hlutfalli við íbúafjölda í Færeyjum og áður. Aftur á móti
gætir glaucoms nú minna sem o r s ö k b 1 i 11 d u. Nú á dögum bjarga
aðgerðir augnlækna mörguni glaucoms-sjúklingum frá blindu.
ad. 2.
Ilelgi læknir álítur, að hann og próf. Ask séu á sömu skoðun um glau-
coma og arfgengi. Eg skal ekki um það dæma, og aö eins taka það enn
einu sinni fram, að ég hefi gengið út frá því sem gefnu, að glaucom sé