Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1942, Blaðsíða 22

Læknablaðið - 01.12.1942, Blaðsíða 22
LÆKNAB LAÐ IÐ 96 hjálpar og lyfja á yfirstandandi ári, og vel mætti heimila læknum hærri taxta gagnvart þeim, sem eigi gætu sýnt, að þeir hefSu greitt iögjöld fyrir næsta ár á undan, svo aS aShald skajraSist einnig þann- 'g' — Skal eigi fjölyrt frekar um sjúkratryggingar meS þessu sniSi. Gallarnir viS sjúkratryggingarn- ar, eins og þær eru nú, koma ljós- ast fram í fjölmenninu. Læknaval hefir mikla ókosti, aSallega vegna þess, aS eigi virSist kleiít af fj.ár- hagsástæSum aS tryggja fólkinu læknishjálp hjá þeim læknum, er helzt skyldi i hverju einstöku til- felli í samræmi viS eSli sjúkdóm- anna. Þá stafar mikill reksturs- kcstnaSur af sliku skipulagi og margvisleg ómök koma á hina tryggSu, en ýmisleg skriffinnska lendir á læknunum, er tefur þá frá rcglulegum læknisstörfum. Vert er aS veita því athygli, hve miklu lægri kostnaSurinn er hja sveitasamlögunum en samlögun- um í þéttbýlinu, enda hafa þau risiS u])p á frjálsum grundvelli og haft sem bakhjarj mikla opinbera aSstoS, þar scm eru héraSslækn- arnir. er þiggja laun sin af ríkinu. en vinna aS öSru levti gegn væg- um taxtagreiSslum. Má i rauninni lita á þau sem dæmi um þróuu frjálsra trygginga, sem reistar eru á svipuSum grundvelli og þeim, sem vera mundi, ef fylgt væri þvi skipulagi. aS gera allt landiS aS einu samlagssvæSi. á líkan hátt og lýst liefir veriS. Þó er vert aS veita því athygli, aS lyfjakostnaS- ur sveitasamlaganna er stærri hundrabshluti af heildarkostnaSi samlaganna en æskilegt væri, jafn- vel þótt hann sé ekki mikill aS krónutölu. Lægstur hcfir hann ver- iS 26.06% af heildarkostnaSi hjá einu samlagi, en hjá hinunt sam- lögunum yfir 40% af heildarkostn- aSi þau ár, sem þau hafa starfaS. AS krónutölu hefir lyfjakostnaSur sveitasamlaganna veriS frá kr. 5.15 —kr. 7.23 á meSliin á ári. AS því athuguSu, sem hér hefir veriS sagt. má ætla, aS gera mætti sjúkratryggingarnar bæSi einfald- ari og ódýrari en þær eru nú, en jafnframt réttlátari. Ef styrkur hins opinbera, svipaSur þeim, sem nú er veittur, væri látinn renna til þess eins, aS létta almenningi Útgjöld viS sjúkrahússvist, bendir reynslan til, aS tveggja króna iS- gjald á ári á hvern tryggingar- skyldan mann mundi nægja til viS- bótar. Væri gert ráS fyrir 6000 kr. launum handa hverjum lækni aS meSaltali á ári, bættust viS kr. 10.00 i iSgjöld á mann til aS stand- ast straum af þeim kostnaSi, en kr. 11.50 á ári ef me'Sallaunin væru kr. 7000 og gjaldskráin þá jafnframt lægri, sem læknar færu eftir. Þá er loks áætlaS, aS trygging allra nauSsynlegustu lyfja þyrfti ekki aS kosta meira en kr. 3.00 á ári á meSlim. Þessi tryggingariSgjöld væru samtals kr. i5-°o—16.50 á ári, en iSgjöldin voru áriS 1939- áSur en fariS var aS hækka þau vegna stríSsins, rúmlega kr. 44.00 á mann aS meSaltali fyrir öll sam- lögin. AS vísu mundi trygging sem þessi ekki veita fulla læknishjálj). en telja verSur af ýmsum ástæSum aS heppilegra sé. aS nokkur greiSsla komi til læknis i hvert sinn, sem hans er leitaS, sé þess aSéins gætt, aS getu almennings sé ekki ofgert. Nokkur kostnaSur yrSi raunar viS rekstur trvggingarinnar á þeim grundvelli, sem hér hefir veriS lýst. en hann gæti varla fariS fram úr 6—7%, og væri eSlilegast aS hann

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.