Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1942, Síða 31

Læknablaðið - 01.12.1942, Síða 31
LÆKNABLAÐIÐ + Jónsson fyrrv. héraðslæknir. 105 Hinn 3. október síðastliöinn andaðist hann snögglega. í Reykja- vik á heimili sonar síns, Arnljóts lögfræðings Jónssonar, og- var banamein hans hjartabilun. Þessi merkismaður var sonur síra Jóns Guttormssonar í Hjarð- arholti í Dölum og fæddur þar 6. september 1868; varð hann því fullra 74 ára. Hann settist í Reykjavíkur Lærða Skóla 1882, þá 14 ára gamall og útskrifaðist þaðan tvítugur 1888 og var því allungur, eftir því sem þá gerð- ist um stúdenta. Fór hann síðan í læknaskólann i Reykjavík og lauk þaðan kandidatsprófi 1892. Siðan fór hann, ein-s og venja var til þá ,til framhaldsnáms í fæðing- arstofnuninni í Kaupmannahöfn, mega skýra þetta að nokkru leyti með mjög mismunandi sýklafjölda. Við að rannsaka ræktanirnar (telja sýklahópana á næringarefninu) kemur í Ijós all náið samband milli fjölda sýklahópanna og sjálfrar hmgnabreytingarinnar (þeim mun stærri breytingar þeim mun fleiri sýklahópar). Við prognosu rannsóknirnar var nauðsynlegt að sleppa 33 sjúkl- ingum, þar sem þeir höfðu fengið ])neumothorax-meðferð. Prognos- an virðist markast fyrst og fremsl at' því, um hve miklar lungna- breytingar hafði verið að ræða. Engan prognosumun var að finna á skolvatnspositivum og negativ- um með svipaðar lungnabreyting- ar. Virðist því skolvatnsaðferðin einsömul lítið sem ekkert geta upplýst um prognosu sjúklings. 9. kafli. 4. flokkur b. og c. Að lokum eru stuttlega ræddir 37 sjúklingar með tub. pulm. cav. Hjá 4 þessara var þó ekki algjör- lega öruggt um cavernu. Allir sjúklingar með greinilegt cavum reyndust skolvatnspositivir. 2 hinna 4 reyndust positivir. I báð- um negativu tilfellunum var um litla (ca. 1x1 cm.) hringteikningu að ræða, sem líktist mjög cavum. Smit fannst síðar hjá báðum. % hlutar þessara sjúkl. voru uppgangslausir allan tímann sem þeir dvöldu á deildinni. 65% þeirra reyndust þó positivir þeg- ar við beina smásjárrannsókn á skolvatnsbotnfallinu. Kernur það vel heim við það, að við rækt- un reyndist fjöldi sýklahópanna mjög mikill. Virðast miklai líkur til, að í flestum tilfellun um hafi verið um sjúklinga að ræða, sem kyngdu uppgangin- um í stað þess að hrækja honurn. Flestir (eða 85%) þessara sjúkl- inga voru konur, en eins og kunn- ugt er, er mun erfiðara að fá þær til að hrækja uppganginum en karlmenn. — Tilfelli þessi virðast benda mjög • í þá átt, að sjúklingar með greini- lega cavernu (yfir kirsuberstóra) séu svo til ávallt positivir í skol- vatni, ef um tub. er að ræöa.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.