Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1942, Blaðsíða 1

Læknablaðið - 01.12.1942, Blaðsíða 1
LÆKNAB LAÐIÐ GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR Aðalritstjóri: ÓLAFUR GEIRSSON. Meðritstjórar: KRISTINN STEFÁNSSON og ÓLI P. HJALTESTED. 28. árg. Reykjavlk 1942. 6.-7. thl." EFN I: Framtíðarskipulag sjúkratrygginga, eftir Jóhann Sæmundsson. — Um inflúenzuvírus, eftir Björn Sigurðsson. — Doktorsritgerð, eftir Ó. Hjalte- steð. — f Jón Jónsson fyrrv. héraðslæknir. — Somnifeneitrun á 2ja ára dreng. — Nokkur orð um Benzedrinsulfat, eftir Kristinn Stefánsson. — Úr erlendum læknaritum. — Frá Læknafélagi íslands. Glerið sem er raunverulega gagnsætt fyrir heilsusamlegustu geisla sólarljóssins — útfjálubláu geislana. Glerið, sem má beygja, skera, klippa og negla — og sem auk þess einangrar gegn kulda — er nú fyrir hendi og um þrefalt ódýrara en venjulegt gler. Strangi með 15 metrum 91 cm. breiður kostar aðeins kr. 130.00 og sendist yður í póstkröfu htvert á land sem er. Dragið ekki að panta einn stranga handa heimili yðar. Gísli Halldórsson h.f. Austurstræti 14, Reykjavík Sími 4477. Símnefni: Mótor.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.