Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1942, Blaðsíða 24

Læknablaðið - 01.12.1942, Blaðsíða 24
9S LÆKNABLAÐIÐ höföu yfirleitt mótefni í blóöinu gegn vírusinu þegar i upphafi ÞaS verSur því nú aS teljast sannaS, aS fundiS sé vírus, sem or- saki influenzuna. Því miSur er máliS þó ekki sv>) einfalt sem ætla mætti af framan- sögSu. VirusiS, sem fyrst fannst („stofu A“) er áreiSanlega ekki orsök allra/ influenzu-faraldra, þótt þaS hafi fundizt æSi víSa. ASrir stoínar hafa fundizt í öSr- um tilfellum (stofnar B, C o.s.frv.) og stundum engir, þ. e. a. s. ekki tekizt aS sýkja hreysiketti, og mót efni gegn þekktum stofnum finn- ast þá ekki i blóSi sjúklinga eftir sjúkdóminn. Flestir faraldrar virSast þó stat'a af þekktum vírusstofnum, og þá fyrst og fremst A-stofninum. Dýr sem lifaS hafa af sjúkdóminn, eru algerlega ónæm gegn nýrri smit- un meS sama stofni. Shope tókst aS bólusetja svín gegn svínaflenzunni, meS vírus- inndælingú i vöSva. Menn hafa þess vegna gjört sér góSar vonir um, aS takast mundi aS ljólusetja menn. ÞaS er fremur auSvelt aS bólu- setja tilraunadýr gegn influenzu. Sérlega góSu lofuSu innspýtingar af blöndu af hundapestarvírusi og inf-luenzu-vírusi (Horsefall). Þess- ar vonir hafa þó naumast rætzt. Keynt hefir veriS aS hólusetja fólk í talsvert stórum stíl. en árangur- inn hefir ekki ennþá veriS tiltak- anlega glæsilegur. Bólusetning mun hvergi vera framkvæmd enn öSruvisi en i tilraunaskyni. Far- aldrar þeir, sem komiS hafa und- anfariS, eru fremur lélegur próf- steinn, en þar sem sýkingar meS vírusinu ganga misjafnlega og eru crfiSar í framkvæmd, eru þeir ein- asti prófsteinninn, sent vö! er á. þegar dæma skal um gagnsenti bóluefnis handa mönnum. Serumlækning eSa serumvörn hefir einnig boriS misjafnan ár- angur. Undantekning er ef til vill niSurstaSa Smorodinzeffs, sem dreifSi mjög fínum úSa af anti- serum í nasir og kok sjálfboSaliSa, og virtist fá greinilegt ónæmi um stundarsakir eftir þá meSferS. ÞaS sýnist ekki óskynsamlegt, aS gjöra sér von um, aS á næst- unni finnist aSferS til þess aS bólu- setja gegn influenzu. Enn er ekki völ á aSferS, sem fengiS hefir svo óræka staSfestingu, aS gjörlegt sé aS nota hana í stórum stíl. Þótt slík aSferS væri fyrir hendi, væri máliS ekki þar meS leyst. Til þess aS hægt væri aS kæfa hyrjandi faraldur, þyrfti í hvert skipti aS ákveSa, hvaSa vírusstoín væri um aS ræSa. ÞaS er vanda- samt verk svo aS öruggt sé, og tekur nokkurn tíma. sennilega i —2 vikur meS núverandi aSferS- um. Væntanlega er nokkurrar hjálp- ar aS vænta í því efni af nýrri aS- ferS. sem Hirst á Rockefeller- stofnuninni í New York fann ný- lega. Hún byggist á þvi, aS þekktir stofnar af influenzu-vírus agg lutinera rauS blóSkorn, úr hænsn- um, i háum þynningum. Þetta fyr- irbrigSi er óskiljanlegt enn sem komiS er, en ætti aS geta orSiS góS hjálp. því aS hann sýndi enn- fremur fram á. aS serum-mótefm gegn viSkomandi stofni eySa þess- ari verkun vírusins. Því miSur er naumast hægt að gjöra þetta próf beint á nasaskol- vatni úr sjúklingum, vírusmagn er þar ekki nægilegt. Eftir aS fengiS er aukiS magn, t. d. í hreysikattar- lungum, á aS mega ákveSa stofn- inn meS þessari aSferS, ef mis- nninandi antisera eru fyrir hendi. Eins og eg tók fram í upphafi,

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.