Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1942, Blaðsíða 18

Læknablaðið - 01.12.1942, Blaðsíða 18
92 LÆKNAB LAÐIÐ mjög margir, og gildi trygging- anna stórum rýrt, þar sem því er beitt. Sjúklingurinn veröur aö nota sama lækninn aö mestu hvaö sem amar aö, eöa greiöa sjálfur ella. Læknirinn veröur aö taka aö sér aö vera þúsund þjala smið- ur. Læknavísindin hafa tekið stór- miklum framförum síöustu árin og standa nú með meira blóma en nokkru sinni fyrr. íslenzkir læknar eru engir eftirbátar lækna annarra þjóða, að svo miklu leyti sem starfsskilyröi leyfa. Það er ofvaxið hverjum cinum manni, hversu gáfaður sem hann er, að hafa á valdi sínu allar greinar læknavísindanna i senn til nokk- urrar hlítar. Því er það, aö kekn- ar hafa lagt út í sérnám. Þjóðfélagið býr í haginn fyrir almenning á ýmsa lund með skipun heilhrigöismálanna. Þaö er hlut- verk trygginganna að taka við, þar sem opinberum aðgerðum sleppir, og gera almenningi kleift að færa sér í nyt þau hlunnindi, sem eru ávöxtur opinberra aö- gerða. Reynt hefir veriö aö draga úr ókostum læknavalsins á ýmsan hátt, t. d. er heimilislæknum í Reykjavík, en þar er mestur kost- ur sérfræöinga, leyft að visa sjúklingum sínum til rannsóknar •bjá sérfræöingum, en kostnaöur viö slíkar tilvisanir má ekki fara fram úr 5% af fastagjöldum heim- ilislæknisins og er ljóst, aö slík takmörkun er næsta þröng. Það sem er umfram, verður læknirinn aö greiöa sjálfur. Hafi hann vaðið fyrir neðan sig, veröur sjúkling- urinn aö greiöa. Stundan hjá sér- fi'æöingi er leyfð i tveim sérgrein- um, en öörum ekki. Úr þessu gætu læknar ef til vill bætt að einhverju leyti með því aö skipuleggja krafta sina bet- ur en gert er og vinna meira sam- an. Til dæmis mætti hugsa sér. að læknar sameinuðust um lækn- ingastofnanir, nokkrir um hverja, og veldust sarnan læknar, sem hefðu eitthvað sérstakt til brunns aö bera, hver á sínu sviði, auk almennra lækna. Hver læknir mundi draga ákveðinn fjölda skjól- stæöinga að stofnuninni og yröi að vera ábyrgur gagnvart þeim. Aö öðru leyti gætu læknarnir skipt meö sér verkum þannig, að hver væri á sinni réttu hyllu. Skurölæknirinn mundi sinna hand- lækningum, eigi einungis er skjól- stæðingar hans ættu í hlut, en einnig fyrir félaga sina. Lyflækn- irinn tæki hins vegar af honum ómakiö er um væri að ræða lyf,- læknissjúkdóma, hjartasérfræð- ingur fengist viö hjartasjúkdóma, magalæknir við meltingarkvillana o. s. frv. Stofnunin gæti verið bú- in ýmsum rannsóknartækjum og rannsóknarstofu, er annazt gæti almennar rannsóknir, og mætii því gera ráð fyrir fullkomnari sjúkdómsgreiningu en hægt væri aö vænta hjá einum og sama lækni. Þetta fyrirkomulag hefði marga kosti og tíðkast nokkuö i Amer- íku. Má segja, að þaö sé stæling á starfsháttum góðra sjúkrahúsa, er hafa sérfræÖingum á aö skipa. Ef til vill yrði öröugt aö skipta greiöslunni réttlátlega milli lækn- anna, og yrðu þeir fyrir fram að koma sér saman um reglur, er fara bæri eftir i því efni. Lækna- val í sambandi viö 'slikar stofn- anir mundi ekki koma aö fullu gagni, er til lengdar léti, því aö fólkið mundi með tímanum frem- ur velja um stofnanir en lækna, læknarnir ýröu ópersónulegri. Aö öllu athuguðu virðist erfitt aö

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.