Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1942, Blaðsíða 37

Læknablaðið - 01.12.1942, Blaðsíða 37
LÆKNABLAÐIÐ m Ur erlendum læknaritum. Erysipelas — Sulfanilamid. Siegel, Rosove og Bower, Los Angeles, skýra frá 303 sjúklingum, sem leiigið hafa sulfanilamid-meS- ferö vegna erysipelas. Sjúklingar þessir voru á öllum aldri, frá hvít- voöungum til gamalmenna. Dosis var þannig ákveöinn: Börn til 5 ára aldurs fengu 1. sól- arhring 6 centigr. pr. enskt pund af líkamsþunga, og var í upphaíi gefinn helmingur þessa skammts, en afgangur í jöfnum skömmtum meö 4 klst. millibili. Annan sólar- hring voru gefnir % hlutar þessa skammts, en úr því helmingur hins raunverulega skammts á sólar- hring 3—5 sólarhringa eftir aö hiti var oröinn eölilegur. Eldri börn og fullorönir fengu 50 centigr. pr. 20 ensk pund af líkamsþyngd 1. sólar- hring. Þessir skammtar munu all- miklu hærri en hér tíökast að gefa, enda reyndist meðalmagn af sul- fanilamid í blóöi þeirra 121 sjúkl., er rannsakaðir voru meö tilliti til þess, vera: 5.8 mg. %. Yfirlit um g'ang sjúkdómsins: Sjúklingar alls 303. Meðaltími í sjúkrahúsi 8 dagar. Meðaltími þar til hiti féll 48 klst. Meðaltími þar til húðaffekt. livarf 50 klst. Eitrunareinkenni af lyfjanotkun- inni komu fram hjá 35 sjúklingum (cyanosis, uppsala, útbrot, psycho- sis, anaemia secundaria, — enn- fremur fengu 3 sjúkl. haemolytiská anaemia, og 1 toxiskan hepatitis og nephritis, og dóu þessir sjúk- lingar). Aöeins 4 sjúklingar af þessum 303 dóu, þ. e. þeir sem á undan eru taklir, allir vegna eiturverkana lyfsins. Dánartala var þannig 1.3%. Afeö öörum aöferöum á með- ferð þessa sjúkdóms hefir dánar- talan reynst vera ca. 8%. Niðurstaöa höfundanna er sú, aö þeir mæla eindregið meö sulfanila- mid-meðferö við þenna sjúkdóm sem þeirri beztu, er þekkt er, — en undirstrika nauösynina á nákvæmu eftirliti meö sjúklingunum meöan á meðferöinni stendur, og dagleg- um lrlóðtalningum. (Ann. int. medic. 16, 2 1942.) Th. Sk. Arthritis — D. vitamin. Síðustu árin hafa margir haldið fram D. vitamin meöferö við in- fectarthritis (polyarthr. primaria progressiva) og þykjast hafa náð verulegum bata hjá meiri hluta sjúklinga. Charles Slocumb, Rochester, skýrir frá 14 sjúklingum meö þenna sjúkdóm, sem gefið var D. vitamin í stórum skömmtum. D- lyfin, sem notuð voru, voru nijög sterk, 40.000—1.000.000 einingat pr. gramm. Dagsskammtar voru frá 50.000—385.000 einingar. Lyfiö var gefið allt frá 12 dögum til 15 mánaða. Höf. þykjast hafa séð kliniskan bata í 7 tilfellum, þ. e. 50%, svo efalaust væri. Batinn var aðallega subjektiv; aftur á móti lireyttust olijektiv einkenni lítiö til batnað- ar. Batinn var aöeins um stundar- sakir, venjulega versnuðu einkenni aftur, er hætt var viö lyfjagjöfina. Nokkur hætta er á eiturverkun um við svo stóra skammta af D vitamini, og er aðallega um trufl- anir á meltingarfærum og nýrna- bilun með hækkun á þvagefni i blóði að ræöa. Þessháttar eitur- verkanir komu fyrir 17 sinnum

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.