Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1942, Blaðsíða 30

Læknablaðið - 01.12.1942, Blaðsíða 30
104 LÆKNABLAÐIÐ arnar eru niiklar. Ef sjúkl. er skift eftir því, hve viötækar breyting- arnar voru, sést aö 37% sjúkl. nieð infiltr., sem þöktu minna en 1 rifjabil, reyndust positivir, en 82% þeirra breytinga sem þöktu meira en 2 rifjabil. ViS prognosuathuganirnar reyndist stærö lungnabreytinganna ráöa mestu; þó virtist sem skol- vatnspositivir heföu heldur verri prognosu en negativir sjúkl. meö svipaöar lungnabreytingar. Mun- urinn er þó frekar lítill og fullnæg- ir ekki statistiskum kröfum. 8. kafli. 4. flokkur a. í byrjun kaflans er gerö grein fyrir aöferöunt þeim, sem notaÖ- ar hafa veriö til þess aö flokka sjúkl. efti'r berklabreytingum í lungum. Virtist engin þeirra not- hæf, þar sem flestir sjúkl. voru meö tiltölulega litlar lungnabreyt- ingar og ekki síöur sökum þess, aö ýmsir sjúkl. meö óspecifik sjúk- dónia höföu einnig lent i flokkn- um. Til þess aö fá sem gleggsta mynd af sjúkdómstilfellunum, var horfið að því, aö flokka þá svo til ein- göngu eftir því, tive víötækar lungnabreytingar var um aö ræða á röntgenmyndum. Greinilegar kalkanir og striklaga, vel afmark- aðar breytingar (tub. vet.) var hafí i sérstökum flokkum. A þennan hátt skiftust þessir 357 sjúkl. i 15 flokka. Hverjum flokki fylgir einskonar fyrirmynd, sem tákn- ar, hversu víðtækar breyting- ar er um aö ræöa, enn fremur fylgir stutt yfirlit yfir sjúkdóms- sögu hvers sjúklings, svo aö sjá megi með hvaöa rétti sjúkl. hafi verið talinn berklaveikur eða ekki. Alls reyndust vera 64 sjúkl. með óspecifik breytingar. Var þeim eðlilega sleppt að svo kontnu. — Röntgenmyndir 102 sjúkl. virtust lænda til þess aö einungis væri um tub. pulm. vet. aö ræða. Þrir þess- ara reyndust skolvatnspositivir Sjúklingar þessir voru sízt grun- samari um aktiv berkla en flestir þeirra negativu. Skolvatnsaðferðin viröist þann- ig geta leitt i ljós einstaka bacillær sjúkl., sem ella ntundu vera taldii sem tub. pulm. vet., jafnvel þótt fylgt sé ströngustu kliniskum og röntgenologiskum kröfum. Viö rannsókn, að meöaltali 4,8 ártim siöar (96% myndaðir og 52% magaskolaðir að nýjú), kom i ljós aö 84% voru meö óbreytta lungna- mynd. Styrkir það mjög þá skoö- un, aö þeir hafi þegar verið orðnit inaktiv við fyrri skoöun. Þeim 3 skolvatnspositivu haföi vegnað jafn vel og þeirn negativu. Að lokum er gerð grein fyrir þeim 201 sjúkl. þar sem breyting- arnar virðast benda til tneira eða minna virkrar berklaveiki. 119 þeirra (59%) reyndust skolvatns- positivir við eina rannsókn. Ef at- hugað var sambandið milli skol- vatnsárangurs og annarra klin- iskra hluta, kom í Ijós mjög greini- legt samhengi, þeim mun meiri breytingar þeim mun oftar posi tivt skolvatn. Aörir kliniskir fakt- orar virðast hinsvegar ekki ráða svo nokkru nemi. Til þess aö fá hærri tölur, voru ofangreindir 15 flokkar dregnir saman i 5 aðalflokka og voru uni- lateral breytingar í 3 þeirra, en bilateral í hinum 2. Svo til allar víðtækar tub. breytingar (þ. e. a. s. þar sem breytingarnar náðu yfir meira en hálft lunga) reyndust jiositivar við fyrstu skolun. Væri hinsvegar um litlar breýtingar aö ræða, var svo að sjá sem ein skol- un væri ekki nægjanleg. Virðist

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.